NT - 26.06.1984, Blaðsíða 8

NT - 26.06.1984, Blaðsíða 8
Plötudómar Þriðjudagur 26. júní 1984 8 Herslumuninn vantar hér... -Cyndi Lauper - She’s so unusual Epic/Steinar ■ Cyndi Laupcr stcndur nú á þrítugu að cg hcld og er loksins orðin vinsæl cftir að hafa þrætt crfiðán slóða í átt að toppnum, blessunin. Það cr orðið eilítið langt síöan plata hennar, She’s so unusual, kom út, cn við skrifum nú urn hana samt hérna á NT, núna, því „betra er seint cn aldrei”, sagði hænan og hló. Laupcr vakti fyrst verulega athygli mcð lag- inu Girls just want to have fun sem er reyndar samið 1979. Þar cr á ferðinni hinn hnyttn- asti smellur í hverjum hin háa rödd Lauper fær að njóta sín. Lagið hcfur nú veriö raulað á hverju heimili á íslandi í nokkra mánuöi, við cldhús- vaskinn, í sturtum ogviðstofu- píanóið, jafnvel á meðan á skák við páfann stendur. En það gefur auga lcið aó fleiri lög eru á breiðskífunni, cn Girls just want to havc fun. Nú er svo komið að annað lag af plötu þessarar „gangandi amerísku málverkasýningar" licfur slcgið í gegn í heimalandi Laupcr og cinnig hcr á klakan- um kalda. Það cr auðvitað ballaðan gctnaðarlcga Time aftcr Time. Scrstaða Lauper er kannski fyrst og fremst rödd hennar scm er óvenjuiega há. Þó stelpan klifri upp hina erfið- ustu tónstiga upp í topp, þá þart' hún vart að bcita fyrir sig „falsettu" tckníkinni (botniði eitthvað í þessu??). Laupercr dulítið mjóróma þannig að stelpulcger röddin í meira lagi. Snúum okkur þá að Shc’s so unusual, cn svo hcitir platan eins og ég hef minnst á. Þctta er ágætis plata, lögin flcst einföld og grípandi. Ut- setningarnar cru þannig úr höndum gcrðar að samspil rif- ins rafmagnsgítars og cinfaldra svuntuþeysa lína er mest áber- andi. Á lilið citt cru fjögur lög og þar af er aðeins eitt eftir Cindy Lauper, það er lagið Timc after Tirnc og finnst mér það besta lag plötunnar (svona cr maður nú rómó). Fyrsta lagið, Money changes evervthying, leiðist mér því það cr Bonnie Tylcr yfirbragð á því, svona hundleiðinlegt amcrískt rokk. Þá kemur Girls just want to have fun sem er hið ágætasta lag, hressilegt og jákvætt lag. Lagið Wlicn you were miue er skrambi nett. Það er samið af súkkulaðibarninu Prince. Síð- asta lagið á hlið eitt er svo Timc after Timc sem ég hef lýst áliti mínu á nú þegar. Hlið tvö er ekki nærri eins sterk og lögin ekki nógu gríp- andi að mínu áliti og ekki heldur nógu tormelt. Þau eru einhvers staðar mitt á milli. Undantckning er lagið AU throught the night, það gæti smellt í gegn einhversstaðar. Cyndi Lauper er sérstök söngkona sem á skilið að á hana sé hlustað annað slagið, en herslumuninn vantar. -Jól (6 af 10) Jackson er pottþéttur | - Joe Jackson - Body and Soul A&M/Steinar. ■ Heillandi, cr réttasta orðið yfir nýjustu plötu Joe Jacksons, þess sprenglærða og hæfilcikamikla söngvara píanóleikara, saxófónleikara og útsetjara. Maður gengur ekki svo langt að segja að platan sé eitthvert tímamóta- verk en hún er virkilega góð, já mjög góð. Body and Soul heitir platan og hún er kannski einlægasta plata Jacksons. Textarnirfjalla llestir um ástina, en þeir eru samt ekkert I love you and you love me cða svoleiðis, heldur mun betur ortir. Á Brrdy and Soul cru 9 lög, og alls kyns stílbrigði cr að finna á plötunni. Suður amcr- ísk áhrif eru þó ansi áberandi og stutt er í jazzinn á köflum. Platan hefst á lagi sem samið er undiráhrifum frá kvikmynd- inni The Vcrdict sem Paul Newman fer á