Heimilistíminn - 21.04.1977, Page 38

Heimilistíminn - 21.04.1977, Page 38
Asiu-fasaninn lifir á stórum svæðum i Austur Asfu. Hann er ekki einungis einn af fallegustu fugium heims, heldur iifir hann mjög óvenjulegu og fióknu fjöiskyldulífi. Hann iifir aöaliega i fenjamýrum, sem ekki er auðvelt að komast að fyrir aðra en fuglinn fljúgandi. Yfir varptimann lifa fasanarnir nær samfleytt úti á fljótandi fenja- gróðri, og þarna er háð strið milli kvenfuglanna um karlfuglana. Þæreru i fögrumiitum, rauðar, gular og grænar. Þegar kvenfugl- arnir berjast iagfæra karifuglarnir fjaðrir sinar til þess að tæla þær í heimi fasananna er það kvenfuglinn, A vorin verpir kvenfuglinn eggjunum á semstjórnar. Það er ekki fyrr en henni haug af morknandi vatnagróðri, en seinna sjálfri likar, að karlinn fær að fljúga upp á eru eggin færð á fljótandi vatnaliljublöð, bakið á henni, þar sem hann heggur nefinu sem þekja oft á tiðum allt vatnsyfirborð- af offorsi í hnákka hennar, áöur en pörun- ið.Eggineru algjörlega óvarin. in á sér stað. Fasanarnir Iáta karlfugiana sjá um að unga út eggjunum, og hver kvenfugl hefir undir sinni stjórn fjóra eða fimm karl- fugla, sem verða að sjá um að unga út eggjunum. Eggin liggja á beði úrsúrum vatnagróðri, en til þess að skýla þeim fyrir raka þrýstir haninn vængjunum inn undir eggin. Eggin liggja þannig innan I vængjunum eins og sjá má á myndinni. A daginn sér sólin um aö verma eggin og halda þeim heitum. Þegar hitinn frá sól- inni verður allt of mikill um hádaginn tek- ur karlfuglinn aftur til og stendur gleiður yfir eggjunum, til þess að skýla þeim. Kvenfuglinn kemur aldrei nálægt útunguninni. A meðan karlfuglinn liggur á er kvenfugl- inn að leita sér nýrra karla. Annað slagið reksthún þá á fugla, sem eru að færa egg- in til vegna yfirvofandi hættu af vatna- vöxtum eða öðru. Karlfuglinn getur velt eggjunum blaö frá blaði langar leiöir. 38

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.