NT - 22.06.1984, Blaðsíða 17

NT - 22.06.1984, Blaðsíða 17
Föstudagur 22. júní 1984 17 Mánudagur 25. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafsdóttir flytur (a.v.d.v.): í bítið -Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Þrúður Sigurðardóttir, Hvammi í Ölfusi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jer- útti heimsækir Hunda-Hans“ eft- ir Cecil Bödker Steinunn Bjarman byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann 1 Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavik bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guöjóns Friðr- ikssonar frá sunnudagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „íslenskt popp“ 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehriich, Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (18). 14.30 Miðdegistónleikar Hátíðar- hljómsveit Lundúna leikur lög úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weill; Bernard Herrmann stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Suisse Ro- mande-hljómsveitin leikur „Karniv- al“ op. 9 eftir Robert ScHumann; Ernest Ansermet stj. / Bogna Sok- orska syngur með Fílharmóníu- sveitinni i Varsjá, aríur úr óperum eftir Leo Delibes og Charles Goun- od; Jerzy Katlewicz og Jerzy Sem- kov stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Siðdegisútvarp -Sigrún Björnsdóttir og Sverrir Gauti Di- ego. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn Arnar Bjarnason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir 20.40 Kvöldvaka a. Daiamanna- rabb Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Eyjólf Jónasson frá Sólheimum. b. Af ferðum Sölva pósts. Frásögn eftir Björn Jónsson I Bæ. Þorbjörn Sigurðsson les. Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd" eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist a. Prelúdía, kóral og fúga eftir Cesar Franck. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. b. Tríó i d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar, Gúnter Kehr og Bernhard Braun- holz leika á píanó, fiðlu og selló. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 13. þáttur: Sven Delblanc Njörð- ur P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les tvo kafla úr verðlaunaskáldsögu sinni, „Samúels bók“, og Heimir Pálsson les úr þýðingu sinni á „'Arminning- um." 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist fyrstu klukkustundina, með- an plötusnúðar og hlustendur eru að komast i gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Krossgátan Hlustend- um gefinn kostur á að svara ein- földum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Þórðargleði Vfir kaffi- bollanum. Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00-18.00 Asatími. Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 26. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Arna- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker Stein- unn Bjarman les þýðingu sína (2) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríöur Sigurðardóttir á Jaðri sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.15Tónleikar Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga -1. þáttur Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 Prestastefna 1984 sett á Laugarvatni Biskup Islands herra Pétur Sigurgeirsson, flytur yfirlits- skýrslu um starf kirkjunnar. 15.00 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Freftir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist Marteinn H. Friðriksson leikur „Orgelsónötu" eftir Þórarin Jónsson / Manuela Wiesler, Sigurður I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klif', tónverk flyrir flautu, klarinettu og selló eftir Atla Heimi Sveinsson / Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur „Litla strengjasvítu" eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Þýðandi: Ingibjörg Bergþórsdóttir. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 20.30 Horn unga fólksins i umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Vikið til Vest- fjarða Júlíus Einarsson les úr erindum séra Sigurðar Einarsson- ar I Holti. b. Karlakórinn Visir syngur Stjórnandi: Geirharður Valtýsson. c. „Áin“ Jóna I. Guð- mundsdóttir les hugleiðingu eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um ísland 4. þáttur: Hornstrandir sumarið 1886 Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valtýr Óskarsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd" eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: „Treemonis- ha“ ópera eftir Scott Joplin. - Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur. Síma- timi. Spjallað við hlustendur um ýmis mál líðandi stundar. Músik- getraun. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson. Asgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sinu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið viö vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Fristund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvíkudagur 27. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Halldóra Rafnar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker Stein- unn Bjarman les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. for- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 „Nefið“, smásaga eftir Nikol- aj Gogol Guðjón Guðmundsson les fyrri hluta þýðingar sinnar. (seinni hluti verður á dagskrá í fyrra málið kl. 11.30) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Létt lög frá Norðurlöndum 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (19). 