NT - 25.05.1984, Page 17

NT - 25.05.1984, Page 17
Föstudagur 25. maí 1984 21 Helgin framundan ■ Bjarni Ragnar við sjálfsmvnd. Bjarni Ragnar í Asmundarsal ■ Bjarni Ragnar heldur um þessar mundir sýningu í Ás- mundarsal við Freyjugötu og sýnir þar olíumálverk og teikn- ingar sem hann hefur unnið síðustu 6 árin. Bjarni hefur áður haldið 4 einkasýningar og verið með á 6 samsýningum. Sýningin í Ásmundarsal stend- ur til 6. júní og verður opin alla dagafrákl. 14-22 eftir hádegi. „Ástin og vorið:“ w Sýning Olafs Sveins- sonar í Þrastalundi ■ „Ástin og vorið" nefnist sýning Ólafs Sveinssonar myndlistarmanns, sem nú stendur yfir i Þrastalundi. Ólafur er aðeins tvítugur að aldri og hefir cinu sinni áður haldið einkasýningu, hún var í Mokkakaffi við Skólavörðu- stíg í febrúar s.l. vetur. Sýning- in í Þrastalundi stendur til 8. júní. Ólafur mun hefja myndlist- arnám í Florens á Ítalíu á hausti komanda, en hefur ákveðið að halda enn eina einkasýningu hérlendis áður en hann heldur utan. ■ Nokkrirþátttakendaásýningunni. Listasafn alþýðu: Síðasta sýningarhelgi ■ „Úr starfi í leik“ sýningu félaga í Málm- og skipasmíða- sambandi íslands og Sambandi byggingamanna í Listasafni al- þýðu lýkur á sunnudagskvöld. Þátttakendur á sýningunni eru 23 og sýna þeir olíumálverk, vatnslitamyndir, höggmyndir, tréskurðarmyndir og fleira, allt frístundaverk, sem unnin eru samhliða tímafrekum störfum. Opnunartími sýningarinnar á morgun og sunnudag er kl. 14.00-22.00. ■ Ólafur Sveinsson með eitt verka sinna á sýningunni í Þrastalundi. útvarp Mánudagur 28. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Siguröur Ægisson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Baldvin Þ. Kristjáns- son talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (6) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar: Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudags- kvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Savannah-tríóið, Þrjú á palli o.fl. leika og syngja 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti Þor- steinn Hannesson les (33) 14.30 Miðdegistónleikar Drengja- kórinn í Regensburg syngur þýsk þjóðlög með undirleik hljóðfæra; Theobald Schrems stj. 14.45 Popphólfið Sigurður Kristins- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljóm- sveitin Filharmónía leikur forleik- inn að óperunni „Oberon“ eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj. Joan Sutherland, Luciano Pavárotti og Spiro Malas flytja með kór og hljómsveit Covent Garden-óperunnar í Lundúnum atriði úr öðrum þætti óperunnar „Dóttur herdeildarinnar“ eftir Gaet- ano Donizetti; Richard Bonynge stj. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur balletttónlist úr „Spartacus" eftir Aram Katsjatúrian; höfundur- inn stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynninaar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guðmundsson hagfræði- ngur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sagnir af Stef- áni Þorleifssyni, prófasti að Presthólum Björn Dúason tekur saman og flytur. b. Karlakór Reykdæla syngur. Stjórnandi: Þóroddur Jónasson. c. Gaman- mál eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum Elin Guðjónsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir 21.10 Nútímatóniist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i ■ þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. Þriðjudagur 29. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marð- ar Arnasonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð, Bjarnfríður Leósdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (7) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þátt- inn (RÚVAK) 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónas- son velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Frá útför Ólafs Jóhannes- sonar fyrrverandi forsætisráð- herra í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. Dóm- kórinn syngur. 14.30 Upptaktur Guðmundur Ben- ediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sigurður E. Garðarsson leikur á píanó eigið tónverk „Næturþey". Manuela Wi- esler leikur á flautu „I svart-hvitu", tvær etýður eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Rut L. Magnússon syngur fjögur sönglög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Jósef Magnússon, Pétur Þorvaldsson og Jónas Ingi- mundarson leika með á flautu, selló og pianó. Kammerkvintettinn í Malmö leikur „Næturljóð nr. 2“ eftir Jónas Tómasson yngri. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sig- urðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les (6). 20.30 Ensk þjóðlög 20.40 Kvöldvaka a. Hugað i Hlín Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum les úr ársriti islenskra kvenna. b. Framliðnir menn sækja skemmt- anir Úlfar K. Þorsteinsson les frá- sögn úr „Grímu hinni nýju". 21.10 Vornóttin Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu i þýöingu Steingríms Thorsteins- sonar (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Thibaud, Neveu og Gran- ados, Þrír horfnir snillingar Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. mái 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 D'ægurflugur Stjórn- andi: Leópold Sveinsson 15.00-16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16.00-17.00 Laus í rásinni Stjórn- andi: And'rés Magnússon. 17.00-18.00 Asatími (umferðarþátt- ur). Stjórnendur: Ragnheiður Daviðsdóttir og Július Einarsson. Þriðjudagur 29. maí 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson, og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Vagga og velta Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund Stjórnandi: Eð- varð Ingólfsson. Mánudagur 28. maí 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kanínan Dýralífsmynd um villtu kanínuna á Bretlandseyjum sem á sér marga fjendur en heldur þó velli. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.05 Collin - síðari hluti. Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Stefáns Heyms. Leikstjóri: Peter Schulze-Rohr. Aðalhlutverk: Curd Jurgens, Hans Christian Blech og Thekla Carola Wied. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 29. maí 19.35 Hnáturnar 12. Litla hnátan hún Ótæti. Breskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður Edda Björg- vinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vinir dýranna Kanadísk heimildamynd um trúflokk hindúa i Norðvestur-lndlandi, sem öldum saman hefur lifað eftir boðorðum um verndun náttúrunnar og alls sem lífsanda dregur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.15 Verðir laganna. Annar áttur. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf I stórborg. Furillo lögreglufulltrúi tekur upp vopnahléssamninga við bófafor- ingja i hverfinu vegna væntanlegr- ar forsetaheimsóknar. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 222.05 Ofbeldi gegn konum. Um- ræðuþáttur um nauðgunarafbrot og meðferð nauðgunarmálá. Einn- ig verður fjallað um ofbeldi gegn konum á heimilum en mál þessi hafa verið mjög á döfinni að undan- fömu. Umræðum stýrir Ásdís J. Rafnar lögfræðingur. 22.55 Fréttir í dagskrárlok

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.