Heimilistíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 18
fyrir fjóra Kryddaður matur hæfir sérlega vel köldum vetrarkvöld- um« en það er ekki kalt í Indónesíu/ og þar borða þeir líka kryddaðan mat/ eins og þessi upp- skrift ber með sér, svo þið ættuð að geta reynt hann, þótt eitthvað sé farið að hlýna hér og sumarið sé að koma. eld i húskrókur Indone sí skur Það tekur um eina klukkustund að laga þennan gómsæta rétt, og hann á aö bera fram sjóðandi heit- an. l/2kgaf mögrum svinabóg, salt, pipar og engifer. Steiking: 1 1/2 matskeið smjör, 1 1/2 matskeiö olia, 1 meðalstóð laukur, 1 siirt epli, 1 púrra, 2 söxuð rif Ur hvitiauk. 1 niðurskorin græn paprika, 2 dl. af sUputeningasoði, eða kjötsoði, 1 msk. sætsiír kin- versk sósa, 2 tsk. soja, 1 banani. 1. Skerið kjötið niður I bita og brUniö það vel f feit- inni. Kryddið það svolítið. Færið síðan kjötiö yfir f pottinn, sem sjóöa á réttinn I. kjötréttur 2. Steikið laukinn, eplið og paprikuna f þvf, sem eftir er af feitinni. Heilið yfir kjöriö. 3. Þeytið kjötsoð saman við það, sem eftir verður á pönnunni, eftir að lokiö er við að steikja á henni kjötið og laukinn og heilið þessu öllu yfir það sem komið er I pottinn. 3. Sjóðið réttinn I lokuðum potti í háiftfma. Beriö réttinn fram I pottinum, og setjið ofan á hann létt- steiktar bananasneiðar. Beriðfram soðin hrfsgrjón. Ef þið eigið ekki, eöa finnið ekki f verzlun, sæt- súra kinverska sósu getið þið blandað hana sjálf. í henni á þá aö vera 1 msk. sherry, 3 msk. soja, 2 msk. edik, 3 msk.sykur, salt og 1/2 tsk. engifer.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.