Heimilistíminn - 01.11.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 01.11.1979, Blaðsíða 30
 I riiCDLC nattúrunnar 1 1 i Kvikindið, sem raunverulega gefur umhverfinu langt nef, er Gavialinn (gavialus gange- ticus) indverski krókódíllinn, sem segja má meó sanni að sé ljótur — en ekki hættulegur. Nef þessa krókódils er miklu lengra en hjá flestum ættingjum hans. Langa nefiö kemur sér býsna vel, þegar krókódill þessi veiöir fisk i matinn. Gavialinn er í Ind- landi, f Ganges og Bramaputra, og eitt sinn litu menn svo á, aö þetta væri heilög skepna, ekki siöurenkýrnargóöu þarna fyrir austan. Ilndlandi er krókódillinn kall- aöur gharial, en visindaheiti sitt hefur hann fengiö vegna misrit- unar. Tveir eins Hvaöa tvær teikningar eru nákvæmlega eins? v IWKfi ^ÍSD^> •oa} jauipu 3o jauipfj: usn eri Gavialinn er ólikur öörum krókódilum m.a. vegna þess aö hann vantar fjóröu stóru tönn- ina í neöri kjálkann. I efri kjálka hefur hann 27 tennur, en I neöri góm eru tennurnar 24 eöa • 26. Nefið veldur þvi, aö krókó- dillinn á erfitt meö aö ráöast á stór dýr, en hann étur gjarnan dauð dýr, sem hann finnur, og meira aö segja lik manna, sem fyrir kemur aö fljóta i áður- nefndum ám. Hins vegar ræöst hann aldrei á lifandi menn, og leggur hreinlega á flótta, þegar menn nálgast hann. Undir venjulegum kringum- stæöum er krókódillinn 4-5 metrar á lengd, en þaö er lika hægt aö rekast á krókódlla, sem eru 7-9 metra langir. Dýriö er brilnt að lit á bakinu, en stund- um lika grænt, en að neðan er það hvitt. A sama hátt og Nflarkrókó- dllarnir grafa þessir indversku krókódflar holur f sandinn, þó aöeins þar sem öruggt er aö vatngetur ekkikomiztaö og þar koma þeir fyrir eggjum sinum. Holunni er alltaf valinn staöur, þar sem sól kemst vel aö og hit- ar sandinn vandlega upp. I hol- una verpir gavialinn um þaö bil 40 eggjum, og þegar ungarnir birtast, eru þeir 37 cm á lengd, eða þar um bil. A Malakka- skaganum er annar krókódill sem er með jafnlangt nef og sá indverski, og vill fólk þvl oft á tiöum rugla þeim saman. Þess vegna hafa þessir Malakka- skagakrókódilar stundum verið kallaöir „falskir gavialar.” Veiztu..... aö dægurflugan veröur aöeins nokkurra tima gömul. Minnisþraut. Litiö á myndina, og reyniö svo aö svara eftirfarandi spurningum: /2$ ^nuisnq jijX iSnu p ja qbah iiuúipuAui p nja jXp 3joui nsjaAH isuisjsaq Qnjoq uejo JuAj jgnj jg ^puBqsj^q Qaui uuunpunq jg I I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.