Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1973, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 21.03.1973, Blaðsíða 2
Sextugur: Ingólfur Helgason frá Gautsdal Þegar feröamaöur á vesturleiö kem- ur á öxlina ofan viö Króksfjaröarnes I Geiradal blasir viö fögur sýn yfir fjöll og byggöir. Þar er Geiradalur næst og Reykhólasveitin aöeins fjær. Landslag er þar fjölbreytt. Sérkennileg fjöll, firöir og annes. Mergö af eyjum — stórum og smáum — þegar litiö er til sjávarins. A lyngum vormorgni spegl- ast hauöur og himinn I vlkum og vog- um. Viö fjöllin standa bændabýlin þekku, meö fallegar byggingar og vel ræktuö tún, sem teygja sig upp í fjalls- hlíöina. Vingjarnlegri sveitir fyrir- finnast vart á landi hér. Þarna blasir viö augum Barmahliöin, sem Jón Thoroddsen hefur gert viöfræga ■meö skáldskap sinum. í þessari fögru byggö er Ingólfur Helgason vaxinn upp frá tveggja ára aldri og þar hefur hann lifaö og starfaö lengst ævi sinnar. Hann er fæddur aö Kveingrjóti i Saurbæ i Dalasýslu 17. janúar 1913. Foreldrar hans voru Helgi Helgason bóndi þar og siöar I Gautsdal I Geiradal og kona hans Ingibjörg Friöriksdóttir. Börn þeirra voru mörg og mannvænleg og heimiliö I fremstu röö góöra og fallegra sveitaheimila viö Breiöafjörö I þeirri tiö. Ungur aö árum fór Ingólfur til náms i Núpsskóla, eins og þá var siöur margra ungra manna i Geiradal og Reykhólasveit. Ég minnist þess enn, er ég starfaöi meö Birni skólastjóra á Núpi einn vetur nokkru siöar, aö hann setti jafnan upp ánægjubros, er hann minntist piltanna sinna úr fyrrgreind- um hreppum. Mátti greina þaö af svip 75 ára: Vigdís Helgadóttir frá Meðalholtum Hún Vigdis frá Meöalholtum varö 75 ára 20. febrúar. Já, þaö er margt ööruvisi en manni sýnist. Hún Vigdis frá Meöalholtum er mörgum aö góöu kunn, þvi aö hún er ein þessara manna, sem vilja létta samferöamanninum byröarnar, og hún hefur sjálfsagt fengiö þann eigin- leika 1 vöggugjöf, þvi svo lengi, sem ég hef þekkt hana, hefur hún sinnt þessari köllun sinni. Aö gleöja aöra hefur henni veriö sem matur og drykkur. Kirkjubækur Arnesprófastsdæmis segja hana Helgadóttur, fædda á Ósa- bakka á Skeiöum 20. febrúar 1898. For- eldrar hennar voru hjónin þar Krist- jana Einarsdóttir og Helgi Jónsson. Brátt uröu börnin fimm: Jón, Einar, Sigriöur, Vigdls og Kristin, og þaö varö þvi þungt áfall, er heimilisfaö- irinn féll frá, barnahópurinn allur I ómegö. Kristjana varö þvi aö bregöa búi og varö þá hlutskipti Vigdísar, innan viö 12 ára aö aldri, aö flytjast aö Alfsstööum i sömu sveit til Ingveldar og Eiriks Asbjörnssonar. Þaöan lá svo leiöin aö Miödal i Laugardal samtimis þvi aö Ingveldur fluttist einnig i Laugardalinn og tók aö sér heimili Ingvars i Laugardalshólum. Þarna átti Vigdis eftir aö mæta tilvonandi eiginmanni sinum, Jóni Þorvarössyni Jónssonar, en hann haföi alist upp á Laugarvatni hjá Magnúsi bónda þar. Þau Vigdis og Jón felldu hugi saman og eftir giftinguna hófu þau búskap á Laugardalsvöllum eins og mörgum er kunnugt, Þar fæddist þeim þeirra fyrsta barn áriö 1919 en alls uröu börnin 7, öll hafa þau reynzt dugmikiö myndarfólk eins og þau eiga kyn til. Eftir tæplega 40 ára búskap I Flóanum fluttust þau hjónin til Reykjavikur 1957 og hafa búiö þar siöan. Reykjavík var sá vettvangur, þar sem hin fórnfúsa lund Vigdisar gat vel notiö sin, þar var aö finna verkefni viö hennar hæfi. Enda stóö ekki á aö hef ja störf. Varö hún brátt starfsmaöur heimilishjálpar Reykjavikurborgar, þar sem hún siöan hefur starfaö. Hefur hún þar unniö mikiö og óeigingjarnt starf I þágu þeirra, sem af ýmsum ástæöum, heilsufarslegum eöa félags- legum, hafa þurft aö leita til þeirrar stofnunar. Margt hefur á dagana drifiö, Vigdis, og margar bjartar minningar munt þú eiga bæöi frá samvistum þinum viö Arnesinga i Laugardalnum og I Gaul- verjabæjarhreppnum svo og frá störfum þinum hér I borginni. Ég veit aö allt þaö fólk, sem þú hefur starfaö fyrir og starfaö meö á öllum þessum 75 árum þinum, sendir þér hugheilar kveöjur og þakkir og árnar þér heilla i tilefni þessa merkisdags i lifi þinu. Ég og fjölskylda min sendum þér alúöarþakkir fyrir ánægjuleg kynni og margvislega aöstoö þina og þinna og óska ykkur hjónunum heilbrigöi og starfsorki enn um sinn. Guö blessi ykkur framtiöina, lifðu heil. E. 2 íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.