NT - 15.06.1984, Qupperneq 25
w
L Útlönd
Bandaríkin - Sovétríkin:
Föstudagur 15. júní
Ekkifunduræðstu
manna bráðlega
MnwLv'i-Wi-ii trr
Moskva-Reuter
■ Talsmaður stjórnarinnar í Kreml sagði í gær, að
Tsjernenko forseti væri reiðubúinn að efna til leiðtoga-
fundar með Reagn Bandaríkjaforseta, en sýnilegt væri að
langt væri í slíkan fund. Mikils undirbúnings þyrfti við ef
einhver árangur ætti að nást og taldi hann litlar líkur á að
fundur leiðtoga risaveldanna gæti orðið á þessu ári.
Reagan ætlaði að flytja út- kvöldi og var í gær búist við að
varps- og sjónvarpsræðu í gær- hann myndi minnast á Ieiðtoga-
fund og taka fram að mikils
undirbúnings þyrfti við.
Æðstu menn Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna hafa ekki
ræðst við síðan Jimmy Carter
og Leonid Bresnjev héldu með
sér fund í Vínarborg fyrir fimm
árum. Andropov lét í ljós áhuga
Deildar mein-
ingar um efna-
hagsmál
Moskva-Rcutcr
■ Leiðtogafundi Com-
econ, efnahagsbandalagi
kommúnistaríkja, lauk í
Moskvu í gær. Þar var
ákveðið að stefna að
langtímaáætlunum
bandalagsins í efnahags-
málum. Yfirlýsing um
fundinn er væntanleg í
dag, en eftir því sem næst
verður komist voru deild-
ar meiningar á fundinum
um viðskipti og efna-
hagsmál.
En það sem fundar-
menn voru sammála um
er að ásaka Bandaríkin
og þau ríki sem fylgja
þeim að málum fyrir að
leiða heiminn fram á
hengiflug kjarnorku-
styrjaldar. Heitið var á
stjórnina í Washington
að aflétta viðskipta-
hömlum og vinna að friði.
á slíkum fundi en vegna veik-
inda hans komst málið aldrei á
umræðustig. Tsjenernko núver-
andi forseti Sovétríkjanna hefur
aldrei minnst orði á fund æðstu
manna opinberlega.
Síðustu tvö árin hafa bæði
sovéskir og bandarískir em-
bættismenn haft leiðtogafund á
orði en ávallt tekið fram að
einskis árangurs væri að vænta
nema hann væri undirbúinn
vandlega. Eins og mál horfa nú
er þess ekki að vænta að boðað
verði til fundar æðstu manna,
en hvorugur forsetanna vill
þurfa að svara slíkri málaleitan
neitandi ef hún er borin fram.
■ Kosið var til Evrópuþingsins í nokkrum löndum í gær. Kjörsókn
var yfirleitt dræm og cr tæpast búist við miklum breytingum á
þinginu. Atkvæði verða ekki talin fyrr en á sunnudag. Meðal þeirra
sem fóru að kjósa var Margrét Tatcher forsætisráðherra Breta og
er hún mætt hér á kjörstað ineð manni sínum Dennis, en framlag
hans til stjórnmála takmarkast yflrleitt við að kjósa á kjördögum.
Síinamynd Polfoio.
El Salvador:
Hreinsað til í
leyniþjónustunni
■ Gullna musterið í Amritsar hefur verið mjög í fréttum
undanfarið, en það er helgasta hof sihta. í síðustu viku tók indverski
herinn musterið með áhlaupi en herskáir sihkar vörðust. Talið er
að um 800 sihkar hafl látið lífið í áhlaupinu og um 90 indverskir
hermenn. Indverska stjórnin hefur ásakað Pakistani fyrir að hafa
þjálfað sihkana og birgt þá upp af vopnum og blásið að glæðum
ófriðar milli sihka í Indlandi og hindúa. Stjórnin í Pakistan neitar
þessum ásökunum. Myndin er af Gullna musterinu.
Símamynd Polfoto
San Salvador-Reutcr
■ Rannsókn fer nú fram á
leyniþjónustunni í El Salvador.
