Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.2003, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.2003, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. JANÚAR 2003 Yfir engin nálgast kvöld sem enginn hefur áður séð og engin ljós tendrar. Tilsýndar er það silkimjúkt en dregið yfir hné og brjóst veitir það enga værð Hvað varð um tréð sem læsti saman jörð og himin? Hvað er undir höndum mér sem ég get ekki fundið? Hvað íþyngir höndum mínum? PHILIP LARKIN Á FÖRUM Philip Larkin (1922–1985) var enskt ljóðskáld og rithöfundur. Njörður P. Njarðvík íslenskaði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.