Lesbók Morgunblaðsins - 04.01.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 04.01.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 4. JANÚAR 2003 Vonin um þig í hjarta mér er sú ást sem speglast í augum þér Sú gleði sem þú ein gefur mér hefur sett þig eina í huga mér. Bjartar nætur roðin skýjaborg flæðir geislum rómantíkur um stræti og torg kitlar kenndir þær sem ástin ein skilur röddin þín í hjarta mér dynur. Að heyra hjarta þitt slá er eins og allar góðar vættir fari á stjá tendrar bál sem ekki verður slökkt gerir allt í kringum þig svo klökkt. GUÐMUNDUR ÓLI SCHEVING Höfundur er vélstjóri. ÁSTIN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.