Tíminn Sunnudagsblað - 24.10.1971, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 24.10.1971, Blaðsíða 3
Kaninur eru ekkl taldar hugaSar, og aS orStakl er haft, hve Skipulag stórra kanínusamfélaga er eins og sjá mé hér á frjósamar þær eru. Hn þaS er hugarburSur, aS kanínurnar myndinni: Mörg göng, sem öli stefna aS miSju. Utan viS séu reiSubúnar til þess aS eSla sig hvenær sem er. Samfé- opin sparSa kanínurnar, svo aS dálitlir haugar myndast. lag kanínanna iýtur föstum reglum, og þeim er stranglega Lyktin segir öSrum kanínum, hver þarna á bú sitt og fylgt. börn. Þetta er nafnspjaldiS viS dyrnar. Smáhópar mynda þessi kanínusam- félög. Eitt karldýr drottnar ^flr hverjum hóp, og um fengitímann má enginn koma nærrl þeim nema höfS- inginn sjálfur, Ung karldýr, sem slæSast aS, eru fljótt rekln burt. Á kanínum eru þefkirtlar viS enda- þarminn og neSan á kjálkunum. KarldýriS nýr skoltinum viS kven- dýr sín, og meS þessum hætti merk. ir hann sér þau. Lyktin segir til um húsbóndaréttinn. í SviþjóS geta villtar kanínur eign- azt fimmtíu til sextíu unga á ári. Þá gjóta þær fimm sinnum. Til þess grafa þær sér holu i útjaSri hins samelginlega bús og loka jafnan op- inu, er þær fara aS heiman. TtlHlNN — SUNNUDAGSBLAÐ Enskir vísindamenn merktu hundrað' og fimmtíu kanínur meS lituSum hnöppum, sem festir voru í eyrun. SíSan fylgdust þeir meS háttum kan- inanna í sjónaukum. Þelr velttu því til dæmis athygli, hve kaninur bita af miklu kappl, þegar óveSur er í aSslgi. Kanínurnar eiga marga óvini. Refi, minka og ránfugla, og mennirnir sjá þær ekki heldur i friSi. refir á eyjar, þar sem kanínur útrýma þeir þeim á tiltölulega stutt- um tima. Öll dýr keppa aS viShaldi stofnsins, og kanínurnar verSa aS hafa sig allar viS. Þrjátíu og sex kanínur komu tvö hundruS og áttatíu ungum til þess aldurs, aS þeir gengu á belt meS fullorSnu dýrunum. Tvö hundruS fimmtíu og tvelr hurfu um sumariS, urSu flestir rándýrum aS bráS, og eins fór um nær sex af hverjum sjö fullorSnum dýrum.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.