Morgunblaðið - 01.05.2004, Page 44

Morgunblaðið - 01.05.2004, Page 44
MESSUR Á MORGUN 44 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Félagar úr Kór Bú- staðakirkju syngja. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkór- inn syngur. Marteinn Friðriksson leikur á orgel. Eftir guðsþjónustuna verður hald- inn aðalfundur safnaðafélags Dómkirkj- unnar. Fundurinn fer fram í safn- aðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Lokahátíð barna- starfsins kl. 11 í umsjá Hrundar Þór- arinsdóttur djákna o.fl. Pylsugrill í lok samverustundar. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Tekin samskot til kirkjustarfs- ins. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Báru Friðriksdóttur. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarfið í umsjá Magneu Sverrisdóttur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Lokaferð barnastarfsins. Brottför frá Háteigskirkju kl. 13:00. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir messar. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju leiða söng. Kaffisopi eftir stundina. Barnastarfinu lauk 25. apríl. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Meðhjálp- ari er Sigurbjörn Þorkelsson. Sunnu- dagaskólinn er í höndum Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur, þjónar fyrir altari og setur dr. Sigurð Árna Þórð- arson í embætti prests. Kórar Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhalls- sonar organista. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Sigurður Árni pédikar og þjón- ar fyrir altari eftir prédikun ásamt pró- fasti og sr. Erni Bárði Jónssyni sóknarpresti. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Messukaffi að helgihaldi loknu. Messa kl. 14.00 á veg- um Ísfirðingafélagsins. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Kór Ísfirðinga leiðir söng. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi í safn- aðarheimilinu að lokinni messu SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11:00. Lokahátíð barnastarfsins í kirkjunni hefst með fjöl- skylduguðsþjónustu. Barnakór Seltjarn- arness syngur undir stjórn Vieru Mana- sek. Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur undir stjórn Kára Einarsssonar. Leikrit og söngur. Töfra- maður, leikir og andlitsmálning. Pylsur og svali fyrir alla. Hinir frábæru hoppu- kastalar skátanna verða á lóð kirkj- unnar. Organisti Pavel Manasek. Verið öll hjartanlega velkomin til kirkju. Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, sr. Arna Grétarsdóttir og leiðtogar barnastarfs- ins. Setning Listahátíðar Seltjarnar- neskirkju kl. 14.00. Setningarávarp: Gunnlaugur A. Jónsson, formaður Kirkju- listahátíðarnefndar. Stutt helgistund með prédikun sr. Sigurðar Grétars Helgasonar út frá Jobsbók. Söngur: Guðrún Helga Stefánsdóttir. Aría úr Messíasi eftir Händel. Hlé: Kaffiveit- ingar. Tónleikar Halldórs Víkingssonar, Sónata nr. 23 í f-moll, op. 57, Appassio- nata. Fyrirlestur dr. Péturs Péturssonar um myndlist Einars Hákonarsonar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 11. Barn verður borið til skírnar. Tón- listin er undir stjórn Carls Möller og Önnu Siggu. Fríkirkjukórinn syngur. Allir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Kirkjukórinn syngur. Kristina Kallo spilar. Eftir guðsþjónustuna verður fundur með foreldrum fermingarbarna vorið 2005. Fundarefni: Tilhögun ferm- ingarfræðslu veturinn 2004 og 2005. Skráning fermingarbarna fer fram eftir fundinn. Sunnudagaskólinn í safn- aðarheimilnu á sama tíma. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Fáksrúðsfirðingafélagsins. Prest- ur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Unglingakór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há- konardóttir. Léttar veitingar í safn- aðarsal að messu lokinni (kr 500). Sjá nánar: www.digraneskirkja.is FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Svavar Steáns- son. Organisti: Sigrún M. Þórsteins- dóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma undir stjórn Elfu Sifjar Jóns- dóttur. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Sjá nánar á www.kirkjan.is/ fella-holakirkja GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins- dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Graf- arvogskirkju. Séra Lena Rós Matthías- dóttir. Umsjón: Sigga Helga og Bryndís. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholts- skóla kl.11. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin. Barnakór Engjaskóla syngur. Stjórnandi og undir- leikari er Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sig- fús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig í www.hjalla- kirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Börn úr Kársneskórnum syngja, undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur, ásamt börnum úr barnakór Landakirkju í Vestmannaeyjum. Strengja- sveit annast hljóðfæraleik en hana skipa: Páll Palomares og Viktor Árnason sem spila á fiðlur, Þorkell Helgi Sigfús- son sem leikur á selló og Örn Ýmir Ara- son sem leikur á kontrabassa. Helgi- stund við Sundlaug Kópavogs kl. 14.00. