NT - 25.05.1984, Síða 9
vi.’sshaJcó^
Vettvangur
■ „Sá þingmaður, scm veit að sumir komast upp með að geyma
kjötið og græða á því, hann lætur ekki við svo búið standa, ef
hann er skóbótaviröi...“
sláturleyfishafar skuli taka útflutningi kindakjöts. Pað
jafnan hlutfallslegan þátt í mun að vísu vera óþarfi að
bera frani slík lög þar sem svo
mun til ætlast samkvæmt gild-
andi lögum að þannig sé þesstt
hagað. En aldrei verður góð
vísa of oft kveðin. En nú er
liðinn meira en hálfur a.nnar
mánuður síðan þirigmaðurinn
vissi sannanlega að hann hafði
•éttlætismál frain að bera. en
hann .hefur ekkert aðhafst í
átt. Og þingi er að I júka
sinn.
hvað getur SIS gert?
Frá því var skýrt í kvöld-
fréttum nýlega að samþykkt
hefði verið á Alþingi að endur-
lög um sölu landbúnað-
arafurða. Þetta er vel cg er
þess að vænta að þeir tveir
þingmenn. sem hér hefur verið
vitnað til bregðist hvorki um-
bjóðendum sínum nésamvisku
sinni þegar aö endurskoðun-
inni kemur. Því yrði vissulega
fagnað. En nokkurn tíma mun
sú endurskóðun taka. Og þá
vaknar sú spurning hvort ekki
sé unnt að þoka málum til
meira réttlætis áður en þeirri
endurskoðun er lokið. Getur
SÍS ekki gert eitthvað innan
ramma núverándi laga til þess
að bæta úr því ranglæti. senr
..Það er ekki lengur hægt að
halda við þessu sjálfvirka kerfi
framleiðslunnar sem nú við-
Dýr landbún
aðarstefna
„Það vantar fél-
agslega þáttinn“
Hvað segja þeir
um NT úttektina?
Verða
segir Pali Petursson, formaður
þingflokks framsóknarmanna
- segir Kjartan Jóhannsson
formaður Alþýðuflokks
■ hcf .illuf s.igi i sjm-
bandi við útflulningNbaiur og
flutt um þ.ið lagjfiuimnrp jð
það yrði aö lcggja þar mður i
áfongum ára þrcpum t.d.-
Njgði Kjartan ióhannvson.
formaður Alþýðuflokksins. cr
NT spurði hann að þvi hvorl
hann v*ri hlynnlur þvi að.
nkið sparaði scr algjorlcga
utnutnmgvbxtur á landbúnað-
arafurðir. „Mcnnvcrða aðvita
fynrfram hvað þcir ztla scr
••cgna þess að það cr scinlcgl
að brcyta búskaparháttum".
f n htað um það ef hált á
annað þusund hxndur fluNiia
upp við afnam utflulnings-
boia?
„Það má ckki stilla þcsvu
þanmg upp Mcrin finna scr
onnur vcrkcfm þcgar ckki cr
lcngur markaður lyrir voruna
og cins gclur nkisvaldið að
sloðað þá vid það Ég á við
aðrar búgrcinar og cins ma
finna verkcfni scm mcnn hafa
ckki sanið sig á að lclja (il
landbúnaðar. Ef rctt cr að
hclmingur byla gcti sinnl
innanlandsþorf þá cr það
hnkalcgur domur um þa land-
bunaðarslcfnu scm fylgt hcíur
venð Sú stcfna hcfur koslað
þjóðina mjög mikið"
Kn viltu þi halda ótla Und-
inu i byggð?
„Auðviiað fara cinhverjar
jarðir í cyði og það hcfði gcrsl
hvort scm cr. En markmiðið
cr að þetta hafi sem minnsta
byggðaroskun i for með scr og
þcss vegna cr nauðsyntcgt að
taka ákvarðarur mcð fyrirvara
og framkvzma sicfnuna i á-
fongum. cn citt vil ég nefna"
hclt Kjartan áfram. _£g er
nijog a móti þvi að vinnslu-
stóðvar landbunaðrins ncu að
risa hcr í Reykjavik Ég a við
Osta og smjorsoluna. Mjólk-
ursamsoluna og Slálurfclagið
l.d. Auðviiað ciga þessar
slofnamr að vcra úl á landi l.d.
a Suðurtandi og skapa þanmg
jivinnula-kif.cn i stað þcirra
scm glalast" sagði Kjartan Jó-
hannsson formaður Alþýðu-
flokksrns að lokum
bændur
skornir?
