NT - 25.05.1984, Síða 27
Framarar
stálu stigi
Fóstudagur 25. maí 1984 31
■ Guðmundur Steinsson átti góðan leik með Fram í gær og skoraði tvö mörk. Hér er hann kominn
framhjá markverði Þróttar í einu af marktækifærum sínum. NT-mynd Ámi Sæberg.
STAÐAN í 1. DEILD:
Heima Úti Samtals
ÍA Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig Leikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig L U J T M St.
1 1 0 0 1-0 3 1 1 0 0 3-0 3 2 2 0 0 4-0 6
Víkingur 2 1 1 0 2-1 4 0 0 0 0 0-0 0 2 1 1 0 2-1 4
Þór 1 0 0 1 0-3 0 1 1 0 0 2-1 3 2 1 0 1 2-4 3
KR 1 0 1 0 1-1 1 1 0 1 0 1-1 1 2 0 2 0 2-2 2
Þróttur 1 0 1 0 0-0 1 1 0 1 0 2-2 1 2 0 2 0 2-2 2
UBK 0 0 0 0 0-0 0 2 0 2 0 1-1 2 2 0 2 0 1-1 2
IBK 1 0 1 0 1-1 1 1 0 1 0 0-0 1 2 0 2 0 1-1 2
Fram 1 0 1 0 2-2 1 1 0 0 1 0-1 0 2 0 1 1 2-3 1
KA 1 0 0 1 1-2 0 1 0 1 0 1-1 1 2 0 1 1 2-3 1
Valur 1 0 1 0 0-0 1 1 0 0 1 0-1 0 2 0 1 1 0-1 1
Góð matarkaup
megum þakka fyrir stigið"
sagði Jóhannes.
Leikur Fram og Þróttar í
gærkvöld á Valbjarnarvelli, er
besti leikurinn til þessa sem
fram fer á þessu þrönga velli.
Samleikur var með nteira móti
og töluvert um opin færi.
Áhorfendur voru varla búnir
að tjóðra á sig lambhúshetturn-
ar þegar fyrsta markið kont.
Ómar Jóhannsson gaf góða
sendingu frá vinstri kantinum
og inní markteig Þróttar, þar
tók Guðmundur Steinsson við
boltanum og kom honum
framhjá varnarmönnum og
markverði Þróttar í netið. 1-0
fyrir Fram. Sókn Fram hélt
áfram, mínútu eftir markið var,
aftur hætta við mark Þróttar.
Lárus Grétarsson skallaði rétt
yfir eftir fyrirgjöf frá Kristni
Jónssyni.
Þegar líða tók á hálfleikinn
komu Þróttarar meira inní leik-
inn og úr sínu fyrsta marktæki-
færi skoruðu þeir á 22. mín.
Páll Ólafsson fékk góða send-
ingu þvert yfir völlinn, lék inn-
fyrir vítateig Fram og skoraði
framhjá Hauki markverði
Fram. Staðan því orðin 1-1.
Þróttarar sóttu mun meira í
síðari hálfleik og hornspyrna
þeirra á 59. mín. gaf mark. Páll
Ólafsson tók spyrnuna Framar-
ar náðu ekki að hreinsa frá og
boltinn lenti í jörðinni fyrir
framan Pétur Arnþórsson sent
var óvaldaður. Pétur skallaði
knöttinn í boga yfir Hauk
ntarkvörð og boltinn fór inní
markið við stöngina fjær.
Tveimur mínútum síðar voru
Framarar nálægt því að jafna
þegar Guðmundur Steinsson
renndi boltanum í stöngina.
Eftir þetta tóku Þróttarar völd-
in á vellinum og áttu a.m.k.
þrjú góð færi og voru meira
með boltann.
Þegar áhorfendur voru farnir
að tínast af vellinum, þegar
nokkrar mínútur voru eftir,
samkvæmt klukku dómarans,
slökuðu Þróttaraná. Frantarar
voru að vakna við þann vonda
draum að þeir væru að tapa
sínum öðrum leik í deildinni.
Meðan Þróttarar biðu eftir
lokaflauti dómarans, skoraði
Guðmundur Steinsson jöfn-
unarmark Frarn, eftir hálfmis-
heppnað útspark Guðmundar
markvarðar. Guðmundur.
Steinsson var nálægt því að
skora sitt þriðja mark rnínútu
síðar, er hann skallaði rétt yfir.
