Morgunblaðið - 16.06.2004, Side 41

Morgunblaðið - 16.06.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 2004 41 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hjúkrunarheimili Okkur vantar til starfa frá 1. sept. eða eftir nánara samkomulagi hjúkrunarfræðing, sjúkraliða og þroskaþjálfa. Um er að ræða störf í vaktavinnu á litlum, heimilislegum einingum. Starfshlutföll: 20—70% staða hjúkrunarfræðings. 100% ný staða þroskaþjálfa við litla einingu yngri einstaklinga og við vinnustofu. 20—80% staða sjúkraliða. Mikilvægt að umsækjendur hafi: Góða faglega þekkingu og reynslu. Færni í mannlegum samskiptum. Áræðni og áhuga til að takast á við skapandi störf og breytingar. Nánari upplýsingar um starfsemi Skógarbæjar er að finna á heimasíðunni www.skogar.is og hjá hjúkrunarforstjóra, Árskógum 2, 109 Reykjavík, sími 510 2100. Dagsölufólk/ kvöldsölufólk Óskum eftir vönu dagsölufólki og kvöldsölu- fólki á besta aldri í góð og krefjandi söluverk- efni. Æskilegur aldur er 40+ en þó ekki skilyrði. Verkefnin gefa góða tekjumöguleika og eru launin árangurstengd með möguleika á kaup- tryggingu. Aðstoð, kennsla, leiðbeiningar og góður starfsandi. Nánari upplýsingar í síma 590 8000 á milli kl. 13 og 15 alla virka daga. BM ráðgjöf ehf. er upplýsingafyrirtæki sem veitir sérhæfða þjónustu í markaðs-, upplýsinga- og innheimtumálum. Markmið fyrirtækisins er að aðstoða fyrirtæki og félagasamtök við að ná settu marki í upp- lýsinga-, markaðs- og innheimtustarfi. Með sérþjálfuðu starfsfólki og öflugum tæknibúnaði beitum við hnitmiðuðum vinnubrögðum til að auka gæði þjónustu og auka árangurinn af innheimtu- og markaðsstarfi viðskiptavinarins. Ármúla 36, 108 Reykjavík, sími 590 8000. Netfang tor@bm.is Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ KÁRSNESSKÓLA Starf aðstoðarskólastjóra er laust til umsóknar Laun samkv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Starfið er laust frá 1. ágúst nk. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið Umsóknarfrestur er til 24. júní 2004. Upplýsingar gefur skólastjóri Guðmundur Oddsson í síma 570 4100. Starfsmannastjóri R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir: Haukur ÍS-847, sk.skr.nr. 1265, þingl. eig. Torfnes ehf., gerðarbeið- endur Jóhann Berg Þorbergsson, Kaupás hf., Rafboði - Rafgarður ehf. og Sindra-Stál hf., þriðjudaginn 22. júní 2004 kl. 13:15. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 15. júní 2004. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Samorka óskar eftir tilboðum í kerfislausn fyrir mæligagnafyrirtæki: Samorka 2004-01 - Kerfislausn fyrir mæli- gagnafyrirtæki - (System solution for metering company). Um er að ræða samning um afhendingu á hugbúnaðarkerfum fyrir mæligagnafyrirtæki sem raforkufyrirtækin munu standa að ásamt viðhaldssamningi um sömu kerfi. Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu (EES). Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 8. júlí kl. 11:00 á skrifstofu Samorku. Skrifstofa Samorku afhendir útboðsgögn á raf- rænan hátt. Samorka, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, sími 588 4430. Bréfsími 588 4431, www.samorka.is, netfang: sa@smorka.is TILKYNNINGAR Tillaga að deiliskipulagi íbúðarbyggðar á Stóru- tjörnum í Þingeyjarsveit Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar auglýsir til kynn- ingar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga tillögu að deiliskipulagi á Stórutjörnum. Skipu- lagssvæðið er um 2,5 ha að stærð umhverfis og við núverandi íbúðabyggð á Stórutjörnum. Þegar hafa verið byggð fjögur íbúðarhús og slökkvistöð innan skipulagssvæðis. Í skipulagstillögunni er gert ráð fyrir fjórum nýjum lóðum undir íbúðarhús (einbýli/parhús) norðan núverandi götu auk nýrrar lóðar undir atvinnustarfsemi. Tillagan verður til sýnis á sveitarstjórnarskrif- stofu Þingeyjarsveitar í Kjarna á Laugum frá og með 18. júní nk. til og með 16. júlí. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út föstudaginn 30. júlí. Skila skal athugasemd- um á sveitarstjórnarskrifstofu Þingeyjarsveitar. Jóhann Guðni Reynisson, sveitarstjóri. Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats- skyldu framkvæmdar Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Fjarðaál, losun jarðvegs á land Hólma, Fjarðabyggð Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 14. júlí 2004. Skipulagsstofnun. Kjörskrá fyrir Hafnarfjörð Kjörskrá í Hafnarfirði vegna forsetakosninga þann 26. júní 2004 liggur frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 1. hæð, í þjónustuveri frá kl. 8-17 hvern virkan dag frá 16. júní fram á kjördag. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til bæjarstjórnar. Hafnarfirði, 14. júní 2004. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar. Efnistaka í Undirhlíðum í landi Hafnarfjarðar Mat á umhverfisáhrifum - úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á, með skilyrðum, efnistöku í Undirhlíðum í landi Hafnarfjarðar. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 14. júlí 2004. Skipulagsstofnun. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.