Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 15.02.1981, Qupperneq 1

Heimilistíminn - 15.02.1981, Qupperneq 1
Klattar með hrísgrjón- um, maís eða spínati Hrísgrjónaklattar eru góður matur. Uppskriftin hér á eftir nægir f jórum, og i hana má gjarnan nota af- ganginn af hrisgrjóna- grautnum, sem þið bjugguð til i hádegi eða i gærkvöldi. 1 1/2 bolli hrlsgrjónagrautur, 1-2 egg, 1 msk sykur, rifiö hiöi af einni sit- rónu, 2-3 msk. hveiti og salt, ef grauturinn hefur ekki veriö saitaöur sæmilega. Skreytið með sultu eða ávaxta- hlaupi. Steikið klattana i smjöri eöa smjörliki. Hræriö saman hrisgrjónagraut, eggjum, sykri sitrónuhýöi og hveiti. Bragðbætið með salti, ef ykkur finnst það nauðsynlegt. Deigið má ekki vera of þunnt. Steikið nú klattana og berið fram með sultu. Til hátiöabrigöa má setja saxaðar möndlur i klattana, ef ykkur langar til þess að hafa meira við. Einnig má hafa níslnur I þeim, eða rifin epli, ef það þykir til bóta. Maísklattar Ein dós (340 grömm) af maiskorni, 2 egg, 1/2 tsk. salt, 1/2 dl hveiti. Steikið 1 2 1/2 msk smjörliki. Skreytið með þunnum appelslnu- sneiðum og niöurskorinni piirru. Hellið soðinu af maiskorninu. Þeytiö eggin. Hrærið mals saman við, og einnig salti og hveiti. Setjiö eina mat- skeið af deigi á pönnuna fyrir hvern klatta. Bakið klattana fallega brúna. Berið klattana fram nýbakaða með appelslnusklfum og púrru. Spínatsklattar 1 egg, 1 dl mjólk, 1/2 tsk salt, 1 dl hveiti, 1/2 dl vatn, 1 pakki djúpfryst spinat (175 grömm), ofuriltiö rifiö mdskat, 1 dl þeyttur rjómi. Steikið I smjöri eða smjörllki. Beriö fram með t.d. steiktum smápylsum og tómatsneiöum. Þeytiö saman egg, bætiö mjólk út I og einnig salti og hveiti. Þeytið deigið vandlega. Bætið spinatinu út I og einnig þeytta rjómanum. Steikiö klattana fallega brúna og beriö fram meö steiktri pylsu og tó- mötum.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.