Íslendingaþættir Tímans - 21.08.1976, Side 6
um sérað taka en sinn bróöur a& biðja.
Rökrétt og nánast óumflýjanlegt var
svo þaö, að Magnús var kosinn i
hreppsnefnd árið 1942, þegar straum-
hvörf urðu i sveitarstjórn, beinlinis til
að verða oddviti. Á hans tima varð
fyrra uppbyggingarskeið Reykhóla.
Hann var kvaddur i fyrstu Reykhóla-
nefndina, þá sem markaði stefnuna
fram á allraseinustu 4r. Vera i skatta-
nefnd ogisýslunefnd kom svo rétt eins
og af sjálfu sér, einnig i kaupfélags-
stjórn um nokkurt skeið.
Fjarri var að Magnús sæktist eftir
vegtyllum. Fórnfúst starf var honum
að visu að skapi, en ekki allt sem fyrir
kom i starfi handhafa kerfisins, sem
hendir að oddviti komist ekki hjá.
Eftir 8 ára oddvitastarf varð að leggja
fastað honum að hætta ekki ogeftir 12
árin vissu allir að hann var búinn að
vinna Torfalögin og var hættur.
Magnús tók við Saprisjóði Reyk-
hólahrepps af stofnanda hans, föður
sinum, i lifanda lifi og stýrði honum til
dauðadags. Honum fórst þaö vel eins
og annað sem hann snerti á. Hann
hafði hugmynd um aö veröa kallaður
fyrirvaralitiö eins og raun varð á. Fyr-
ir tveimur árum vildi hann losa sig við
sjóöinn en sveitungarnir gátu
hvorugan hugsað sér án hins og við
það sat.
Magnús var fæddur inn i bændastétt,
ólst upp sem bóndi, lifði sig inn i hlut-
verkið og rækti það langa ævi. Þegar
horft er til baka vekur það furðu og
gæti blekkt ókunnuga, að hann bjó ekki
sem titlaður bóndi nema stutt. Taldist
vinnumaður föður sins fram undir
fertugt. Svo stóö Ingibjörg kennari,
systir hans, fyrir búi með honum. Hún
var öryrki af völdum lungnaberkla,
svo sú skipanvarð ekkilengi. Eftir það
bjó hann i húsmennsku og þó i heimili
með fósturbróður sinum Samúel
Björnssyni og Theódóru Guðnadóttur
konu hans. Þetta yfirlætisleysi
haggaði engu um það, að ætið var litið
til Magnúsar sem eins af fremstu
mönnum sveitarinnar, enda var
honum ætið tr^yst og samferða-
mennirnir báru til hans þakkarhug.
Magnús var sam vinnuþýður i
íélagsstörfum og á heimili. Frá árinu
1934 var tvi- þri- og einhvers konar
sambýli á Höllustöðum og áður var
þar húsfólk og ætið góður heimilisandi
þar sem Magnús kom við sögu. I opin-
berum störfum ástundaði hann rétt-
sýni og yfirvegun. Eignaöist ekki ó-
vildarmenn en vinfengi og tiltrú allra
sem fengu reynslu af störfum hans.
Lengst af var hann heilsuhraustur.
Þó blossuöu berklar upp i honum fyrir
tæpum 20 árum, en hann vann bug á
þeim. Vissulega varð hann að lUta þvi
lögmáli, að ellin hallar öllum leik. En
Magnús Þorgeirsson Höllustöðum,
Reykhólasveit.
F. 12.5. 1898 — d. 16.7. 1976
Minning frá Samúel Björnssyni og
Theodóru Guönadóttur.
Horfinn er burt Söknuður er að sæmdarmanni
til heima æðri en geislar minninga
vinsæll maður gleöi veita.
af vegum jarðar, Magnúsi eigum
háan aldur við margt að þakka
sem hetja bar hann hans velgjörðir okkur
og okkur hann var sem ástkær bróðir. aldrei gleymast.
Hann barna okkar Laus við elli
var besti vinur og angur jarðar
og fyrirmynd göfug lifir hann nú
til góöra verka. i ljóssins heimi.
Vitur, jafnlyndur, Allt þeir sem deyja
vinfastur, geðhreinn eftir skilja
gekk hann sinn veg utan góðverk
á göngu lifsins. hér gjörð á jörðu.
Helga frá Dagverðará.
hann bar aldurinn vel og naut þeirra
hamingju að halda starlsþreki og vera
i snertingu við straum timans ævina á
enda. t vor sótti hann manniundi af
lifandi áhuga eins og jafnan lyrr og
sinnti daglegum störfum. Svo var sagt
til forna, að konungur skildi deyja
standandi. Magnús bóndi á llöllu-
stöðuin vann við aftekningu linimlu-
daginn 15. júli og afgreiddi erindf við
Sparisjóð Reykhólahrepps þá um
kviildið. l.aust uppur miðnatii var
hann örendur.
Fjöldi manns fylgdi honum spölinn til
hinztu hvilu i Reykhólakirkjugarði 24.
júli, margir langt að komnir. Sveitin
hans á bak að sjá einum mætasta
6
íslendingaþættir