NT - 28.05.1984, Qupperneq 17
eirrar evrópsku.
m
ían í Bretlandi
kemur stíll hennar vel fram á stóru plötunni Diamond
Life, sem nýlokið er að taka upp, en á eftir að koma út.
Robert Elms heitir núverandi sambýlismaður henn-
ar og er sá í vinnu hjá Spandau ballet að skrifa sögu
hljómsveitarinnar. Þau búa í íbúð fyrir ofan slökkvi-
stöð. Sade er 24 ára.
Mánudagur 28. maí 1984 1 7
Dvergur-
inn
í Dallas
■ Pegar við horfum á Charlene Tilton sem Lucy í Dallas
erum við sífellt að reka okkur á hversu miklu minni hún
er en allir hinir leikararnir. Stundum hefur hún verið
kölluð „dvergurinn í Dallas", en hún stendur fyrir sínu
stúlkan sú, þó ekki sé hún há í lofti. Hún hefur sína
bjargföstu trú og iðkar trúsína jafnt á helgum sem virkum
degi. Samstarfsmenn hennar segja að það sé varla það
smáhlé á upptökum í sjónvarpsþáttunum, að hún sé ekki
strax komin í búningsherbergi sitt (eða hjólhýsi) til að
lesa í biblíunni og biðjast fyrir.
Nú býr Charlene ein með litlu dóttur sinni, því
hjónaband hennar fór út um þúfur, en hún stendur sig vel
í starfinu, og ekki hefur neitt heyrst um það að
stjórnendur Dallas-þáttanna vilji losna við hana, -en það
hefur heyrst um aðrar stjörnur í Dallas öðru hverju.
Einkum hefur þá Victoria Principal verið nefnd.
■ Er hákarl í vatninu... eða kannski hinn illi JR? Það
lítur út fyrir að Charlene (Lucy) sé um og ó að stinga sér
í laugina.
COROLIA COUPE
Sportbíll meðeinstaka
aksturseiginleika
ogútlitsem vekur
aðdáun
Úrvals stýris-ogfjaðrabúnaður, 5. gíra skipting, læst
mismunadrif og lítil loftmótstaða(0.35cd) gera Corolla
Coupe sérlega lipran og þægilegan í akstri.
Vélin er að mörgu leyti sérstök.
jg Hún er létt, tveggja knastása, 16
ventla með rafeindastýrðri bensín-
innspýtingu og kveikju.
Corolla Coupe GT 2 dyra 418.000.-
Corolla Coupe GT 3 dyra 430.000.-
Corolla Coupe er óvenjulegur bíll á einstöku verði.
TOYOTA
Nýbýlavegi8 200 Kópavogi S. 91-44144