Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 03.05.1979, Qupperneq 31

Heimilistíminn - 03.05.1979, Qupperneq 31
Þú mátt eiga von á einhverju góBu á sviBi ástalifsins. Gríptu tækifæriB, þaB þýBir ekki aB sitja meB hendur i skauti og biBa. Láttu ekki áætlanir vina þinna hafa áhrif á þlnar eigin áætlan- ir. Reyndu aB láta þá fylgja eftir þinum ráBagerBum svona I eitt skipti. Mistök geta veriB óþægileg, en þau geta orBiB til þess aB kenna manni, ef maBur lætur ekki undir höfuB leggjast aB veita þeim eftirtekt. Fárastu ekki yfir þvf, sem liBiBer, þetta var ekki siBasta tækifæri þitt til þeás aB komast i hjönaband. Þú færB bréf, sem veldur þér vonbrigB- um, en svo kemur annaB betra. Einhver af hinu kyninu hefur haft mikii áhrif á þig. Kannski eigiB þiB eftir aB eiga meira saman aB sælda á næstunni. Þetta er persóna, sem er vel þess virBi aB eyBa timanum meB. Eyddu ekki um of, þú þarft á peningum aB halda óvænt mjög fljótlega, og þá er betra, aB hafa einhvern varasjóB. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Þér hættir til aB eyBa meiru en þú aflar. Vertu ákveBinn viB sjálfan þig. Þú týndir dýrmæt- um hlut nýlega, en ef þú leitar betur en*ú hefur þegar gert áttu von á aB finna hann aftur. Arf- gengur hæfileiki, sem þú hefur litiB viljaB gera ,úr, kemur sér loks vel, svo ekki sé meira sagt, Þú ættir aB revna aB lenda ekki i rifrildi viB vinkonu þina. Sögu- sagnir geta veriB ástæBan fyrir ósætti ykkar. Hæfileikar þinir til þess aB sjá björtu hliBarnar á hlutunum koma sér vel þessa dagana, þegar illa horfir um peningamál þin. Þetta lagast, og þú færB kauphækkun. I fljótu bragöi viröast þessar myndir vera eins, en þegar betur er aö gáö eru 12 atriöi ólik á þeim. Gáiö nú vel aö og vitiö, hvort þiö finniö þau. Sjá bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.