Tíminn Sunnudagsblað - 31.10.1971, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 31.10.1971, Blaðsíða 1
IX. ÁR. — 34. TBt. — SUNNUDAGUR 31. OKT. 1971 SUNNUDAGSBLAÐ Karlinn, sem reri á3ur en sól skein á sjóinn, er kominn aftur a8 landi — með léttan skut eða fullfermi eftir atvikum. Báturinn hans hefur meira að segja verið dreginn upp og skorðaður, og nú dottar hann þarna við stórtennta vinduna og biður fiskiróðra á miðin í flóanum. Því að einhvern tíma verða ýsuseiðin, sem sleppa við rækjuvörpuna og gráðug gin í hafdjúpinu, að álitlegum fiskum, og vonandi slæðist líka þorskur í ála. Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.