Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 03.04.1975, Blaðsíða 29
Phil Hicks með tækiö, sem segir sannleikann undanbraghalaust. tækni við spurningarnar nauðsynleg, þeg- ar nota á sannleikstækið. Hún er þegar notuð við yfirheyrslur grunaðra í saka- málum, við ráðningar starfsfólks og sál- greiningu. Ekki er nauðsynlegt að sitja augliti til auglitis við þá manneskju, sem verið er að prófa. Sannleikstækið skýrir jafn satt og rétt frá á grundvelli simtala. Phil Hicks telur, að einnig sé hægt að fletta of- an af lygi þeirri sem kemur fram i útvarpi og sjónvarpi. Það mætti til*dæmis reyna að taka fullyrðingar stjórnmálamanna upp á band og renna þvi gegn um sann- leikstækið. Tæplega liði öllum stjórn- málamönnum vel á eftir. — Kaupið blöðru, frú min góð. Annars kemst ég aldrei niður. Einmitt, þegar Lisa litla er að fara að sofa, skellur á mikið þrumuverður með eldingum. — Þú skalt ekki vera hrædd, Lisa min, segir mainma hennar. — Þetta eru bara englarnir að búa um rúinið sitt. — Já, en mamma, skyldu þeir ekki geta komið sér saman um hvort þeir ætla að hafa ljósið kveikt eða ekki? Þetta húsgagn hefur allt, sem mann getur vantað. Hannes, sem var á eftirlaunum sat eitt kvöldið og horfði á sjónvarp, þegar dyrabjallan hringdi Oti fyrir stóðu tveir menn, sem tóku til niáls, með hátiðlcgri röddu: — Þér eruð svartsýnismaður..... — Já, svaraði Hannes. — IMaður hefur ckki efni á að kaupa litasjónvarp fyrir þessi eftirlaun, sem ég hef. 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.