Heimilistíminn - 01.11.1979, Blaðsíða 14
Heimsins auðveldasta rú
RAUÐSPRETTUR OG
KARRÍ-RJÓMI
Hefur þig langað til þess
að baka rúllutertu, en fund-
izt það of erfitt? Hér er ein-
föld aðferð, sem sagt er að
eigi alls ekki að geta mis-
heppnazt. Allt sem til þarf
eru þrjú jafnstór vatnsglös,
efnin i kökuna, — og svolítil
nákvæmni. Vatnsglösin eru
notuð til þess að mæla i efn-
in, egg, hveiti og sykur. Svo
er öllu blandað saman,
kakan bökuð, og ekkert er
auðveldara en rúlla henni
upp. Rúllutertan — sú bezta
i heimi — er tilbúin.
Og þá er afi byrja: þrjú vatnsglös öll
af sömu stærö, 4egg, hveiti, sykur, 1/2
tesk. salt, 1/2 tesk. Crem of tartar
(fæst flyf jabúfium) 1 tesk. vanillu- eöa
sftrónudropar, flórsykur og sulta til
þess aö hafa innan f niilutertuna.
Nii byr jiö þiö meö þvi aö brjóta egg-
in, og setja þau i fyrsta glasiö. bá er
þaö hveitiö, sem látiö er i glas nr. tvö,
og gætiö þess aö þaö sé nákvæmlega
jafnmikiö i þvi glasi eins og I eggja-
glasinu. Eins er fariö aö, þegar sykur-
inn er mældur.
beytiö eggin, saltiö og cream of
tartar, og vanilluna i hrærivélarskál-
inni þar til þaö er oröiö þykkt. Bætiö
sykri Ut i smátt og smátt og þeytiö i aö
minnsta kosti 4 minútur. bessu næst er
hveitiö sett Ut i þremur hlutum. Helliö
deiginu Ut á vaxpappir eöa i rúllutetu-
form. Bakiö iheitum ofni i 15 minútur.
Hvolfiö kökunni strax úr forminu,
þegar hún er bökuö og á handklæöi eöa
þurrku, sem sykri hefur veriö stráö
14