Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. FEBRÚAR 2003 Fræðarinn aldni til foldar hniginn Elja og dugur áttu hugann Sáði víða til vits og þroska Minnast nú margra stunda hljóðum huga hóparnir mörgu er kvöddu Hvanneyri kátir forðum Og blær á hausti hjalar við stráin: Þú veist sjálfur hvað þakka ber – Til minningar um Guðmund Jónsson frá Torfalæk, áður skólastjóra Bændaskólans á Hvanneyri, f. 5.3. 1902, d. 28.11. 2002. BJARNI GUÐMUNDSSON Höfundur er prófessor í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. FRÆÐARINN ALDNI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.