Heimilistíminn - 15.11.1979, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 15.11.1979, Blaðsíða 4
BARN I SUNDLAUG OG HEIMA í sumum hverfum Moskvu eru heilsugæzlustöðvar þar sem ungbörnum er kennt að synda. Gagnsemi þessarar kennslu fyrir heilsuna er ótrú- lega mikil. Það kom i ljós að aðeins 18 af hverjum 100 ung- börnum, sem hófu sundnám, urðu lasin, ekki alvarlega, en fengu kvef. Kolya Zholus er eitt þeirra ungbarna, sem hafið hafa sundnám á fyrstu dögum ævi sinnar. Hvaða áhrif hefur sundið haft á heilsu hans? Kolya er 85 sentimetrar og vegur 16 kiló. Læknir heilsugæzlustöövarinnar álltur hæð hans og þyngd fullkomlega eðlilega. Kolya hefur þroskazt örar en öinur börn á hans aldri. Hann byrjaöi að synda á tuttugasta degi eftir fæðingu. Fimm mánaða gat hann gengið, meö þvi, að halda i einn fingur á öðru hvoru for- eldra sinna, niu mánaöa byrjaði hann að tala, átján mánaöa gat hann nefnt meiri Börnhafa gaman af að hlaupa, stökkva og vega salt. En hvernig eiga þau að geta þaö inni I Ibúö sinni? Sergei Zholus inn- réttaði eitt herbergi Ibáðarinnar meö iþróttatækjum: Hann hefur komið þar fyrir hringum, rólum og rennibrautum og ýmsum fieiri tækjum. Þetta herbergi er eftirlæt isieik vangur Kolya. Þar getur hann gert hvaö sem hann vill og hefur þar alveg frjálsan tima.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.