NT - 28.05.1984, Qupperneq 28
IU'
Mánudagur 28. maí 1984 28
Óvænt tap
Frá Andrési Olafssjni frcltamanni
NT á Akranesi.
■ Akurnesingar og Keflvík-
ingar kepptu í 1. deildarkeppn-
inni á Akrancsi á laugardaginn
og lauk leiknum með frekar
óvæntum sigri Keilvíkinga sem
skoruðu tvö mörk gegn einu
inarki Skagamanna. Þar með
töpuðu Islandsmeistararnir sín-
um fyrsta ieik í 1. deild í ár og
er greinilegt að allt getur gerst
í deildinni í sumar.
Það voru Keflvíkingar sem
voru mun sterkari í fyrri hálf-
leik og var það sérstaklega
sóknarlína þeirra sem reyndist
Skagamönnum erfið. Einar Ás-
björn Ólafsson skoraði fyrsta
mark leiksins beint úr auka-
spyrnu frá vítateigshorni og var
mál manna að Bjarni í ÍA
I
HNOT-
SKURM
■ Framlínumenn Ketlvík-
inga sköpuðu mikinn usla í
vörn Skagamanna og áttu
göðan leik. Skagamenn slak-
ir í fyrri hálfleik en hresstust
er Jón Leó kom inná. Leikur-
inn í heild þokkalegur. Mörk
ÍBK: Einar Ásbjörn ur auka-
spyrnu og eitt sjálfsmark.
Mark ÍA: Smári Guðjónsson
í lok leiksins. Áhorfendur
fjölmargir en óánægðir.
EINKUNNAGJOFNT:
ÍA
Bjarni Sigurðsson .... 3
Guðjón Þórðarson ..... 5
Jón Áskelsson ........ 3
Sigurður Halldórsson ... 4
Heimir Guðjónsson .... 4
Sveinbjörn Hákonarson . 4
Július Ingólfsson.... 4
Sigþór Ómarsson...... 5
Guðbjörn Tryggvason .. 4
Árni Sveinsson........ 4
Sigurður Lárusson.... 4
A 57. mín. kemur Jón Leó
Ríkharðsson inn fyrir Heimi
og á 69. mín. Smári Guðjóns-
son inn fyrir Sigþór.
ÍBK
Þorsteinn Bjarnason ... 4
Guðjón Guðjónsson .... 3
Óskar Færseth ........ 3
Valþór Sigþórsson.... 4
Gísli Eyjólfsson ..... 4
Sigurður Björgvinsson . 4
Einar Ásbjörn Ólafsson . 4
Magnús Garðarsson .... 4
Ragnar Margeirsson .... 2
Helgi Bentsson........ 2
Sigurjón Sveinsson .... 2
Kristinn Jóhannsson Inn
fyrir Magnús á 55. mín.
markinu hefði átt að vera betur
á verði og verja skot Einars.
Keflvíkingar héldu uppteknum
hætti og sköpuðu oft hættu við
Skagamarkið. Á 38. mín. tekur
Einar hornspyrnu og uppúr
henni bjarga Skagamenn á línu
en stuttu áður þá höfðu Kefl-
víkingar bjargað á línu frá
Sigurði Halldórssyni. Á 39.
mín. kom svo hálfgert rothögg
á Skagamenn þegar sakleysis-
legur bolti rúllaði í átt að
Skagamarkinu, Bjarni kallaði
„hef’ann" en Júlíus Ingólfsson
stjakaði við knettinum sem fór
framhjá Bjarna og í bláhornið,
sjálfsmark. Þar með voru Kefl-
víkingar komnir í 2-0 og var sú
forysta nokkuð sanngjörn er
flautað var til leikhlés.
í seinni hálflcik eru það
Skagamenn sem eru öllu frísk-
ari og virtist sem Keflvíkingar
drægju meir í vörn og reyndu
að halda fengnum hlut. Á 12.
mín. skipta Skagamenn Jóni
Leó Ríkharðssyni inn á fyrir
Heimi Guðjónsson og við það
skerptist sóknarleikur þeirra
mjög. Á 17. mín björguðu
Keflvíkingar á línu eftir liorn-
spyrnu Arna Sveinssonar en
ho,rnspyrnur Árna sköpuðu
nær alltaf mikinn usla í vítateig
ÍBK. En það var einmitt uppúr
hornspyrnu sem Skagamenn
skoruðu, eftir að þvaga hafði
myndast, barst boltinn til
Smára Guðjónssonar sem
skaut í markið af stuttu færi,
2-1 fyrir ÍBK. Stuttu áður hafði
Jón Leó skallað að marki en
Keflvíkingar björguðu á línu.
Það voru aðeins um 6 mín eftir
þegar Smári skoraði og tökst
Keflvíkingum að halda sínum
hlut og leggja sjálfa ísiands-
meistarana.
