Morgunblaðið - 01.05.2004, Side 67
ELDHEITRI ástarsenu bandaríska
leikarans Denzel Washington og
áströlsku leikkonunnar Radha
Mitchell var kippt út úr handriti
myndarinnar Funheitur (Man on
Fire) og segja heimildarmenn
MSNBC í Hollywood að Washington
sjálfur hafi óskað eftir því. Denzel
Washington hefur áhyggjur af því
að ástarsena milli sín og hvítrar
konu kunni að styggja aðdáendur
hans í hópi þeldökkra bandarískra
kvenna.
Þá er ennfremur sagt að Wash-
ington hafi óskað eftir því að ást-
arsena með Júlíu Roberts yrði klippt
úr myndinni The Pelican Brief.
Talsmaður Washingtons, sem
sagðist ekki hafa vitað af ástarsen-
unni í Funheitum, vísað fregninni á
bug. Þá neitaði hann því ennfremur
að Washington hefði fengið það í
gegn að senan með Roberts yrði
klippt úr úr Pelican Brief. Í viðtali
árið 2002 við Newsweek sagði Júlía
Roberts: „Er ég ekki með púls? Auð-
vitað vildi ég kyssa Denzel. Það var
hans hugmynd að sleppa fjandans
atriðunum.“
Þá er ennfremur sá orðrómur á
kreiki að Washington hafi farið fram
á að ástarsena milli hans og Mimi
Rogers yrði klippt út úr myndinni
The Mighty Quinn frá 1998 eftir að
þeldökkar konur brugðust reiðar
við henni á prufusýningu.
Leikarinn Denzel Washington
Forðast ástar-
senur með
hvítum
leikkonum
„Ég skal leika með þér í bólsenunni en best fyrir þig að vita þó strax að hún
verður klippt út.“ Denzel Washington og Radha Mitchell í Funheitum.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 2004 67
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
9
1
3
8
„Frábær skemmtun fyrir
alla fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal.
Jimmy the Tulip er mættur aftur í
hættulega fyndinni grínmynd!
Blóðbaðið nær hámarki.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 16Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10.
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
HP
Kvikmyndir.com
Skonrokk
www.laugarasbio.is
FRUMSÝNING
FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM
BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING
Magnaður spennutryllir sem fær
hárin til að rísa!
HARMONIKUBALL
Ert’ ekki í stuði?
Ekta harmonikuball í kvöld frá kl. 22:00 í
ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima í Reykjavík.
Aðgangseyrir kr. 1.200.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
Ein umtalaðasta og
aðsóknarmesta mynd
allra tíma
Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim...
Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene
Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
Blóðbaðið nær hámarki.
HP
Kvikmyndir.com
„Gargandi snilld“
ÞÞ FBL
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
Skonrokk
SV MBL
www .regnboginn.is
FRUMSÝNING
FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM
BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING
Magnaður spennutryllir sem fær
hárin til að rísa!
Sorgin
klæ›ir Elektru
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir - Hilmir Snær Guðnason - Guðrún
S. Gísladóttir - Ingvar E. Sigurðsson - Rúnar Freyr Gíslason
Baldur Trausti Hreinsson/Ívar Örn Sverrisson - Nanna
Kristín Magnúsdóttir - Hjalti Rögnvaldsson
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Magna› átakaverk!Í kvöld lau. 1/5 - sun. 2/5 - fim. 6/5 - fös. 7/5lau. 8/5 - sun. 9/5 Takmarka›ur s‡ningafjöldi!
S‡nt á Smí›averkstæ›inu kl. 19:00