14.30 Miðdegistónleikar Fou Ts'ong leikur Pianósvítu nr. 14 eftir Georg Friedrich Hándel. 14.45 Popphólfið ^Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar Sinfóníu- hljómsveitin i Chicago leikur Sin- fóníu nr. 2 I D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven; Georg Solti stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthiasson. 20.40 Biblían á móðurmálinu Séra Eirikur J. Eiríksson flytur syn- oduserindi. 20.10 Marta Eggerth og Jan Kiep- ura syngja lög úr óperum og kvikmyndum. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd" eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Slmamálið Umsjón: Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur Páll P. Pálsson og Karsten Andersen stj. a. „tlr myndabók Jónasar Hall- grímssonar" eftir Pál Isólfsson. b. „Hinsta kveðja" op. 53 eftir Jón Leifs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur Kynning á heimsþekktum tónlistarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16.00-17.00 Nálaraugað Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 28. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Hjartar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans" eftir Cecil Bödker Stein- unn Bjarman lesþýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Nefið“, smásaga eftir Nikol- aj Gogol Guðjón Guðmundsson les seinni hluta þýðingar sinnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýðingu sina (20). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika fiölusónötu í Es-dúr eftir Richard Strauss / York blásarasveitin leikur Svítu op. 57 eftir Charles Lefebvre. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (2). 20.30 Leikrit: „Hjálp", útvarps- leikrit eftir Dieter Hirschberg Þýðandi: Hafliði Arngrímsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gislason, Bríet Héðins- dóttir og Valur Gíslason. 20.50 Söngvari í nærmynd Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Kristján Jóhannsson. 22.00 „Barátta", smásaga eftir Jennu Jónsdóttur Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýrískir dagar. Fyrstu Ijóða- bækur ungra skálda 1918-25. 4. þáttur: „Rökkursöngvar" eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söng- elska hlustendur. Umsjón: Jó- hönnu V. Þórhallsdóttur og Sonju B. Jónsdótyttur 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. júní 10.00-12.00 Morgunþáttur, kl. 10.30 Innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlistarlífinu. Upp úr ellefu: Fréttagetraun úr dagblöð- unum. Þátttakendur hringja I plötu- snúð. kl. 12.00-14.00: Símatimi vegna vinsældalista: Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómas- son og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guð- mundsson og Jón Axel Ólafsson. 16.00-17.00 Rokkrásin Kynning á Pink Floyd - seinni hluti. Stjórn- endur: Snorri Skúlason og Skúli Helgason. 17.00-18.00 Einu sinni áður var Vin- sæi lög frá 1955 til 1962 = Rokk- timabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 29. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bítið 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Arna- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Þórhildur Ólafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker. Stein- unn Bjarman les þýðingu sina (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar 11.30 „Ólátabekkur" og „Maðurinn í Hafnarstræti" Klemens Jónsson les tvær smásögur eftir Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna," minning- ar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar Filharm- óniusveit Berlinar leikur „Moldá", sinfónískt Ijóð eftir Bedrich Smet- ana; Herbert von Karajan stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Elín Krist- insdóttir og Alfa Kristjánsdóttir kynna nýútkomnar hljóm- plötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar Arve Tellefsen og Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leika Rómönsu nr. 2 í f-moll fyrir fiðlu og hljómsveit; Stig Westerberg stj./Janos Solyom og Fílharmóniusveitin í Múnchen leika Sellókonsert nr. 2 í d-moll op. 23; Stig Westerberg stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. yilhjálmsson kynnir. 20.40 Dagleg notkun Biblíunnar Séra Sólveig Lára Guðmundsdótt- ir. 21.10 Frá samsöng Karlakórs Reykjavíkur i Háskólabiói 5. apríl -síðari hluti Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Haukur Páll Haraldsson og Kristinn Sig- mundsson. Píanóleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi" eftir Stein Rivert- on. Endurtekinn II. þáttur: „Dul- arfullt bréf“ Útvarpsleikgerð: Björn Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Sigurður Skúlason, María Sigurðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunnars- son, Sigurður Karlsson, Jón Júlí- usson, Sigmundur Örn Arngríms- son og Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti" eftir Peter Bo- ardman Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (13). Lesarar með honum: ÁsgeirSigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Föstudagur 29.júní 10.00-12.00 Morgunþáttur kl. 10.00. Islensk dægurlög frá ýmsum tim- um kl. 10.25-11.00-viötöl viðfólk úr skemmtanalifinu og víðar að. Kl. 11.00-12.00 - vinsældarlisti Rásar 2 kynntur í fyrsta skipti eftir valið sem á sér stað á fimmtu- dögum kl. 12.00 - 14.