í Keflavíkurliðinu bar mest
á sóknarmönnunum Ragnari,
Helga og Sigurjóni en hjá
Skagamönnum stóð enginn
uppúr nema helst Jón Áskels-
son sem stóð sig vel
Einkunnagjöf NT:
Valur
Stefán Arnarson 4
Guðmundur Kjartansson . 3
Þorgrímur Þráinsson .... 3
Guðni Bergsson 2
Grímur Sæmundsen 3
Ingvar Guðmundsson ... 2
Bergþór Magnússon .... 2
Guðmundur Þorbjörnss .. 3
ValurValsson 3
Jón Grétar Jónsson 5
Hilmar Sighvatsson 3
KR Stefán Jóhannsson 2
Jakob Pétursson 5
Stefán Pétursson 5
Ottó Guðmundsson 5
Gunnar Gíslason 5
Ágúst Már Jónsson 5
Sæbjörn Guðmundsson . 5
Hannes Jóhannsson .... 5
Björn Rafnsson 5
Óskar Ingimundarson ... 5
Sverrir Herbertsson 5
Willum Þór Þórsson kom
inn fyrir Sverri á 65. mín. og
Erling Aðalsteinsson fyrir
Björn á 80. min.
■ Ágúst Már KR-ingur og Guðmundur Valsari eigast við og má vart á mil|li sjá hvor hefur betur.
Leikurinn endaði líka með því að hvorugur hafði betur, 0-0. NT mynd Árni Sæberg.
Valsmenn skildu marka
skóna efftir heima
■ Það var grátlegt fyrir Vals-
menn að horfa á KR-inga labba
útaf Laugardalsvelli með eitt
stig í vasanum og þurfa sjálfir
að sætta sig við eitt, en þannig
er knattspyrnan, það lið sem
ekki nýtir færi sín til að skora
mörk vinnur ekki leiki. Það var
fyrst og fremst galli Valsliðsins
í leiknum að þeim tókst ekki að
skora þrátt fyrir ótal góð mark-
tækifæri og reyndar hafa þeir
ekki skorað mark í deildinni til
þessa. Eins og menn hafa sjálf-
sagt getið sér til um þá endaði
leikurinn, sem leikinn var á
laugardag, með markalausu
jafntefli, 0-0.
Yfirburðir Valsmanna í
leiknum voru miklir og héldu
þeir uppi nær stöðugri pressu á
KR markið og áttu mörg góð
tækifæri til að skora en ef þeir
hittu markið þá var þar fyrir
besti maður KR-inga Stefán
Jóhannsson sem varði oft á
tíðum meistaralega. Sérstak-
lega varði Stefán vel á 14. mín.
þegar Jón Grétar Jónsson átti
þrumuskot á markið af stuttu
færi, Stefán náði að skutla sér
á knöttinn og slá hann út í teig,
þar kom aðvífandi Hilmar Sig-
hvatsson og dúndraði, að því er
virtist á opið markið, en Stefán
var snöggur til og náði að verja
meistaralega. Á 41. mín.
bjarga svo KR-ingar naumlega í
horn eftir fyrirgjöf Jóns Grétars
og úr hornspyrnunni átti Hilm-
argott skoten Stefán bjargaði.
I síðari hálfleik héldu menn
að KR-ingar myndu hrista af
sér slenið en sú varð ekki
raunin. Að visu komst Gunnar
Gíslason einn í gegn á 50. mín.
en missti boltann of langt frá
sér og færið rann út í sandinn.
Þar með eru upptalin færi KR-
inga í seinni hálfleik. Valsmenn
áttu þó fjölda færa en gleymdu
að nýta þau. Á 74. mín skallaði
Bergþór Magnússon í slá eftir
góða fyrirgjöf Jóns Grétars og
stuttu áður hafði Jón sjálfur
skallað framhjá í stórgóðu færi
eftir að Valur Valsson hafði
sólað varnarmenn KR uppúr
skónum og gefið fyrir. Sóknar-
þungi Valsmanna var mikill en
inn vildi boltinn ekki. Síðasta
færi leiksins kom svo á 90. mín.
er Jón Grétar komst í gegn en
Stefán sá við honum sem og
öðrum leikmönnum Vals.
Hjá KR-ingum var Stefán
langbestur en aðrir hreinlega
slakir. í annars mjög jafngóðu
Valsliðinu bar mest á ungu
mönnunum Bergþóri, Ingvari
Guðmundssyni og Guðna
Bergssyni en Grímur Sæm..
Hilmar og Valur voru einnig
góðir. Annars er erfitt að gera
upp á milli Valsaranna því
liðsheildin var mjög góð þrátt
fyrir að ekki tækis að skora.
Veðurguðirnir voru í besta
skapi svo og dómarinn, Helgi
Kristjánsson sem dæmdi af>
stakri prýði.
I
HNOT'
SKURN
Allgóöur leikur, þrátt fyrir
að mörkin vantaði. Valsmenn
voru mlklu betrl og áttu fullt
af góðum færum en skildu
markaskóna eftir heima eða
vantaði Inga Björn. KR-ingar
voru slakir og heppnir. Veður
var með ágætum en völlurinn
bæði blautur og lítill. Dóm-
gæsla góð og áhorfendur um.
