Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 22. FEBRÚAR 2003 Ég er einn einn aleinn. Hugur minn hamrar járnið heitt glóðheitt. Steðjinn er gamall hamarinn nýr hugsunin skýr en mótast í gömlum steðjanum. Ef neistana aðeins ég nýtt fengi betur. PÁLMI R. PÉTURSSON Höfundur fæst við skriftir. HUGAR- SLÖG ’85

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.