Grunur leikur á og í sumum
tilfellum vissa um að leyniþjón-
ustan sé viðriðin dauðasveitirn-
ar. Sveitir þessar eru alræmdar
fyrir morð og margs konar
mannréttindabrot. Leyniþjón-
ustan skiptist í þrjár aðaldeildir
og hefur ein þeirra verið leyst
upp með öllu og nýir menn
settir í stað þcirra sem áður
gegndu þar þjónustu.
Eftir að Duarte tók við valda-
taumum á ný skipti hann um
yfirmenn leyniþjónustunnar
og er nú hafin þar allsherjar-
hrcinsun.
Dauðasveitirnar hafa rænt
fólki og myrt fyrir þá sök eina
að það er grunað um að hafa
samband við vinstri sinnaða
skæruliða. Lengi hefur grunur
leikið á því að innan hersins og
leyniþjónustunnar væri að finna
meðlimi dauðasveitanna en
stjórnvöld hafa haldið verndar-
hendi sinni yfir þeim og erfitt
verið um vik að ná til þeirra
seku.
Embættismenn í Washington
segjast fagna því að herör hefur
verið skorin upp gegn dauða-
sveitunum í El Salvador.
Mjög harð-
ur dómur
samkvæmt múhameðslögum
Kartoum-Rcutcr
■ Súdanskur þjófur verður
Róm:
33 kíló af
heróíni
fundust
Rom-Reutcr
■ Lögreglan í Róm fann í gær
33 kíló af heróíni í farangri sjö
Thailendinga, sem komu með
ferðamannahópi frá Bankok.
Fimm karlar og tvær konur
voru handtcknar á Leonardo da
Vinci flugvelli í sambandi við
þetia mikla fíknilyfjasmygl.
Umsjon: Oddur Olafsson og Ragnar Baldursson
hengdur opinberlega i dag og
síðan verður lík hans krossfest,
að því er opinber súdönsk
fréttastofa tilkynnti í gær.
Hegningin er hin fyrsta af þessu
tagi síðan að Nimeiri forseti
fyrirskipaði að múhameðsk
hegningarlög skyldu gilda í
landinu í september s.l.
Dómstóll í Omdurman
dæmdi manninn og er hann
sakaður um þrjú vopnuð rán.
Samkvæmt múhameðslögum er
hegningin ákveðin henging og
krossfesting eða aflimun handa
og fóta.
Meðal afbrota sem Al-Khair
er dæmdur fyrir er að hafa rænt
son sinn sem svarar 15 þúsund
krónum og ógnaði hann syni
sínum með byssu til að láta
hann afhenda féð. Tveir vitorðs-
menn voru með Al-Khair þegar
hann framdi þetta afbrot. Ann-
ar þeirra náðist og hefur verið
dæmdur til að handhöggvast á
báðum. Hinn slapp og hefur
ekki fundist.
Síðan í september hafa 19
þjófar verið handhöggnir í
Súdan.
Fangelsun
ungs Frakka
mótmælt
París-Reuter
■ Hinir heimsþekktu frönsku leikarar
Yves Montand og Gerard Depardieu
voru meðal þeirra sem tóku þátt í
mótmælastöðu við pólska sendiráðið í
París í gær, ásamt verkalýðsleiðtogum
og stjórnmálamönnum. Mótmælt var
handtöku og fangelsun ungs Frakka í
Póllandi.
Jaques Challot var handtekinn fyrir
tveim mánuðum og er gefið að sök að
hafa komið með ólögleg tæki til prent-
unar til landsins.
Montand sagði í gær, að það væri
sama hvað Challot hafi gert af sér,
handtaka hans væri óþolandi. Við verð-
um að standa á verði gegn hvers konar
einstrengingshætti hver svo sem sýnir
hann. Mótmælendurnir heimtuðu að
Challot yrði þegar í stað látinn laus.
Annar ungur frakki, sem einnig var
1 fangelsaður í Póllandi hefur verið látinn
iaus og rekinn úr landi. Hann kom til
Parísar í gær. Sá segist ekkert vita hvers
vegna hann var lokaður inni.
F1 t Höfum til afgreiðslu strax fánastengur úr
áli í lengdum 6-8-10-12-14-16 metra.
y- Fánastengumar eru með öllum fylgihlutum,
hún, nál, línu og jarðfestingu.
•¥■ Uppsetning er auðveld, leiðbeiningar fylgja
með.