500.
Bauð upp á allt sem
góður leikur þarf
Frá Gyifa Kristjánssyni fréttamanni
NT á Akureyri:
■ „Þetta var stórskemmti-
legur leikur sem bauð upp á allt
sem góður knattspyrnuleikur
þarf að gera, mörk, hraða og
mörg spennandi augnablik“,
sagði Njáll Eiðsson fyrirliði KA
eftir leik KA og Víkings á
Akureyri unt helgina. Leikur-
inn var leikinn á grasvelli KA
og er fyrsti leikurinn í 1. dcild
sem þar fer fram. „Við vorum
klaufar í fyrri hálfleiknum,
bæði fengum við þá á okkur
ódýr mörk og nýttum ekki þau
færi sem við fengum, ég t.d.
með tvö dauðafæri. En það að
ná að rífa sig upp með tvö mörk
á bakinu og jafna leikinn sýnir
þó vissan karakter hjá liðinu og
við ætlum okkur að sigra Val
um næstu helgi, það dugir ekki
að fá alltaf eitt stig úr leikjum
sínum?“ sagði Njáll Eiösson.
Nókkur vindur var er leikur-
inn fór fram og stóð hann horn
í horn. Víkingar höfðu því
vindinn dálítið með sér í fyrri
hálfleik, en það voru þó KA-
menn sem áttu fyrsta tækifærið
er Ögmundur Kristinsson varði
í horn frá Steingrími Birgissyni
á 8. mínútu. Fyrsta markið
kom hinsvegar á 18. mínútu,
fyrirgjöf fyrir KA-markið barst
til Ámunda Sigmundssonar og
hann renndi boltanum í netið
af öryggi. Tíu mínútum síðar
skoraði Víkingur aftur. Eftir
þvögu og mikinn darraðardans
í vítateig KA barst boltinn til
Heimis Karlssonar og þrumu-
skot hans fórefst í markhornið.
staðan 2-0 og þannig var hún í
hálfleik.
KA-menn hófu síðari hálf-
leik með mikilli pressu, og
Ögmundur mátti taka á honum
stóra sínum til að forða marki.
Hann sá við öllu sem á markið
kom, þar til á 58. mínútu er
hann réði ekki við sendingu
Kristins Guðmundssonar sam-
herja síns þrátt fyrir góð tilþrif.
Sókn KA hertist enn. Stein-
grímur komst einn inn fyrir en
skaut í stöngina, en fjórum
mínútum síðar jafnaði KA.
Eftir hornspyrnu og skalla
Gústafs Baldvinssonar barst
boltinn til Bjarna Jóhannsson-
ar, og hann skoraði af stuttu
færi. Víkingar tóku aftur for-
ystuna á 76. mínútu, er Ómar
Torfason skoraði gott mark af
fremur stuttu færi. En lokaorð-
ið átti Hinrik Þórhallsson er
hann jafnaði 3-3 á 85. mínútu
með skalla eftir fyrirgjöf Njáls
Eiðssonar.
Af framansögðu má sjá að
ýmislegt gekk á. Leikurinn var
hraður og skemmtilegur, og
merkilegt hvað leikmenn lið-
anna náðu að hemja boltann og
leika honum. Urslitin geta
sennilega talist sanngjörn, en
KA-menn voru þó klaufar í
fyrri hálfleik, og það kostaði
þá sennilega tvö stig.
Bestu menn liðanna voru
þeir Steingrímur Birgisson og
Ormarr Örlygsson hjá KA, en
hjá Víkingi þeir Heimir
Karjsson, Ögmundur í markinu
og Ámundi Sigmundsson.
HN0T-
SKURN
■ Ákaflega skemmtilegur
leikur og merkilega vel leik-
inn miðað við aðstæður.
Nokkur vindur var, en gras-
völlur KA í góðu ástandi.
Mörk leiksins gerðu Ámundi
Sigmundsson, Heimir Karls-
son og Ómar Torfason fyrir
Víking, en fyrir KA skoruðu
Bjarni Jóhannsson, Hinrik
Þórhallsson og eitt var
sjálfsmark. Áhorfendur um
600.
Einkunna-
gjöf NT:
KA:
Þorvaldur Jónsson .
Ormarr Örlygsson .
Friðfinnur Hermanns.
Gústaf Baldvinsson
Bjarni Jóhannsson .
Þorvaldur Örlygsson
Steingrimur Birgisson
Hinrik Þórhallsson ..
Njáll Eiðsson......
Hafþór Kolbeinsson .
Erlingur Kristjánsson
VIKINGUR:
Ögmundur Kristinsson . 3
Unnsteinn Kárason .... 5
Ragnar Gíslason...... 4
Kristinn Guðmundsson . 4
Magnús Jónsson ....... 3
Andri Marteinsson .... 3
Kristinn Helgason.... 4
ÓmarTorfason......... 4
Ámundi Sigmundsson .. 3
Heimir Karlsson...... 2
Sigurður Aðalsteinsson . 4