Heimilistíminn - 03.04.1975, Side 23
Almáttugur, hugsaöi ég. Nú er ég farin
aö hvetja hana aftur.
Jæja, en þvi meira sem ég hugsaði um
þetta, þeim mun betri fannst mér hug-
myndin. Ég vissi, að Madeleine frænka
þráði að komast lít að dansa, en eins og
htín sagði, þá var enginn kunningi hennar
sérlega góður dansherra. Liklega voru
þessar leigur einmitt orðnar til vegna
sllkra aðstæöna. bær lofuðu að títvega
rétta félagann við hvert tækifæri og ntí
gætu þær sýnt hvað þær dygðu til.
Þannig byrjaði það allt saman. Made-
leine frænka hringdi á skrifstofuna og tal-
aði viökonuna þarog hringdi svo til mln á
eftir.
— Ég var óskaplega óstyrk, eins og þtí
getur skilið, en ég títskýrði nákvæmlega,
hvemig lá I þessu. Ég sagði hvað ég væri
gömul og að mig vantaði karlmann, sem
gæti farið með mér út að dansa, ekkert
annaö. Ég sagðist ekki vera rik, en að ég
hefði efni á að greiða fyrir samfylgd karl-
manns, kvöldverö á veitingahúsi og allt
þaö.
■ — Hvaö sögðu þau? spurði ég áköf.
■ — Konan var afskaplega vingjarnleg og
hringdi I mig aftur klukkutlma siðar og
sagði að þau heföu fundið rétta manninn
handa mér. Fullorðinn mann, leikara,
satt aö segja. Htín fullvissaði mig um aö
hann væri heiðarlegur og almennilegur á
allan hátt og sannfærði mig um að okkur
kæmi vel saman. Hann heitir Richard
Marriott.
— Hvenær ætlarðu þá tít með honum?
spurði ég uppgefin.
— Annað kvöld. Veiztu hvað, Ann? Ég
er að hugsa um aö láta lita háriö á mér
aöeins ljósara. Ég hef verið að hugsa um
það lengi, bætti hún snöggt við.
Þaö má nærri geta, aö ég hringdi til
Madeleine eins snemma og ég framast
þorði morguninn eftir kvöldið mikla.
— Hvernig gekk? spurði ég.
— Stórvel!
Ég varpaöi öndinni léttar. — Segöu mér
það allt.
— Já, við hittumst I fordyrinu á Cumb-
erland-hótelinu og fórum svo á notalegan
lítinn stað, þar sem hljómsveitin var á-
gæt, maturinn dásamlegur og gott rúm á
dansgólfinu. Þaö voru kertaljós á boröun-
um og....
— Madeleine, þtí gerir mig vitlausa,
greip ég fram í. — Það sem ég vil vita, er
hvemig þessi Richard Marriott var!
— Ó, Richard. Verulega þægilegur og
indæll. Sá kann ntí að dansa. Hann er auð-
vitaö á aldur við mig og...
— Hvernig leit hann tít?
— Myndarlegur. Vel klæddur ,og með
fallegt bindi. Hann er það sem kalla má
viröulegur maður. Hávaxinn og...
— Líkaði þér vel við hann?
— Já, hann er áreiðanlega hverrar
krónu virði.
Eftir þetta fyrsta kvöld, fór Madeleine
frænka tít meö Richard um það bil einu
sinni I mánuði. Greinilegt var að þau
kynntust betur og betur og ég spurði hana
spjörunum úr.
Svo virtist sem þessi Richard Marriott
hefði veriö allvel þekktur leikari á unga
aldri og Madeleine sagði að hann hlyti aö
hafa verið afar glæsilegur i títliti. En lifið
haföi ekki leikið við hann, þegar hann tók
aö eldast. Hann datt eiginlega niður á
milli stóla — ekki nógu ungur til að leika
hetjur og ekki nógu gamall til að leika afa.
Mig grunaði að hann hefði aldrei verið
sérstakur leikari. Sennilega einn af þess-
um meðalmönnum, sem björguðust nokk-
umveginn. Hann hafði verið kvæntur, en
var skilinn. Til að bæta tekjurnar, vann
hann svolitið I auglýsingum og svo þetta
fyrir miðlunina.
Madeleine frænka fann mynd af honum
i vindlingaauglýsingu einn daginn og
klippti hana út til að sýna mér. Það var
enginn vafi á að þetta var aölaöandi mað-
ur. Htín sagði llka að hann væri þægileg-
ur, kurteis og kynni sig mjög vel.
Ég skildi ágætlega að kunningsskapur
þeirra þróaðist eins og hann gerði. Þau
fóru ekki aðeins tít að dansa, heldur i bíó
og á hljómleika og i leikhtís.
— Það er indælt að fara tít með ein-
hverjum, sem veit raunverulega, hvernig
á að haga sér, sagði Madeleine frænka. —
Hann er alls staðar kunnugur og þekkir
marga. Já, þtí skilur hvað ég á við.