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra og strengjasveit leikur. Sr. Ægir. Fr. Sig- urgeirsson. LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Guðsþjónusta kl. 11.00. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina. Bókamessukaffi. Óvissuferð sunnudagaskólans kl. 11.15 frá Linda- skóla. Allir mæta í matsalinn þar sem guðsþjónustan fer fram en þaðan fara börnin í rútuna og haldið verður út í óvissuna. Heimkoma um kl. 14.00. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hressandi söngur, sögur, lifandi samfélag! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Guðmundur Haukur og nemendur hans flytja tónlist. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Kl.11.00 Fjölbreytt fjölskylduguðsþjónusta. Kristniboðsþáttur með myndasýningu frá Eþíópíu og Eyjólfsstöðum. Afríkusöngur og dans. Einnig verður heilög kvöld- máltíð. Grillaðir hamborgarar eftir guðs- þjónustuna. Kl. 20.00. Samkoma með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 20 Ásbjörn Jacobsen og aðrir frá Færeyjum tala og syngja. All- ir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Pálína Imsland og Hilmar Símonarson stjórna. Sr. Guðný Hall- grímsdóttir talar. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Sr. Lilja Kristín Þor- steinsdóttir talar. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 14. Helga R. Ár- mannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7– 12 ára á samkomutíma. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Ræðumaður Kjartan Jónasson, framkvæmdastjóri KFUM & KFUK. Dag- skrá verður fyrir yngstu börnin, foreldrar eru beðnir að koma með börnin klædd til útiveru. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Gospelkór Fíladelf- íu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Allir velkomnir. Ath. munið aðalfund safnaðarins mið- vikudaginn 5. maí kl. 18. Allir safn- aðarmeðlimir eru hvattir til að mæta. Bænastundir alla virka morgna kl. 06. filadelfia@gospel.is www.gospel.is VEGURINN: „Á léttum nótum“. Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Trúður, brúður, leikir, sögur og söngur. Allir velkomnir. Létt máltíð á vægu verði seld á eftir samkomunni. Almenn samkoma kl. 20. Kristín Magnúsdóttir prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir, vitnisburðir og samfélag að samkomu lokinni í kaffisal. www.veg- urinn.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8.00 til 18.30. Föstudaginn 7. maí: Föstudagur Jesú hjarta. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Að kvöld- messu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. Maímán- uður er settur sérstaklega undir vernd heilagrar Maríu meyjar og tileinkaður henni. Haldin er bænastund á hverjum mánudegi og miðvikudegi kl.17.40. Fyrsta bænastund er laugardaginn 1. maí kl. 17.40. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Föstudaginn 7. maí: Föstu- dagur Jesú hjarta. Fyrsti föstudagur mánaðarins er tileinkaður dýrkun heil- ags hjarta Jesú. Helgistund kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Beðið er sérstaklega um köllun til prest- dóms og klausturlífs. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Föstudaginn 7. maí: Föstudagur Jesú hjarta. Fyrsti föstudagur mánaðar- ins er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Helgistund kl. 17.00 og messa kl. 18.00. Beðið er sérstaklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli í Landakirkju kl. 11. Mikill söngur, biblíusaga, biblíukerti og brúðuheimsókn. Fjölmennm í kirkju með börnin. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barna- fræðararnir. Kl. 11 og kl. 14 Litlir læri- sveinar syngja við athöfn í Kópavogs- kirkju undir stjórn Joönnu og Kristínar. Kl. 14 guðsþjónusta í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Kl. 20.30 æsku- lýðsfélag Landakirkju og KFUM&K. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og Esther Bergs- dóttir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur: sr. Ragnheiður Jóns- dóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- anisti. Jónas Þórir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl.11.00. Prestur: Sr. Gunnþór Þ.Ingason. Lesari ritingarorða: Anna Ólafsdóttir. Organisti: Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir safn- aðarsöng. Aðalheiður Elín Pétursdóttir messosópran syngur einsöng. Unglinga- kór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Sylvía Rut Sig- fúsdóttir syngur einsöng með Unglinga- kórnum. Meðhjálpari: Jóhanna Björns- dóttir. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Sunnudagaskóli í Strandbergi og Hval- eyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Morgunhressing fyrir alla fjölskylduna í safnaðarheimilinu á eftir. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón hafa Sigríður Kristín og Örn. Guðsþjónusta kl.13. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti, Skarphéðinn Hjartarson. Aðalsafnaðarfundur hefst að lokinni guðsþjónustu. