Íslendingaþættir Tímans - 02.11.1974, Page 10
Sigríður Gísladóttir
f. 15. jan. 1886
d. 8. okt. 1974
Laugardaginn 19. þ.m. var Sigriður
Gisladóttir i Lindarbæ til moldar borin
að Oddakirkju. Sigriður var fædd i
Reykjavik, 15. janúar 1886. Foreldrar
henna voru Árnesingar. Faðir hennar,
Gisli Gislason, var frá Vatnsenda i
Villingaholtshreppi. En móðir hennar
Sigriður Eiriksdóttir var fædd að
Laugum i Hraungerðishreppi- En
móðir hennar Sigriður Eiriksdóttir var
fædd að Laugum i Hraungerðishreppi.
Foreldrar Sigriðar stunduðu erfiðis-
vinnu og lifðu við kröpp kjör eins og þá
gerðist um nýbýlinga i Reykjavik
Þegar Sigriður var á þriðja ári slitu
foreldrar hennar samvistum og fluttu
Háskóla tslands, en er nú bókavörður
við Landsbókasafnið.
Eins og fyrr segir, fluttu þau hjónin,
Auður og Friðþjófur, frá Húsavik árið
1963 og keyptu sér ágæta ibúð að
Nesvegi 7 hér i borg. Var aðalástæðan
sú, að þá var frú Auður orðin svo
alvarlega heilsutæp, að hún þurfti að
geta notið sérfræðilegrar læknis-
þjónustu, sem ekki var unnt að veita á
Húsavik. Hún fékk i fyrstu nokkurn
bata eftir að suður kom, en siðan fór
heilsu hennar sihrakandi. Hún
andaðist 18. desember 1965.
Missir þeirra feðgina beggja var
vissulega mikill og sár, þvi að
samband þeirra ailra hafði ávallt
verið einkar náið og einlægt. En ljúfar
minningar um mikilhæfa og góða
móður og eiginkonu báru skæra birtu
fram á veginn og styttu oft stundirnar.
Friðþjófur fékk strax vinnu hjá pósti
og sima, er hann flutti suður, sem
deildarstjóri endurskoðunardeildar
orlofsmerkja, póstávisana og skyldu-
sparnaðar.
Hann lét af sinu fasta starfi, vegna
aldurs árið 1972, eins og lög gera ráð
fyrir en vann þó enn um nokkurra
mánaða skeið hjá sömu stofnun, vegna
eindreginna tilmæla yfirmanna hans.
Sýnir það glöggt þá tiltrú, sem hann
naut þar, eins og annars staðar.
Þótt heilsu Friðþjófs færi nokkuð
aftur siðustu árin, var hann oftast
furðu vel hress, hafði alltaf fótaferð,
10
aftur austur i Árnessyslu, hvort i sinu
lagi. Móðir hennar fór að Stóra-Armóti
til Jóns Eirikssonar og Hólmfriðar
Árnadóttur. En flutti seinna að Kiðja-
bergi og var þar i góðu yfirlæti hjá
hjónunum Gunnlaugi Þorsteinssyni og
Soffiu Skúladóttur til æviloka 1930.
Sigriður fór með föður sinum að
Villingaholti, til Jóns Gestssonar og
ólst þar upp til sautján ára aldurs,
1903. Þá dó faðir hennar. Sigriður
fluttist þá að Lindarbæ til hjónanna
Margrétar Þórðardóttur og Ölafs
Ölafssonar. 1 Lindarbæ var Sigriður
siðan til dauðadags eða rúm sjötiu ár.
Þegar Sigriöur fluttist að Lindarbæ
voru hjónin þar á bezta skeiði. ólafur
var forystumaður i búskap, enda einn
af fáum búfræðingum þess tima. En
las mikið og fylgdist vel með öllu eins
og ætið fyrr.
1 byrjun ágúst brugðu þau sér meira
að segja til útlanda, feðginin, og nutu
bæði ferðarinnar vel. Taldi Friðþjófur
þessa ferð hafa haft góð áhrif á heilsu
sina og leit björtum augum til
komandi vetrar.
En 18. september siðast liðinn varð
hann fyrir þvi óhappi að detta á gólfinu
i ibúð sinni og brákast i baki, svo að
flytja varð hann á sjúkrahús.
Röntgenskoðun leiddi þó brátt i ljós, að
þetta var aðeins minniháttar meiðsl,
svo að vænta mátti að hann kæmist
aftur heim eftir fáa daga.
En þarna tóku örlögin i taumana á
mjög óvæntan hátt. Hann fékk
skyndilega bráða lungnabólgu og varð
ekki bjargað. Hann andaðist 24.
september eftir tæpa vikudvöl á
sjúkrahúsinu.
Dóttir hans sýndi föður sinum
frábæra nærgætni og umhyggju i sjúk-
leika hans, eins og vænta mátti.
Og nú eru þau þá bæði farin frá þér,
Aðalheiður min, eins og foreldrar
minir frá mér fyrir allmörgum árum.
En eftir lifir minningin um þau i
hugum okkar, — björt og hlý minning,
örfandi til alls þess, sem er fagurt og
gott.
Við hjónin vottum þér, og öllum
nánustu ættingjum, innilega samúð og
biöjum þinum ágæta föður allrar
blessunar i nýjum heimkynnum.
Sigurður Gunnarsson
hann hafði stundað búfræðinám bæði i
Noregi og Danmörku og á eftir
leiðbeint i búnaði á vegum Búnaðar-
félags Suðuramtsins. Kona hans
Margrét var dóttir héraðshöfðingjans,
Þórðar Guðmundssonar alþingis-
manns i Hala. 1 Lindarbæ var af
þessum sökum þá rekinn góður
búskapur, með myndarskap bæði
utanhúss og innan. Hin unga stúlka
samlagaðist fljótt heimilislifinu i
Lindarbæ og undi vel hag sinum. Ekki
mun henni heldur hafa þótt það verra
að margt var þar af ungu fólki, sem
skemmtilegt var að blanda geði við.
Sigriður var góð verkkona og féll
aldrei störf úr hendi, þegar þess er
gætt, að hún var heilsuhraust fram á
siðasta æviár, má fara nærri um
hvilikt feikna starf hún hefir innt af
hendi.
Sigriður vann öll sin störf með gleði.
Fyrir hana var það mikilvægast að
skila vel unnu verki. Enda var æfi-
starfið mikið og gott.
Sigriður var hjálpfús og trygglynd.
Vinur vina sinna. Meðan móðir hennar
var á lifi heimsótti hún hana á tiverju
ári að Kiðjabergi og heimsótti um leið
fóstra sinn að Villingaholti. Eftir að
móðir hennar dó, hélt hún áfram
heimsóknum sinum að Kiðjabergi, þvi
að órofa vinátta hafði skapazt milli
hennar og heimilsins að Kiðjabergi.
Sigriður hélt eftir getu sambandi við
Framhald á 15. síðu.
islendingaþættir