A fimmtudag birti KT útreikninga um týndu ihrti
þ«M að öll nióurgrtiteJu og útflutningtbótakerfi
v»m klppt úr umbandi. FramMteian myndi þá *
skómmum tima dragast saman um 30% og baeoó-
um i hef&bundnum búgrainum takka um 50%.
Samhlióa þvi yrói gergveniogur samdrittur * alirí
landsbyggóinni þar aam margir þar vinna við
þjónustu við bandur og úrvinnslu afurða. Þetsar
aðgarðir hatðu þvi I Wr moð sér fóiksflótta 10.000
dratibýiisfaúa i suðvMturhomið.
harpl að ukka'
vlltl.il.iUNl i NlciluilUIII ,þj hl\ll-
ursNim þcgar N I \purði hann
hw>rl niðuiNkuii^ui i hctðhund
num landbunaði c.rti icsonI
njuð\V hlcgur á konundi a
„Þ.iðcru lakinoik Ivru þvi hvað
við gclum laiið hsggðirnar
Ntrjalavr rmýuVPall ksaðNl vilja
halda cnn alram uppbyggingu
þciria buj vcm ckki hala ixkni-
sxðsi lyrir nutima huskap i
hcfðbundnum landbúnaðjr-
grcinum. þó hodcgri uppbygg-
ingu.sagði l’jll
„En það cr ciit Ncm mcr
hnnNi sanla i þcssa ullekt
s kkai. og það cr fclagslcgi þátt-
unnn. landið vcrður að Íuidast
1 byggð og það holum við fram-
soknarmcnn alltaf lagl áhcrslu
a Gallinn á þvi að lala markaðs-
logmalin raða i þcssu cr að þá
falla fytsi þeir scm veikastir cru
en hinir koma sso bara a eftir
■ „Ttflutmngsbotakrrfið
• rrður að vrra við lyði run i
siun" - Pall Prlurvson.
„Það þarf skipu-
legar aðgerðir“
- segir Friðrik Sophusson, varafor-
maður Sjálfstæðisflokksins
■ _...b«udtr rkki grójaðir
n»rð slxrðfrvðiformulu." -
Kriðrik SophusMm.
kröfunni annars vegar og út-
flutningsbótaþörfinni hins
vegar! Það er auövitað rétt hjá
Friðriki Sophussyni að niður-
greiðslur cru tæki til að stýra
vísitölunni en þær hafa einnig
áhrif á eftirspurn eftir bú-
vörum og eftirspurnin hefur
áhrif á framleiðsluna. Það hef-
ur stundum verið bændum
þungt í skauti að dansa í takt
við vísitöluleik stjórnvalda og
bændur eiga skilyrðislaust að
fá að leggja orð í belg þegar
rætt er um breytingar á niður-
greiðslum, einkum og sér í lagi
ef um stefnumarkandi breyt-
ingar er að ræða. Orðrétt segir
varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins síðan:
■ ..Pó að það sé alveg Ijóst að
,UI% bxndaNtéttarinnar fram-
lciða nóg til þcss að at\na innan-
landsmarkaði þá detlur ckki
nokkrum manni i hug að hxgt
sé að grisja bxndur með slxrd
Irxðiformúlu cins og þið genð
þarna". sagði Fnðrik Sophus
son þegar NT tók hann lali i
gxrdag Friðrik sagói þaðfjssst
að hxndum i hcfðbundnum
landbunaðargrcinum þyrfti að
fxkka cn það yrði ckki gert á
cinu ari Það yrði að.gerasl á
jnokkrum árum og samhliða
jskipulegum aðgerðum sagði
i Fnðrik og dió þn uórlega i efa
I þá mðurstoðu NT aósamdráltur
li landbunaði þyrfti að þýða
I fjoldaflutninga á mohna
Skipalegar aðferðir, hverjar
og hvenxr yrðu þxr a ferðiani?
