Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1978, Page 1
ISLENDINGAÞJETTIR
Fimmtudagur 19. janúar 1978 2. tbl. TIMANSJ
Oddný Fr. Árnadóttir
Oddný Friörikka Arnadóttir, Ingi-
marsstööum á Þórshöfn var fædd 16.
júli 1893, hún andaöist 29. september
s.l. Minningarathöfn fór fram á heim-
ilihinnarlátnu 8. október jarösett var i
Sauöaneskirkjugaröi. Minningarræöu
flutti sonur hinnar látnu sr. Ingimar
Ingimarsson (prestur i Vik i Mýrdal)
þvi miöur gat ég ekki veriö viö jaröar-
förina, en hugurinn var hjá henni og
afa þennan dag. Ég frétti hjá vinkonu
minni á Þórshöfn aö þaö hafi veriö dá-
samlegt veöur á jaröarfarardaginn
logn og sólskin og aö afi hafi staöiö sig
meö sóma eins og hans var von og
visa. Já þaö var sólskin þennan dag og
þaö var alltaf sólskin i kringum
ömmu,oghún haföi gottlag á aö koma
öllum i gott skap.
Amma og afi eignuöust 11 börn, 8
dætur fyrst siöan 3 drengi. Eru 9
þeirra á á lifi. Ég á margar góöar end-
urminningar frá Þórshöfn, en þar ólst
ég upp til 13 ára aldurs hjá móöur
minni, Þórdisi og stjúpa Karli Hjálm-
arssyni en þá fluttu þau til Hvamms-
tanga. Þaö var alveg sama á hvaöa
tima viö systkinin komum i heimsókn
tilömmu,alltafvirtisthún hafa nægan
tima til aö tala viö barnabörnin sin,
enda notuöum viö okkur þaö óspart.
Þaö var svo ótal margt sem amma
kunni, hún var mikil hannyröakona,
þaö lék allt i höndunum á henni og
varö allt svo myndarlegt og fallegt.
Hún saumaöi alls kyns fatnaö, prjón-
aöi bæöi i höndum og á vél, heklaöi
kunstbroderaöi, orkeraöi svo eitthvaö
sé nefnt. Hún stjórnaöi i mörg ár
barnakórnum i þorpinu og einnig
kirkjukórnum. Hún kenndi nokkrum
börnum á orgel þar á meöal mér. Ég
áttinú ofterfittmeö skapiö i þá daga,
amma gat alltaf talaö mig til meö
sinni hlýju og fengiö mig til aö gleöjast
á ný og þurftihún oft mikla þolinmæöi
til, en hún amma mln gaf st aldrei upp,
þvi aö hún vissi aö innst inni var ég
viökvæm og endaöi þaö alltaf meö aö
ég hljóp út frá henni meö sippubandiö
mitt eöa tunnugjörö og hoppaöi og
skoppaöi um allar götur og endaöi oft
niöur 1 fjöru þar sem ég lét qldurnar
elta mig.
Amma og afi voru mjög ánægö i slnu
hjónabandi, þau sátu oft ein i stofunni
sinni meö kertaljósog létu vel hvort aö
ööru. Ættu allir sem þau þekktu aö
taka þau til fyrirmyndar, þaö hef ég
reynt aö gera. Amma og afi bjuggu I
einu elzta húsinu á Þórshöfn þegar ég
átti þar heima, sem þau héldu vel viö á
meöan þau bjuggu I þvl, en svo byggöu
þau sér hús fyrir um 12 árum uppi á
holtinu afar vinalegt hús. Allt var svo
glerfint og hreint hjá þeim og alveg
merkilegt hvaö þau gátu haft þetta
alltaf fínt þó mikill gestagangur væri
hjá þeim. Gamla húsiö þeirra stendur
aö visu á sinum staö, en þaö er til
skammar fyrir Þórshafnarbúa hvern-
igbúiöeraöfara meöhúsiö. Mér fynd-
ist aö hreppsbúar ættu aö sýna sóma
sinn i þvi aö halda húsinu viö, þvl aö
þaö var staöarprýöi á meöan þau
bjuggu i þvt. Húsiö var á þremur hæö-
um og kjallari, eins og svo mörg hús
voru i gamla daga. Þaö var oröiö of
erfitt fyrir svo fulloröin hjón aö búa i
þvi, einnig var umferö þarna mikil og
kusu þau þvi aö færa sig til og vera þar
sem rólegra var.
Afi var alltaf duglegur alveg sama
hvaö hann tók sér fyrir hendur. Hann
ræktaöi heljarmikiö tún út frá nýja
húsinu, en amma geröi fallegan
blómagarö. Ekki gleymdu þau lang-
afa- og langömmubörnunum, þvi aö
þauútbjuggu sérstakan blettfyrir þau
spölkorn frá ibúöarhúsinu, sem var
meö alls konar dóti svo sem skeljum,
leggjum, bobbum, pottum og pönnum,
sem litlu börnin kunnu vel aö meta.
Þaö var sem sagt fyrir öllu hugsaö,
enda litu þau á smáborgarana eins og
fólk sem varö aö hafa nóg fyrir stafni.
Þegar móöir min og stjúpi fluttu frá
Þórshöfn voriö 1948 haröneitaöi ég aö
flytja meö þeim og fékk ég aö vera
eftir yfinsumariö hjá ömmu og afa og
reyndi ég aö hjálpa þeim eftir beztu
getu. Um haustiö varö ég aö fara til
Hvammstanga þviaö móöir mln þurfti
aö útbúa mig áöur en ég færi I Gagn-
fræöaskólann á Akureyri. Aöur en ég
fór baö amma afa um aö fara meö mig
út f kaupfélagsbúö aö kaupa á mig
hneppta peysu(þeirri peysu gleymi ég
aldrei) þau voru alltaf svo gjafmild.
Ég get heldur aldrei gleymt þeirri
stundu er ég varö aö yf irgefa ömmu og
afa. Ég átti svo bágt meö aö halda
aftur af tárunum og ég fékk kökk I
hálsinn. 1 minni barnshugsun þá
fannst mér einhvern veginn aö ég
myndi aldrei sjá ömmu og afa og
Þórshöfn aftur, Þetta var I minum
augum svo óramikil vegalengd enda
ekki eins mikiö um blla þá og nú.
Amma og afi stóöu á hlaöinu og vink-
uöu mér er billinn rann i burtu, og ég
gat ekki betur séö en aö þaö blikuöu
tár i augum þeirra, þá varö mér allri
lokiö. Innst inni varég auövitaö spennt
aö sjá nýju heimkynnin mfn, og afi og
amma sögöu alltaf aö ég myndi venj-
ast nýja staönum fljótt.
Ég varö ekki svo litið undrandi þeg-