Heimilistíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Þýöingarmikil lögfræöileg mál-| efniþarfnastathugunarnú þegar. Náinn vinur þinn þarf aö leggjastf inn á sjúkrahús og láta rannsaka sig vegna sjúkdóms, sem skyndi-t lega hefur komiö upp. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Þig hefur lengi langaö tii þess aö kaupa þér ákveöinn hlut. Pening- ana hefur vantaö til þess, en nú skaltu bara láta veröa af þvi aö fá þér þetta. Faröu I sund oftar en þúhefur gert, þaöer hollt og gott. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Haföu samvinnu viö nána vini þlna varöandi málefni. sem þeir eru aö hrinda i framkvæmd. Þá mun ykkur vel farnast. Þér liöur vel i návist góölyndrar og góörar ' manneskju, sem þú kynntist ný-i lega. Meyjan 22. ág. — 22. sep.í Vertu ekki aö eyöa þfnum dýrl mæta tima i fólk, sem hvorki kann aö meta þaö, eöa mun nokkru sinni gera þér greiöai aftur.Þú ættir aöfá þér einhverjá nýja tómstundaiöju. Þú býrö yfié miklum hæfileikum oggetur gert næstum hvaö sem er. Vogin 23. sep — 22. okt. Þú ert vel upplagöur tii ástaE þessa stundina, sérstaklega vegna þess aö þú hefur sagt skiliö viö gamlan förunaut, og vilt ni( gjarnan kynnast einhverjum nýji um og skemmtilegum. Þaö mun lika heppnast. Eru þær eins 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.