„F.g icl það skyldu núverandi
sljórnvalda að koma á þeim
breylmgum á Framleiðsluráðs-
logum að framleiðslan i helð-
bundnum grcinum miðist við
mnanlandsmarkað Það þarf að
brcyta útflutnmgsbðtakrofunni
annarsvegar og utfluiningsbóta-
þorfinni iunsvcgar Með mður-
grciðslurnar gcgnir oðru mali
Þxr haía vcnð txki i hondum
i stjornmálamanna lil að sijórna
I visilolunni Þá sagðisl Friðrik
r álita að her vxri ekki cinungis
hagsmunamal neytcnda á ferð-
inni hcldur ckki siður bxnda
„Það er ekki lcngur hxgl að
halda við þcssum sj jlfsirka kcrli
framlciðsiunnar scm nú sið-
i gcngst þar scm lckjur bxnda
cru ohaðar framlciðNlumagmnu
og cllirNpurninm
I ill hrynjNia u/lauNnarcioi
lamlbunaðarmN cr að gera nLu
I Nkil a milli Iramk’jðcnd.i þ.c
b.i'iid.innj. og >mnduhrirl.ck|-
i auna hinN vcgar og koma þannig
i scg htir ,ið sinnNluhnrixkni
innar. t.d. i scrðljgsmalum".
sagði Friðnk Sophusson að
Utflutningsbotakcrfið vi
að vera sið lýði cnn um sinn
enda staða bxnda gifurlcga
crfið um þcssji mundir "
Nu sagði lormaður Fram-
uiknarflokksins á siðjsta
flokkNþmgi að Nlcfnl sksldi að
þsi að Iramlciðslj landhunað
arafurða fxn ckki fram sfu
innanlandsþort
_Já, þaðsar Stcingrimur.Ncm
llutlti þa ixðu, cn ckki cg Þo
að það sé cinhvcr kufur i
Iramlciðslunm a goðum árum.
þa sé cg ckki að það sc 'ncm
goðga að fl)t)4_Cittbvað ut
sagði Páll Pctursson
„Vantaraðtaka
með frjálsan
innflutning“
- segir Jónas Kristjánsson ritstjóri
■ „Það vantar inn i þctta cinn
þátt, það er að tckin verði upp
frjáls innflutningur á landbún-
aðarvorum Þá myndi fram-
leiðslan dragast cnn mcira
saman ", sagðt Jónas Kristjáns-
son rihijori þegar NT bar undir
hann umrxdda utlekt um niðui-
skuið bxndastéltarinnai _Ég
held að við cigum að draga
framlciðsluna saman um þcssi
30% sem þið lahð um og meira
cn það En þetla má ckki gerast
á cinni nóltu Þarna er um að
rxða gifurlcga mikmn slarls-
krafi sem mxtn nyta a miklu
betn hátt Eandið hyr yfir slör-’
kostlcgum mogulcikum
Þá bcnti Jonas a að þarna
k.rmi Iram það Ncm hann hclði
bcnt a fyri .nt niðuigiciðNlurnar
halda uppi oraunhxlum
ickkin
Isnr l.indbunaðinn gci
ckki nciteiidur .K'lla .
ln.Mcg gicin NctNtaklci
lilllll lll þi'NN ió þain.
u|>pk Ninj.irn.ii I,.,
moniium |hnn.i Lc.iin
..Vtrður ekki gerl a
tu" - JunaN KriNljanv
gengst þar sem tekjur bænda
eru óháðar framleiðslumagn-
inu og eftirspurninni.11
Ég held nú að margir bænd-
ur eigi erfitt með að kyngja
þessu og ég held líka að þeir
geti bent bæði Friðriki og
öðrum sem sama sinnis eru á
að tekjur þeirra eru ekki óháð-
ar markaðsaðstæðum.
Verðvöntun á bæði mjólk
og kjöti undanfarin árogsíðast
við uppgjör bæði mjólkur og
kindakjöts nú í vor eru
gleggstu dæmin þar um.
Það er cnn fremur ekki brýn-
asta úrlausnarefni landbúnað-
arins að skilja á milli bænda og
vinnslufyrirtækjanna til að þau
geri ekki „óskunda í nafni
saklausrar bændastéttarinn-
ar."
í ^
Föstudagur 25. maí 1984 9
ofannefndir þingmenn hafa
bentá?
