Heimilistíminn - 15.11.1979, Blaðsíða 7
Sérfræðingar halda þvi
fram, að of mikill sykur i
fæðunni geti orðið til þess að
breyta persónuleika manna.
Sykurinn getigert fólk súrt i
skapi, þunglynt, fjandsam-
legt, og jafnvel orðið til þess
að það fari að hugsa um að
fremja sjálfsmorð. Sykur-
'inn getur meira að segja
eyðilagt hjónabandið, segja
sérfræðingarnir einnig.
Dr. BruceHalstead llfeðlisfræöingur
og einn af starfemönnum HeilbrigBis-
málastofnunar SameinuBu þjóBanna
segir: -Sykur getur breytt persónu-
leika þinum.
-Hann getur orBiö til þess aB fólk
verBur ófélagslynt og árásargjarnt.
Sykurinn hefur sömu áhrif á börn og
hann hefur á fulloröna.
Dr. Norman Shealy, sem er
taugaskurölæknir og sérfræöingur i
öllu sem snýr aö streitu segir:
-Sykurinn er aBalhvati streitunnar.
Niöurstööur rannsókna hafa sýnt, aö
fólk sem boröar of mikinn sykur á þaö
til aö vera árásargjarnara en annaö
fólk, og þaö veröur mun fljótar pirraö
og taugaspennt.
Fjöldi annarra sérfræöinga er sömu
skoöunar og þessir tveir. Segja þeir,
aö mikill hópur Bandarikjamanna
þjáist af þeim sökum, aö þeir boröi allt
of mikinn sjlcur.
Aætlaö er, aö 20-30% af ibúum
Bandarikjanna, aö minnsta kosti 43
milljónir mann; veröi stööugt fyrri
skaölegum áhrifum sykursins, enda
SYKURÁT
og fái 25% hitaeininga sinna beint úr
hvitasykri.
-Hinn venjulegi Bandarikjamaöur
boröar 34 teskeiöar af sykri á dag, og
viö þurfum I rauninni ekki sykur I mat-
inn, segir dr. U.D. Register, viö Loma
Linda Háskólann. Hann ráöleggur
fólki, aö boröa ekki meira en 10 te-
skeiöar af sykri á dag, og takmarka
sykurneyziuna viö mðltiöir einungis.
—Þfb.
boröi þeir allt of mikinn sykur, segir
dr. Richard Ferman, einn þekktasti
sálfræöingur LosAngeles. Hann hefur
rannsakaö þúsundir manna, sem hafa
þaö sem kallaö er hypoglycemia,
vegna ofneyzlu sykurs.
-Fólk þetta er oft á tiöum tauga-
veiklaö, pirraö, æst og þunglynt, og
svo veröur þaölika ofsareitt af litlu til-
efni, segir dr. Ferman.
-Fólkiö veröur svo þunglynt, aö fyrir
kemur, aö þaö fer aö hugsa um aö
fremja sjálfsmorö. Þaö er óheyrilega
hrætt af litilli eöa engri ástæöu, og
bregzt þá aila vega viö, og ekki alltaf
eins og bezt veröur á kosiö.
-Ef þetta fólk er gift, eöa ef þaö á
börn, gerir þaö allt of mikiö veöur Ut
af smámunum, sem þaö annars myndi
láta sig engu skipta. Þetta fólk lendir i
rifrildi viö fjölskylduna og leggur
ja&ivel hendur á sina nánustu. Þaö
BREYTIR
PERSÓNU
LEIKANUM
stofnar einnig atvinnu sinni i hættu af
þessum sökum. Allt er þetta mjög svo
skaölegt.
Dr. Ferman segir, aö þegar maöur
boröisykur, þá reynilikaminn aö losna
viö hann eins fljótt og hægt er. Gangi
þetta stundum svo langt, aö innan
fárra klukkustunda er blóösykurinn
kominn niöur fyrir þaö sem eölilegt
máa teljast -hypoglycemia kallast þaö
á læknamáli.
-Þegar blóösykurinn minnkar á fólk
erfitt meö aö einbeita sér, segir hann
einnig. -Þaö man ekki, og þjáist af
skilningsleysi og áhugaleysi.
-Jafnvel þóttástandiö sé ekki mjög
alvarlegt finnur fólk fýrir neikvæöum
áhrifúm, og þaö dregur úr sjálfs-
traustinu, og viljastyrkurinn
minnkar.
Bandariskir sérfræöingar hafa
áætlaö, aö Bandarikjamenn boröi aö
meöaltali um 128 pund af sykri á ári,
7