Heimilistíminn - 15.02.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 15.02.1981, Blaðsíða 1
© Sunnudagurinn 15. febrúar 1981 8. árgangur. Klattar með hrísgrjón- um, maís eða spínati Hrisgrjónaklattar eru góður matur. Uppskriftin hér á eftir nægir fjórum, og i hana má gjarnan nota af- ganginn af hrísgrjóna- grautnum, sem þiö bjugguð til i hádegi eða i gærkvöldi. 1 1/2 bolli hrlsgrjdnagrautur, 1-2 egg, 1 msk sykur, rifið hlfti af einni slt- riiiiu, 2-3 msk. hveiti og salt, ef grauturinn hefur ekki veriB saltaour sæmilega. SkreytiB með sultu eBa ávaxta- hlaupi. SteikiB klattana I smjöri eða smjörlíki. Hrærið saman hrísgrjónagraut, eggjum, sykri sitrónuhýöi og hveiti. BragöbætiB með salti, ef ykkur finnst það nauBsynlegt. Deigið má ekki vera of þunnt. SteikiB nú klattana og berið fram meö sultu. Til hátiBabrigBa má setja saxaðar möndlur i klattana, ef ykkur langar til þess að hafa meira við. Einnig má hafa nislnur i þeim, eða rifin epli, ef þaö þykir til bóta. Maisklattar Eindós (340 grömm) af malskorni, 2 egg, 1/2 tsk. salt, 1/2 dl hveiti. Steikið i 2 1/2 msk smjörllki. Skreytið með þunnum appelslnu- sneiðum og niðurskorinni purru. Hellið soðinu af maiskorninu. Þeytið eggin. Hrærið maís saman við, og einnig salti og hveiti. Setjið eina mat- skeiö af deigi á pönnuna fyrir hvern klatta. Bakið klattana fallega brúna. Berið klattana fram nýbakaða meö appelsinuskifum og púrru. Spínatsklattar 1 egg, 1 dl mjólk, 1/2 tsk salt, 1 dl hveiti, 1/2 dl vatn, 1 pakki djtipfryst spinat (175 grömm), ofurlItiB rifiB mdskat, 1 dl þeyttur rjómi. SteikiB I smjöri eöa smjörliki. Beriö fram meö t.d. steiktum smápylsum og tómatsneiðum. Þeytið saman egg, bætiB mjólk út I og einnig salti og hveiti. ÞeytiB deigið vandlega. BætiB spinatinu út I og einnig þeytta rjómanum. SteikiÐ klattana fallega brúna og bei'ið fram meB steiktri pylsu og tó- mötum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.