Jú. \issulega getur SIS ýniis-
legi gert. SdS getur krafist
þess. með stoð í núgildundi
iögum. að allir slátúrleyfishaf-
ar laki hlutfallslegan Jiátt í
útflutningi kindakjöts. A jþann
liátt myndi 30% af kjötsölunni
hverfa tjrá SÍS til annara og
„einokun" SÍS yrði þannig
aflétt. Og það er meira en að
SÍS geti gert þetta. SÍS hlýtur
að gera það þegar Ijóst er hve
góðan stuðning þetta réttlætis-
mál á á Alþingi.
SÍS getur líka hrint af sér
því ámæli að það græði á
geymslukostnaöi. Það gétur
krafist þess af viðskiptavinum
sínum að viðskiptin séu stöðug
og jöfn allt áriö. Það fyrirtæki.
sem kaupir t.d. 10 lestir á
mánuði frá janúar til septem-
ber. verði cinnig aö kuupa 10
lestir á mánuði í október til
desember en kaupi ekki allt
magnið af öðrum á þeim ttma.
Þetta er réttlætismái og þannig
eru reyndar viðskipti stunduð
um allan heim. Og þcgar SÍS
sér hve öflugan stuöning þessi
sjálfsagði viðskiptamáti hefur
áAlþingi lætur það varla drag-
astúr hömlu að taka þetta upp.
Öll mjólkursamlögin og tlest
sláturhúsin eru í eigu bænda.
þessum fyrirtækjum er stjórn-
að af þeim og þeir bera og vilja
bera fulla ábyrgö á rekstri
þcirra.
Útflutningsbætur
enn um sinn
Páll Pétursson formaður
þingflokks Framsóknarflokks-
ins telur að fyrst og frcmst
verði að fækka þeim „stóru".
Ekki veit ég hvað Páll telur
stóra hændur, en víst er, að
búin verða að ná þcirri stærö.
áð þau standi undir þeirri tækni
og þeirri fjárhagslegu afkomu
scm hændur krefjast í dag. Það
verður auðvitað aö gera
ákveðnar kröfurtil landbúnað-
arins um framleiðni og afköst.
Annars er viðbúið að landbún-
aðurinn standist ekki sam-
keppni við aðra atvinnuvegi og
eölilcg endurnýjun og þróun
eigi scr ekki stað. Viðhald
byggðarinnar verður ekki
tryggt með hefðbundnum bú-
skap einum saman.
Nýjar búgreinar og önnur
nýsköpun í atvinnulífi sveit-
anna má til. Ég er sammála
Páli Péturssyni um þaö að
útflutningsbótakerfið verður
að haldast enn um sinn. Viö
getum nefnilega ckki verið án
þess meðan við hyggjum upp
nýbúgreinar, því bændur verða
að hafa tekjur meðan þeir
breyta um búskaparhætti. Út-
flutningsbætur er því ekki hægt
að nota til uppbyggingarinnar,
en þær gætu svo „sparast" í
framtíðinni. Þetta verða menn
að gera sér Ijóst, ef myndin
sem NT dró upp í „úttektinni"
á ekki að verða að veruleika.
' Málsvari frjálslyndis,
samvinnu og félagshyggju
Útgefandi: Nútíminn h.f.
Ritstjórar: Magnús Ólafsson (ábm)
og Þórarinn Þórarinsson
Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar:
Síðumúli 15, Reykjavík. Sími:
86300. Auglýsingasími: 18300.
Kvöldsímar: 86387 og 86306.
Verö í lausasölu 25 kr.
Áskrift 250 kr.
Setning og umbrot: Tæknideild NT.
Prentun: Blaðaprent hf.
Friðarumræðanog Sam-
einuðu þjóðirnar
■ Óneitanlega hafa stjórnarleiðtogar Indlands,
Mexíkó, Svíþjóðar, Grikklands, Tanzaníu og Arg-
entínu vakið athygli á friðarumræðunni með hinni
sameiginlegu yfirlýsingu sinni um stöðvun á fram-
leiðslu kjarnavopna og afvopnun í framhaldi af því.