Framarar pressuðu þá stíft og
Þróttarar máttu þakka fyrir,
loks þegar Kjartan Ólafsson
dómari flautaði leikinn af, því
þriðja mark Fram lá í loftinu.
NT - Lið umferðarinnar:
Stefán Arnarsson
Val (1)
Óskar Færseth
ÍBK (1)
Benedikt Guðmundsson
UBK (1)
Erlingur Kristjánsson
KA (2)
Óskar Gunnarsson
Þór (1)
Ómar Jóhannsson Steingrímur Birgisson Sveinbjörn Hákonarson
Fram (1) KA (1) ÍA (1)
Guðmundur Steinsson
Fram (1)
Ragnar Margeirsson
ÍBK (1)
Páll Ólafsson
Þrótti (1)
Ómar Ingvarsson tekur við viðurkenningu
hendi nafna síns Kristjánssonar, forstjóra
ýsk-íslenska, fyrir leik KR og UBK.
■mark
1. umferðar
■ Knattspyrnudómarar hafa
tekið upp þá nýbreytni að velja
mark hverrar umferðar í fyrstu
deild í samráði við Þýsk-ís-
lenska verzlunarfélagið, um-
boðsmann Seiko á Islandi.
Það var KR-ingurinn Ómar
Ingvarsson sem skoraði falleg-
asta markið í fyrstu umferð að
mati dómara. Mark Ómars var
jafnframt fyrsta markið í 1.
deild á þessu keppnistímabili.
1. Háls 11 Skanki 17. Slag
2. Herðakambur 12. Síða 18. Skanki
3. Hryggur 13. Klumpur 19. Lundir
6 Þríhyrningur 15 Kviðstykki 20. Bringa
7. Hali 16. Kviðstykki 21. Innanlærisvöóvi
Nautahakk 10 kg. pk.................. kr. 145.- pr
Nauta-Tbone ......................... kr. 235.- pr
Nauta-Snitchel ...................... kr. 375.- pr
Nauta-Gullash ....................... kr. 327.- pr
Nauta-Roastbeef...................... kr. 348.- pr
Nauta-Hamborgarar ....................kr. 14,- pr
Kindahakk ........................... kr. 99.- pr
kg-
kg-
kg.
kg.
kg-
st.
kg-
Lambahakk ..................... kr. 107.- pr. kg.
Ath. kjötverðið hjá okkur er um
40% lœgra en almennt verð.
KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86SII
■ „Ég er ekki ánægður með
mína menn, við máttum þakka
fyrir að ná stigi" sagði Jóhann-
es Atlason þjálfari Framara,
eftir að Framarar náðu að jafna
metin gegn Þrótti, á elleftu
stundu, en liðin mættust í 1.
deildarkeppninni í knattspyrnu
í gær“.
„Við réðum fyrri hálf-
leiknum, ensíðari hálfleikurinn
var til skammar, strákarnir
voru algjörlega máttlausir.AUan
sprengikraft vantaði og við
Einkunna-
gjöf NT
FRAM
Haukur Bragason........4
Þorsteinn Vilhjálmsson .. 5
Trausti Haraldsson....6
Þorsteinn Þorsteinsson .. 4
Sverrir Einarsson.....4
Bragi Björnsson........4
Kristinn Jónsson ......4
Steinn Guðjónsson .....5
Ómar Jóhannsson .......3
Guömundur Steinsson ... 2
Lárus Grétarsson.......5
ÞRÓTTUR
Guómundur Erlingsson .. 5
Ársæll Kristjánsson...4
Jóhann Hreiðarsson....4
Pétur Arnþórsson......3
Kristján Jónsson ......3
Sverrir Pétursson.....5
Haukur Magnússon .....4
Páll Ólafsson..........3
Ásgeir Elíasson .......4
Daði Harðarson........5
Arnar Friðriksson.....4
Júlíus Júlíusson.......4
Skiptingar: Júlíus Jú-
liusson kom inná fyrir Sverri
Pétursson á 30. mín.
HNOT'
SKURN
■ Samleikur leikmanna með ágætum. Veðu
hagstæðara en á öðrum leikjum á Valbjarnai
velli til þessa. Engin snjókoma, sólskin, liti
vindur, en nokkuð kalt. Töluvert um gói
marktækifæri og leikurinn opinn. Mörk Frar
Guðmundur Steinsson á 5. mín og 92. mír
Mörk Þróttar Páll Ólafsson á 22. mín og Pétu
Arnþórsson á 59. mín. Áhorfendur um 800.