Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Blaðsíða 8
afi og amma sýndu honum. Þar var allt
gert til aö örva hann og koma til meiri
þroska og á alla lund aö gera honum lffiö
sem bærilegast. Bekkjarfélagar hans
tóku honum opnum örmum og voru sam-
huga um aö láta honum liöa vel f skólan-
um. Þannig hefur Þórhallur notiö þess aö
þeir sem meö honum störfuöu á heimili og
i skóla örvuöu og studdu hann til aö taka
þátt i þvi daglega starfi sem umhverf-
iö býöur upp á. Þessa viöleitni endurgalt
Þórhallur fyllilega meö þvi aö leggja sig
fram viö hvert þaö verkefni sem hann
tókst á hendur.
Skólinn varö stór hluti af lifi Þórhalls,
þangaö sótti hann ekki aöeins bókvitiö
heldur var þitt ekki siöur þungt á metun-
um aö þar kynntist hann sinum jafnöldr-
um og eignaöist sinn kunningjahóp. Þar
kynntist hann lifinu utan veggja heimilis-
ins. 1 skólastarfinu var hann virkur þátt-
takandi jafnt i smíöum og félagslffi sem i
bóklegum greinum.
Skólaganga hans I vetur hefur ein-
kennst af örum framförum i öllum náms-
greinum. Þaö gleöilegasta viö þessa
þróun var þó aö Þórhallur fann æ betur aö
hann gat ekki siöur enhinir. Sjálfstraustiö
jókst um leiö og staöa hans i bekknum
breyttist. Hann var ekki lengur „sjiikling-
urinn” okkar heldur fullgildur nemandi.
Hann var besti teiknarinn i bekknum og f
hópi hinna duglegustu i öörum greinum,
hann sjálfur og bekkjarfélagarnir geröu
sér fulla grein fyrir þvi.
Samfara auknum þroska birti mikiö
yfir tilveru Þórhalls. Hann var farinn aö
hugsa um framtiöina, kom auga á sína
möguleika i lifinu en skildi jafnframt sfn
takmörk. „Get ég oröiö þetta þegar ég er
oröinn stór” spuröi hann oft þegar viö
ræddum um framtiöina innan bekkjarins.
Mannihlýtur aö finnast þaö kaldhæöni ör-
laganna aöþegarÞórhallur var isvo mik-
illi framför og virtist sætta sig betur viö
hlutskipti sitt en áöur, hætti veikburöa
likaminn meösina stóru sál skyndilega aö
starfa. Og viö stöndum meö minninguna
eina eftir.
Aö honum látnum vaknar ósjálfrátt
spurningin um tilgang lifsins. 1 nfu ár
hefur Þórhallur barist fyrir lifi sinu og oft
staöiö tæpt. 1 niu ár hafa aöstandendur
lagt sig alla fram um aö efla og styrkja
þennan litla dreng, jafnt til sálar og lfk
ama, svo hann yröi sem hæfastur til aö
lifa I samfélagi okkar sem fullgildur þegn.
Og þegar þeir sjá virkilegan árangur
erfiöis sins er hann skyndilega farinn aö-
eins nfu ára gamall. Af hverju deyr hann
nú þegar viö eyg jum i honum þaö mannvit
atorku sem heföi dugaö honum sem og
öörum fötluöum til aö sýna aö þeir geti
veriö jafngildir þjóöfélagsþegnar og þeir
mörgu sem álita þá aöeins byröi á sam-
félaginu?
Slíkum spurningum veröur ekki svaraö.
En viö sem eftir stöndum eigum minn-
ingarnar eftir. Og af samskiptum viö Þór-
hallhöfum viöýmislegt lært og kynni okk-
ar viö hann hafa vakiö margar spurn-
ingar. Hverjir eru möguleikar litils fatl-
aös drengs á aö lifa eölilegu lifi í sam-
félagi sem gert er fyrir fullhrausta ein-
staklinga? Hvernig á hann aö geta feröast
um i hjólastól sfnum, sótt skóla, verslanir
og opinberar stofnanir? ÞórhaUur sótti
u.þ.b. 70 ára gamla skólabyggingu, þar
sem tröppur voru til óhagræöis oglitil nú-
tima hagræöing. En stofnunin er ekki stór
frá Grund
Fæddur 25. desember 1919.
Dáinn 17. mars 1980.