kostum í og lagið heitir reyndar Thc Verdict. Þá kemurcha-cha-cha lag ansi skcmmtilegt og í því lagi sem öðrum lögum plöt- unnar eru blásturshljóðfæra útsetningar ansi áberandi og skrambi góðar hjá Jackson. Not here, Not now, er mjög falleg ballaða í hægum bolero takti þar sem cinfaldleikinn situr í fyrirrúmi og Jackson fer á kostum í söngnum. Þá kemur lagið You can’t get wliat you want sem hefur fönkað yfir- bragð á sér og hefur notið nokkurra vinsælda. Lagið er grípandi og útsetn- ingin alveg til fyrirmyndar. Gítarinn er hraður og diskóbít- ið cr ckki ýkja fjarri. Hlið eitt endar á laginuGo for it sem cr í Motown takti og þaó er fullt af bjartsýni. Það finnst mér hinsvegar vera sísta lagið á hlið eitt. Hlið tvö hefst á instrúmental lagi sem heitir Louisaida. Það gæti alveg verið klassískt lag, þ.e. cftir einhvern gömlu meistaranna. Þá kemur lagið Happy Ending, vinsælasta lag plötunnar hingað til. Þar fær Jackson til liðs við sig frábæra söngkonu, Elaine Caswell. Hún syngur dúett á móti hon- um í svona „strákur og stelpa tala saman" lagi. Melódían er einstaklega skemmtileg, gríp- andi og orginal að mínu áliti. Caswell þessi syngur einnig bakraddir á plötunni ásamt Ellen Foley. Be my number ■ two er rólegt lag, ástarsöngur Jacksons við eigin píanóundir- leik. Síðasta lagið á plötunni er svo Heart of Ice sem er mestmegnis lcikið. Kraftmikið lag í þeim stíl sem Jackson virðist vera hvað hrifnastur af | í dag. Hann virðist gjarna vilja spreyta sig á löngum lögum með miklum útsetningum og honum tekst vel upp. Platan er víst mikið tekin upp „læv" og sándið er pottþétt. Ég mæli , hiklaust með Body and Soul I og það er greinilegt að Jackson er enn í sókn. Þetta er gæða- popp! -Jól I Frábært Frankie goes to Hollywood - Two Tribes Zang Tuum Tumb ■ Frankie goesto Hollywood varð fræg hljomsveit með fyrsta lagi sínu, Relax. Lagið var dúndrandi diskó, en bresk- um útvarpsmönnum þótti text- inn of grófur og bönnuðu lagið. Þrátt fyrir það og kannski af þvi náði lagið í 1. sæti breska vinsældarlistans og var þar lengi. Lagið er enn á listanum og sýnir engin merki þess að það sé á förum þaðan. Þrátt fyrir það hefur hljóm- sveitin nú gefið út annað lag sitt. Heitir það Two Tribes og fjallar um valdabaráttu risa- veldanna tveggja. Annar söngvara hljómsveitarinnar hefur yfir þessa viðvörun frá bresku stjórninni: „Þegar komið er í kjarnorkuskylið, og ef amma þín eða einhver annar úr fjölskxIdunni skyldi deyja. skaltu merkja líkið og fleygja því útfyrir.“ Ýmislegt Oeira segja þeir drengir, en lagið sjálft er eins og Relax dúndr- andi diskó. Takturinn er mjög danshæfur og fjörugur, og ber uppi lagið, allar 8 mínúturnar. Þar yfir og undir eru ýmiskon- ar hljóð úr synthesizerum. Þegar fer að liða á það kemur loks söngvarinn og syngur það sem sungið er. Eg get ekki annað en gefið þessu lagi bestu meðmæli, þetta er þrælgott. Það er fyrirtækið Zang Tuum Tumb sem gefur plötuna út, en það fyrirtæki er í eigu Paul Morleys frá NME og Trevor Horn, sem hefur orðið frægur fyrir upptökustjórn sína. Á þessari plötu er hún aðdáunarverð. ÁDJ (9 af 10) Einkunnaskali plötudóma NT: 10 Meistaraverk 9 Frábært 8 Mjöggott 7 Gott 6 Ágætt 5 4 3 2 1 Sæmilegt Ekkert sérstakt Lélegt Afburða lélegt Mannskemmandi Ágætis dægurpopp - Nik Kershaw - i won’t let the sun go down on me MCA/Skífan ■ I won't let the sun go down on me er bráðskemmtilegt dægurlag með suðrænum blæ, allavega í viðlaginu