Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. JANÚAR 2003 Yfir engin nálgast kvöld sem enginn hefur áður séð og engin ljós tendrar. Tilsýndar er það silkimjúkt en dregið yfir hné og brjóst veitir það enga værð Hvað varð um tréð sem læsti saman jörð og himin? Hvað er undir höndum mér sem ég get ekki fundið? Hvað íþyngir höndum mínum? PHILIP LARKIN Á FÖRUM Philip Larkin (1922–1985) var enskt ljóðskáld og rithöfundur. Njörður P. Njarðvík íslenskaði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.