Tíminn Sunnudagsblað - 31.10.1971, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 31.10.1971, Page 1
IX. ÁR. — 34. TBt. — SUNNUDAGUR 31. OKT. 1971 SUNNUDAGSBLAÐ Karlinn, sem reri á3ur en sól skein á sjóinn, er kominn aftur a8 landi — með léttan skut eða fullfermi eftir atvikum. Báturinn hans hefur meira að segja verið dreginn upp og skorðaður, og nú dottar hann þarna við stórtennta vinduna og biður fiskiróðra á miðin í flóanum. Því að einhvern tíma verða ýsuseiðin, sem sleppa við rækjuvörpuna og gráðug gin í hafdjúpinu, að álitlegum fiskum, og vonandi slæðist líka þorskur í ála. Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.