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17.00-18.00 í föstudagsskapi Þægi- legur músíkþáttur i lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15 03.00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. I seinni parti næturvaktarinnar verður svo vincældalistinn endurtekinn. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land). sjónvarp Mánudagur 25. júní 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Flæðarmálið Endursýning Framlag íslenska sjónvarpsins til norræns myndaflokks frá kreppu- árunum. Höfundar: Jónas Árnason og Ágúst Guðmundsson. Leik- stjóri: Ágúst Guðmundsson. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Leik- endur: Ólafur Geir Sverrisson, Óskar Garðarsson, Bjarni Stein- grimsson, Ingunn Jensdóttir, Þórir Steingrímsson, Jón Sigur- björnsson, Arnar Jónsson og fjöl- margir Eskfirðingar. Myndin gerist i sjávarþorpi á Austfjöröum árið 1939. Þar er atvinnuleysi og víöa þröngt i búi. Söguhetjan, Bjössi, sem er ellefu ára, tekur til sinna ráða til að létta áhyggjum af móður sinni. 21.15 Rússlandsferðin Bandarísk heimildamynd um ferð þriggja ungra Bandaríkjamanna til Sovét- rikjanna þar sem þeir háðu kapp- ræður við sovéska jafnaldra sína. Skoðanir reynast skiptar um ágæti stjórnarfarsins austantjalds og vestan og koma Bandarikja- mönnum viðhorf viömælanda sinna mjög á óvart. Þýðandi Árni Bergmann. 22.05 Iþróttir 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júní 19.35 Bogi og Logi Teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.45 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á Járnbrautaleiðum 4. Frá Aþenu til Ólympiu Breskur heim: ildamyndaflokkur i sjö þáttum. I þessum þætti ber lestin feröalanga um fornfrægar slóðir til Grikklands. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.25 Verðir laganna Sjötti þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Þá hugsjónir rættust Fjörutíu ára afmælis íslenska lýðveldisins hefur verið minnst I Sjónvarpinu með myndaþættinum „Land míns föður...". En hver var aðdragandi lýðveldisstofnunarinnar og hvað er þeim ríkast í minni sem áttu þar hlut að máli og sáu hugsjónir rætast 17. júní 1944? I þessum umræðuþætti minnast fjórir fyrrum alþingismenn og stjórnmála- leiðtogar þessara timamóta, þeir Hannibal Valdimarsson, Lúðvík Jósepsson, Sigurður Bjarnason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Um- ræðum stýrir Magnús Bjarnfreðs- son. 23.05 Fréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 27. júní 17.40 Evrópumót landsliða í knatt- spyrnu - úrslltaleikur Bein út- sending frá París (Evróvision - Franska sjónvarpið) 20.15 Fréttir og veður 20.45 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Berlin Alexanderplatz. Sjö- undi þáttur. Þýskur framhalds- myndaflokkur i fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fass- binder. Efni síðasta þáttar: Biber- kopf víkur æ lengra af vegi dyggð- arinnar. Hann tekur þátt i myrkra- verkum Pums og félaga hans en verður fyrir vikið undir bíl og missir annan handlegginn. Þýðandi Vet- urliöi Guðnason. 22.20 Úr safni Sjónvarpsins Hand- ritin Sögulegt yfirlit um handrita- máliö. Þátturinn var gerður i tilefni heimkomu handritanna 21. apríl 1971. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 29. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum Áttundi þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.50 Grínmyndasafnið 1. Hótel- sendillinn Skopmyndasyrpa frá árum þöglu myndanna með Char- lie Chaplin og Larry Semon. 21.05 Heimur forsetans Breskur fréttaskýringaþáttur um utanrikis- stefnu Ronalds Reagans forseta og samskipti Bandaríkjamanna við aðrar þjóðir í stjórnartíð hans. Þýðandi Ögmundur Jónasson. 22.00 Sviplegur endir (All Fall Down) Bandarísk biómynd frá 1962. Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Warren Be- atty, Brandon de Wilde, Angela Lansbury, Karl Malden og Eva Marie Saint. Unglingspiltur litur mjög upp til eldri bróður síns sem er spilltur af eftirlæti og mikið kvennagull. Eftir ástarævintýri, sem fær hörmulegan endi, sér pilturinn bróður sinn i ööru Ijósi. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 30. júní 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Börnin við ána Annar hluti - Sexmenningarnir Breskur fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Sjöundi þáttur. Bandariskur gaman- myndaflokkur í níu þáttum. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Bankaránið (The Bank Shot) Bandarísk gamanmynd frá 1974. Leikstjóri: Michael Anderson. Aðalhlutverk: George C. Scott, Jo- anna Cassidy og Sorell Booke. Oftast nær láta bankaræningjar sér nægja aö láta greipar sópa um sjóði og fjárhirslur en ræningjarnir i þessari mynd hafa á brott með sér banka með öllu sem í honum er. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Minnisblöð njósnara (The Quiller Memorandum) Bresk bíó- mynd frá 1966, gerð eftir sam- nefndri njósnasögu Ivans Foxwells. Leikstjóri: Michael Anderson. Handrit: Harold Pinter. Aðalhlutverk: George Segal, Max von Sydow, Alec Guinness og Senta Berger. Breskum njósnara er falið að grafast fyrir um nýnas- istahreyfingu I Berlín. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.10 Dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.