Þessi afstaða þeirra kemur þó ekki á óvart, því að
vitað var um hana áður. Eigi að síður hefur
hin sameiginlega yfirlýsing þeirra nokkurt áróðurs-
gildi-
Friðarumræðan er ekki ný af nálinni. Það má
segja, að hún hafi staðið meira og minna látlaust
síðan síðari heimsstyrjöldinni lauk. Raunar hafði
fyrsta stóra tilraunin verið gerð með stofnun Þjóða-
bandalagsins eftir fyrri heimsstyrjöldina. Sameinuðu
þjóðunum var ætlað að vera arftaki þess með enn
víðtækara starfssvið. Innan ramma þeirra hafa farið
fram niiklar viðræður um bætta sambúð þjóðanna,
sem er meginskilyrði þess að útrýmt sé tortryggni,
sem á stóran þátt í stríðshættunni.
Vissulega hefur þetta starf borið góðan árangur á
mörgum sviðum og er ekki sízt ástæða til að minna
á hafréttarsáttmálann í því sambandi.
Sameinuðu þjóðirnar eru hinn eðlilegi vettvangur
fyrirafvopnunarumræðu þjóðanna. Mikiðstarf hefur
verið unnið á því sviði á vegum þeirra. Með því hefur
verið lagður grundvöllur sem hægt verður að byggja
á þegar samkomulagshorfur batna.
Sá þáttur afvopnunarviðræðnanna, sem mest
áherzla hefur verið lögð á undanfarið, er stöðvun á
framleiðslu kjarnavopna. Einkum hefur athyglinni
verið beint að viðræðum risaveldanna í því sam-
bandi. Sovétríkin hafa lýst sig fús til að fallast á slíkt
samkomulag. Bandaríkjastjórn hefur verið tregari,
en frystingin, eins og þetta er oft nefnt,
nýtur mikiis og vaxandi fylgis í Bandaríkjunum.
Meirihluti þingmanna þar er henni fylgjandi. Þeir
menn, sem sækjast eftir að vera í framboði fyrir
demókrata, eru henni fylgjandi.
Það er ekki nóg, að risaveldin stöðvi framleiðsl-
una. Hin kjarnavopnaveldin, Kína, Bretland og
Frakkland, verða að gera það einnig. Þess vegna
hefur Trudeau forsætisráðherra Kanada átt frum-
kvæði að því, að kjarnavopnaveldin öll stöðvi
framleiðsluna. Hjá þremur áðurnefndum ríkjum
gætir hins vegar óeðlilegrar tregðu. Það getur ýtt
undir að fleiri slík ríki fari inn á þessa braut, eins og
Líbýa, írak og íran.
En stöðvun á framleiðslu kjarnavopna er aðeins
byrjunin. Baráttunni fyrir alhliða afvopnun verður
að halda áfram. Hún þarf að felast í margs konar
þrýstingi, eins og yfirlýsingu þjóðarleiðtoganna sex.
Sjálft samningastarfið þarf hins vegar að vinna sem
mest innan Sameinuðu þjóðanna. Þær eru hinn rétti
Horfurnar eru alvarlegar í
landbúnaðinum. Bændur og
samtök þeirra hafa stigiö stór
skref í átl til bættrar skipunar
í landbúnaði undan farin ár
vettvangur.
og reyndar áratugi.
Stjórnvöld og Alþingi hafa
ekki stutt þessa viðleitni bænda
nema í orði og nú er svo
komiö. að knýjandi nauðsyn
er á að menn geri sér grein
fyrir vandanum og takist á við
hann í alvöru. Möguleikarnir
eru fyrir hendi og ef vel og
skipulega er að verki staðið
getur landbúnaðurinn, byggð-
in í landinu og þjóðfélagið í
heild komið sterkara út úr
þessurn þrengingum en nokkru
sinni fyrr.
■ Það var ekki stór fyrirsögnin í Mbl., þegar blaðið
skýrði frá því, að Hagkaup hefði orði að endursenda 20
tonn af kartöflum vegna þess „að ekki hafði verið gengið
nógu vel frá hlutunum," eins og einn af forstöðumönnum
fyrirtækisins orðaði þáð.
Þetta skýrir sennilega vel, að þau fyrirtæki, sem ætluðu
að fara í slóð Hagkaups, hafa nú kippt að sér hendi, þótt
þau beri því við að ekki hafi verið leyfður ótakmarkaður
innflutningur á kartöflum. Landbúnaðarráðuneytið hefur
boðizt til að leyfa innflutning á 150 þúsund tonnum.
Það skyldi aldrei vera, að innflutningur á kartöflum sé
ekki eins auðveldur og Hagkaup virðist hafa reiknað með
í fyrstu.