Madeleine frænka fór að breytast. Htín
skipti algjörlega um háralit og talaði
mjög örugglega um sýningar leikhúsanna
og bókmenntir. Einu sinni trtíði hún mér
fyrir því, að hún hefði boðið Richard
Marriott heim til sin um helgi.
Það kom mér ekki hið minnsta á óvart.
Htín sagði, að þetta yrði allt I mestu sið-
semi og þar sem ég þekki frænku mfna,
efaðist ég ekki um að htín meinti það. Það
sem ég efaðist um, voru hugsanir Rich-
ards Marriotts — þangað til ég hitti
hann....
Madeleine frænka spurði hvort ég vildi
koma og borða kvöldverð með þeim og
þar gaf á að llta. Allt sem htín hafði sagt
um Richard Marriott var satt. Hann var
einkar þægilegur maður og ég var sann-
færð um að ég þyrði að trtía honum fyrir
frænku minni.
Hann var ekki aðeins góður aö dansa,
heldur með afbrigðum handlaginn. Yfir
helgina gerði hann við hurö, sem marraöi
l, klippti runnana, reytti arfa I matjurta-
beðinu hjá frænku og hjálpaði til með upp-
þvottinn, án þess að vera beðinn.
— Mér finnst gaiþan að dunda þetta,
sagöi hann léttilega. — Ég geri við allt
heima hjá mér. Ekki það að Ibtíðin min
komist samt I hálfkvisti við þessa.
Ég tók eftir hvað hann teygöi ánægju-
lega úr sér I hægindastólnum framan við
arininn og að hann naut þess að taka til
höndunum I garðinum á kvöldin með pip-
una uppi I sér. Og ég hugsaði mitt...
Richard fór að vera hjá Madeleine
næstum um hverja helgi og hann virtist
slfellt ánægðari og eins og heima hjá sér.
Hún vandist þvi að hafa hann þarna, en
átti þó til að gagnrýna hann stundum.
— Ég vildi að hann gengi ekki um I inni-
skónum hálfu dagana, sagði htín lágt við
mig einn daginn.
— Já,enfrænka,hanner btíinn að vera I
garðinum I þrjá tima og er að koma tír
baöi.
— Ég gæti fengið garðyrkjumann, sagði
hún. — Vonandi er hann ekki orðinn allt of
þreyttur. Við ætlum tít að dansa á nýjum
veitingastað.
Svo hvarf hún til að gera yogaæfingarn-
ar sínar og slaka á, svo htín yrði vel upp-
lögð um kvöldið og við Richard fengum
okkur kaffibolla saman.
— Ann, sagði hann og tóntegundin varð
til þess að ég sperrti eyrun. — Ann, I dag
tók ég mikilvæga ákvörðun.
— Ó? sagði ég bara.
— Ég hringdi til skrifstofunnar i morg-
un, áður en ég kom og sagði þeim, að ég
væri hættur hjá þeim.
— Hættur? sagði ég eins kurteislega og
ég gat.
— Já, ég hef ekki farið út með öðrum en
frænku þinni I langan tíma núna.
— Ég skil það, sagði ég og grunaði hvað
kæmi á eftir.
— Ég veit ekki, hvort það hefur borið
allt of mikið á þvi, en eftir þvi sem ég hef
kynnst Madeleine, þykir mér vænna og
vænna um hana. Mér þykir mjög vænt um
hana.
— Það skil ég vel, sagði ég. — Htín er ein
bezta manneskja, sem ég þekki.
— Já og eftir helgarnar hérna skilst
mér, af hverju ég hef misst I lifinu. Það
finnst bara á heimili sem maður deilir
með góðri og elskulegri konu. Akkeri I til-
verunni, ef þú skilur hvað ég á við, Ann?
Ég sagðist skilja það.
— Þtí veist ekki hvað það getur verið
erfittað þurfa alltaf að vera I formi, fylgj-
ast með öllu og vera alltaf að fara út....
— Hvað er þaö, sem þú ætlar að segja
mér, Richard? spurði ég vingjarnlega.
— Heldurðu að Madeleine liki nógu vel
við mig, til að...til aö....?
— Ég held, aö henni liki mjög vel við
þig, svaraöi ég.
— Það er kannski mikilmennska, en ég
held það lika, sagði hann. — Skilurðu, ég
ætla aö segja henni, að ég ætli að hætta
hjá miöluninni. Ég ætla að segja henni
það I kvöld. Og ég vona innilega.... Hann
brosti næstum feimnislega og gat ekki
lokið setningunni.
En ég vissi hvað hann átti við og var
næstum viss um aö ósk hans rættist. Ég sá
það allt fyrir mér. Hann héldi i hönd
Madeleine og horfði djúpt I augu henni og
segði aö hann vildi ekki fara út með neinni
annarri konu og auðvitað mundi htín
skilja það. Þá bæði hún hann auðvitað aö
btía hjá sér þaö sem eftir væri ævinnar.
Ég þrýsti hönd hans uppörvandi. — Það
23