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka á Ásvöllum. Samtalsguðsþjónusta sunnudaginn 2. maí kl. 17.00. Gestur kirkjunnar verður sr. Toshiki Toma, prest- ur innflytjenda. Rætt verðum um inntak „Gullnu reglunnar“, sem segir að allt sem við viljum að annað fólk geri okkur, iðkum við í samskiptum við annað fólk. Léttar veitingar að helgihaldi loknu. Í tengslum við helgihaldið verður Að- alsafnaðarfundur Ástjarnarsóknar kl. 18.00 og fundur vegna ferminga 2005 kl. 15.30. BESSASTAÐASÓKN: Kaffihúsaguðsþjón- usta í Hátíðarsal Íþróttamiðstöðvarinnar laugardaginn 1. maí, kl. 20:30. (Húsið opnað kl. 20:00). Kaffihúsahópur Landakirkju, kemur í heimsókn ásamt sr. Þorvaldi Víðissyni og sér um stund- ina í samvinnu við sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Um er að ræða létt og frjálslegt guðsþjón- ustuform sem fer fram á meðan við- staddir njóta veitinga. GARÐASÓKN: Síðustu fermingarmessur vorsins verða sunnudaginn 2. maí, í Garðakirkju kl. 10:30 og 13:30. Kór Ví- dalínskirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvins- son. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 árd. í Kirkjulundi. Barnakór Fella- og Hólakirkju, Barnakór Seljakirkju koma í heimsókn og syngja með Barnakór Keflavíkurkirkju. Pizzuveisla á eftir. Prestur sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir. Stjórnendur Barnakórs Keflavíkurkirkju eru Hákon Leifsson og Bylgja Dís Gunn- arsdóttir. Tónleikar Kórs Keflavíkurkirkju kl. 17. Á efnisskránni er messa eftir Gunnar Þórðarson og Requiem eftir Gabríel Fauré. Einsöngvari Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju ásamt kammersveitinni Jón Leifs Camerata. Stjórnandi: Hákon Leifsson. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og ferming kl. 14. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprestur. HOFSÓSS- og HÓLAPRESTAKALL: Ferm- ingarguðsþjónustur laugardaginn 1. maí í Hofsóskirkju. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Sumarfjölskyldu- guðsþjónusta verður fyrir allt prestakall- ið í Möðruvallakirkju sunnudaginn 2. maí kl. 11:00 f.h. Börn ú Tónlistarskóla Eyjafjarðar leika á blokkflautu og gítar. Mikill almennur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Biskup Ís- lands hr.Karl Sigurbjörnsson mun vísi- tera söfnuðinn mánudaginn 3. maí. Messa verður í kirkjunni þá um kvöldið kl. 20:00 og mun hann predika. Að lok- inni athöfn verður kaffi í Félagsheimilinu Árskógi. HRÍSEYJARKIRKJA: Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson mun vísitera söfn- uðinn þriðjudaginn 4.maí. Messa verður í kirkjunni þá um kvöldið kl.20:00 og mun hann predika og tala við börnin. Að lokinni athöfn verður kaffi í Hlein. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Tónlistarflutn- ingur: Kristján Kristjánsson (KK). Org- anisti: Eyþór Ingi Jónsson. Aðalsafn- aðarfundur í safnaðarheimili strax að lokinni messu. GLERÁRKIRKJA: Laugardagur: Barna- starf fyrir grunnskólabörn kl. 11. Söng- ur, fræðsla, leikir og lofgjörð. Börn hvött til að mæta í skemmtilegt starf. Sunnu- dagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Vorhátíð barnastarfsins. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Barnakór Gler- árkirkju syngur. Stjórnandi Ásta Magn- úsdóttir. Organisti Hjörtur Steinbergs- son. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnunum. Léttar og góðar veitingar. Munið afmælisvor- tónleika Kórs Glerárkirkju kl. 17. Kvöld- guðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjón- ar. Krossbandið leiðir söng. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnudagur: Kl. 11 síðasti sunnudaga- skóli vetrarins. Pylsur, leikir með meiru. Kl. 16.30 bænastund. Kl. 17 almenn samkoma. Majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Mánudag 3. maí kl. 15 er heim- ilasamband. Allar konur velkomnar. Maj- ór Anne Marie Reinholdtsen talar. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Hálskirkja. Fermingarguðsþjónusta sunnudag kl. 13.30. LAUFÁSPRESTAKALL: Laufáskirkja. Lokasamvera kirkjuskólans í prestakall- inu verður sunnudag og hefst kl. 10.30 með samveru í kirkjunni. Síðan verður farið út og grillað og farið í leiki. Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. EIÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Héraðs- fundur Múlaprófastsdæmis eftir messu. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Waage organista. Fjölmennum. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Ferming- arguðsþjónusta sunnudag kl. 13.30. Kór Odda- og Þykkvabæjarsókna syngur. Organisti Nína Morðávek. Stúlkur úr Stúlknakórnum Heklu syngja. Alt- arisganga. Sr. Skírnir Garðarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 2. maí kl. 11.00. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 13.30. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. (Jóh. 26.) Morgunblaðið/Einar Falur Hlíðarendakirkja í Fljótshlíð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.