Heimilistíminn - 12.07.1979, Page 26

Heimilistíminn - 12.07.1979, Page 26
Hreyfill úr DC-10 flugvélinni frá American Airlines liggur hér á slys- staðnum á O’Hare flugvelli i Chicago. Sögðu fyrir um flugslysið í Chicago Tvær konur, búnar dul- rænum hæfileikum, sáu fyrir með ótrúlegri nákvæmni Lou Wright — sagöi nákvæmlcga fyrir um, hvar flugslysiö átti eftir aö veröa. 26 mesta flugslys Bandarikj- anna, sem varð á O’Hare flug- velli i Chicago, þegar 271 far- þegi fórst þar fyrir nokkru með DC-10 þotu frá American Airlines. Frú Lou Wright.miöill I Denver, sá ekki aöeins fyrir slysið, heldur sagöi hún nákvæmlega hvar þaö myndi verða, og einnig aö um yröi aö ræöa flugvél frá American Airlines ! —Þaö fór kuldahrollur niöur eftir bak- inu á mér, og mér leiö heldur illa, þegar ég sá sýn, á meöan ég var í útvarps- salnum, segir Wright, sem spáöi fyrir um slysiö, þegar hún var stödd i útvarpssal KIMN-stöövarinnar i Denver tæpum þremur mánuöum áöur en slysiö geröist, sem var 25. mai. —Fyrst sá ég mikla flugvél liggja brotna á jöröu niöri Svo varö þetta allt greinilegra, og ég gat séö, aö hér var um DC-10 flugvé! aö ræöa. Ég vissi aö þetta var DC-10 vegna þess aö flugstjóri hjá flugfélagi og flýgur oft vélum af þessari gerö. — Og enn skýröist sýnin, og ég gat greint oröin American Airlines, á brotum úr vélinni. —Ég sá, aö yfir 200 farþegar voru með þessari risastóru flugvél. Þegar hún steyptist til jarðar var hún alelda. Þá sagöi ég viösjálfa mig. — Guð minn góöur, hvar getur þetta verið? og þá skaut oröunum O’Hare Chicago upp i huga minn. — Ég skalf öll, vegna þess aö ég vissi aö ég gat ekkert gert til hjálpar, og örlögin yröu aö hafa sinn gang. Ég gat ekki hætt aö hugsa um það, hversu hjálparlaus ég i rauninni var, og að ég skyldi ekkert geta gert til þess aö koma i veg fyrir aö slysiö yröi. BobCarson, sem stjórnaði útvarpsþætti þeim, sem Wright kom fram i og sá fyrir hiö ókomna, nánar tiltekiö 5. marz, hefur sagt frá þvi i bandariskum blöðum, aö hún hafi skýrt frá þessu á m jög einfaldan hátt. Hún hafi sagt, aö flugvél myndi far- ast i Chicago og þaö yrði DC-10 vél. Hún heföi einnig sagt, aö vélin væri frá American Airlines. — Hún sagöi ekki fyrir um þaö, nákvæmlega hvaða dag slysið myndi veröa, en sagöi þó, aö ekki myndu liöa margir mánuöir, þar til þaö yröi. Hún sagði, að þetta yröi hræöilegt slys. Ég hef dregiðmjög I efa upplýsingar miöla fram til þessa, en þegar eitthvaö þessu likt gerist, get ég ekki annað en fariö aö trúa þessu. Dr. Evelyn Paglini miöill í Chicago spaöi einnig um slysið, en þa var hún I útvarpsþætti WWMM i Arlington Heights III. 11. janúar siðastliðinn. — Mjög alvarlegt flugslys á eftir aö veröa I Chicago um mitt ár, 1979, og þar munu yfir 200 manns láta lifið, sagði hún áheyrendum slnum, á meöan á út- sendingu dagskrárinnar The Physic World of Dr. Evelyn Paglini stóö. Hún endurtók þennan spádóm sinn, orö Dr. Evelyn Paglini—hún sagöi fyrir um slysið aöeins tveimur vikum áöur en þaö varð.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.