Þann 28. mars s.l. fór fram útför vinar
mins Kristins Þorsteinssonar frá Grund í
Aöalvik, sem andaöist á Borgarspi'talan-
um I Reykjavik þann 17. mars s.l. eftir
skamma sjúkrahúsvist. Banamein hans
var heilablæöing.
Kristinn var fæddur aö Neöri-Miövík i
Aöalvik þann 25. desember 1919 og voru
foreldrar hans hjónin Hólmfríöur
Guömundsdóttir ættuö úr Strandasýslu og
Þorsteinn Bjarnason, bóndi í Neöri-Miö-
vik. Höföu forfeöur Þorsteins búiö í Aöal-
vikí marga ættliöi og voru hertir af atlæti
og kostum umhverfisins til þrautar og
jafnan boriö sigur i þeim viöskiptum. Er
Þorsteinn enn á lifi, nú vistmaöur á
Hrafnistu f Reykjavik. Ungur kynntist ég
þeim frændum Kristins og meö aldri og
árum hefur mynd þeirra oröiö mér æ hug-
felldari og athyglisveröari. Þeir voru
sagöir smiöir góöir, búmenn meira en í
meöallagi, sjósóknarar miklir og fyrir-
hyggjumenn og orö fór af mörgum þeirra
fyrir gáfur. Má geta þess, aö Þorsteinn
og afi Þórhalls óþreytandi aö bera hann
upp og niöur tröppur á hverjum degi, þvf
var honum mögulegt aö stunda eölilegt
skólanám. En hvaö um framtiöina? Jú I
byggingu er nýr skóli meö kennslustofum
á þremur hæöum, vegleg bygging sem
fullnægir öllum þeim kröfum sem viö
gerum til slfkrar byggingar í dag. A þessu
var þó einn stór meinbugur. Þaö sá
enginn fram á hvernig unnt yröi fyrir
Þórhall aö starfa i framtiöarhöllinni
glæstu. Hvaö erum viö aö hugsa? Eru
skólar eingöngu fyrir þau börn okkar sem
eru fleyg og fær? Hvaö um öll hin?
Þórhallur á ekki eftir aö þarfnastbættr-
ar aöstööu fyrir fatlaöa, en hann sýndi
okkur og sannaöi aö þvi fé og þeirri fyrir-
höfn sem variö er til aö skapa öllum börn-
um okkar sem best þroskaskilyröi er vel
variö. Viö læröum þaö af samskiptum
okkar viö Þórhall aö lfkamleg fötlun tak-
markar aöeins hluta af starfsorku manns
en á öörum sviöum geta þroskamögu-
leikar og hæfni veriö mikil. Þvi skuldum
viöminninguÞórhalls þaö aö búa börnum
okkar sem á einhvern hátt eru fötluö
sömu skilyröi til aö lifa og starfaí sam-
félagi okkar og öörum einstaklingum.
Aö endingu viljum viö færa öllum aö-
standendum Þórhalls innilegar samúöar-
kveöur. Starfsf ólk Eskif jaröarskóla.
faöir Kristins og Klemens Kristjánsson,
fyrrum tilraunastjóri á Sámsstööum I
Fljótshliö, látinn fyrir skömmu, voru
systkinasynir.
Þegar Kristinn var á þriöja ári andaöist
móöir hans ff-á fimm ungum börnum, aö-
eins þritug aö aldri. Má þá geta sér til
hvaðbeiöhins unga bónda. A ágústdögum
þessa sorgarsumars i Neðri-Miðvík var
framtiö Kristins aö nokkru ráöin. Lftill
bátur lenti viö sandinn fyrir neðan bæinn
ogungur sveinn borinn til skips, búinn fá-
tæklegum fararefnum öörum en heitum
fyrirbænum einyrkjans, sem eftir stóö i
flæöarmáli angurs og umróts liöinna at-
buröa. Viö taktfastan róöur hins æföa sjó-
manns sefaöist loks grátur móöurleys-
ingjans. Undir árum var hér Hiram Jóns-
son bóndi i Göröum i Aöalvik, sambýlis-
maöur Elisabetar Tómasdóttir móöur-
ömmu Kristins. Höföu þau fyrir nokkrum
árum flutt i Aöalvik frá Glúmsstööum i
Fljóti. Varö nú heimili þeirra dvalarstaö-
ur Kristins næsta aldarfjóröunginn.
Hiram Jónsson var ættaður úr Grunna-
vikurhreppi og var sérstæöur um marga
hluti. Meöfædd hógværö hans og heimi:-
Islendingaþættir
Kristinn Guðjón
Þorsteinsson
8