sjálfu. Nik Kershaw er glúrinn lagasmið- Kýldu á eintak Style Council- Groovin/12” Polydor/Fálkinn (8 af 10) ■ Ég fer ekkert ofan af því að mér þykir Style Council dúettinn með því besta sem fyrirfinnst á þessum svokallaða dægurlagamarkaði. Paul Well- er og Mick Talbot hafa haslað sér völl með ákaflega vönduðu poppi sem kalla má létt djassað án þess að ýkja nokkuð. Lagið ur. Fyrst kemur svona hálf þungur kafli í lögum hans en svo er skipt vfir í lauflétt viðlag sem allir læra um leið og þeir heyra það. Þetta er sama for- múlan og í Wouldn’t it be good. Þeir sem hafa gaman af grípandi dægurlögum ættu að hafa gaman af þessari plötu. Hitt er svo annað að Kershaw er ákaflega ófrumlegur popp- ari að mínu áliti og þess vegna gefum við honum ekki alveg bestu einkunn. - Jól. (6 af 10) Groovin (You’re the best thing) er dágott og ég kemst aldrei yfír það hve skemmtilegt er hvað Weller er alltaf frum- legur. Hann leiddi Jam á sínum tíma i hráu rokki en nú er hann leiðandi i létt djössuðu róm- antískri tónlist. Groovin er fallegt iag sem smýgur inn í goílurshús mitt án teljandi erf- iðleika. Ég mæli hiklaust með þessari 12” plötu. Á hlið B er svo lagið the Big Boss Groove, eldhresst í miklum fíling. Svei mér þá ef Burt Bacharach er langt undan. Kýldu á eintak lesandi yndislegur. - Jól. (8 af 10) Vantar betri lög Dúkkulísurnar - Dúkkulísurnar Útg. Skífan ■ Fyrsta nýja hljómsveitin sem gefur út plötu á þessu ári er Dúkkulísurnar. Dúkkulís- urnar eru kvennahljómsveit frá Egilsstöðum sem kom fram á síðasta ári. Þær urðu efstar í hæfileikakeppni SATT, og vöktu töluverða athygli upp úr því, svo mikla, að þær fengu plötusamning við Skífuna. Dúkkulísurnar er semsagt önnur kvennahljómsveitin sem gefur út plötu á landinu. Hin íslenska kvennahljóm- sveitin, Grýlurnar, hafði óneit- anlega nokkuð sjálfstæðan stíl og húmor í starfi sínu. Aðrar kvennahljómsveitir, utan- lands, hafa annaðhvort farið út í ákaflega sérstæða rokk- tónlist, eins og Slits og Rain- coats, eða verið popphljóm- sveitir ýmist með blöndu af rokki eða bara hreint popp, eins og Go Go’s og Belle Stars. Þannig er komin töluverð hefð á þessa tónlist, og hún hefur ákveðna sérstöðu. Hvar falla Dúkkulísurnar inn í þetta munstur? Þær eru ekki eins litríkar og Grýlurnar, og þær hafa tekið sér tónlistarlega stöðu sem nálgast Go Go’s. Ef einhver hefur einhverntímann hlustað á fyrstu plötu Go Go’s, Beauty And The Beat, þá kannast sá hinn sami áreiðanlega við ýmsa takta á sex laga plötu Dúkku- lísanna. Þetta er popprokk, með léttum og hröðum takti, rythmagítarleikur er áberandi og í heild er þetta ákaflega hefðbundið rokk, bæði hjá Dúkkulísunum og Go Go’s. Þetta má þó engan veginn skilja sem svo að Dúkkulísurn- ar séu að stæla Go Go’s, frekar en að Þeysararnir stældu Kill- ingJoke. Popprokk Dúkkulís- anna er nokkru þyngra og ekki eins bjartsýnislegt og hjá Go Go’s. Textarnir eru alvarlegri. Lagasmíðar Dúkkulísanna mættu vera meira grípandi. Það er ekkert lag sem stendur upp úr á plötunni, ekkert lag sem maður heldur að muni verða vinsælt í útvarpi. Til þess eru þau of mónótónísk, og of lítið af skemmtilegum laglínum. En þetta er ágætlega spilað hjá stelpunum, og stíll- inn sem þær eru með er í sjálfu sér ágætur. Það vantar bara betri lög. Það er reyndar karl- maður sem er í lykiihlutverki í lagasmíðunum, Karl Erlings- son að nafni. í heild má segja að platan valdi nokkrum vonbrigðum. Manni fannst hljómsveitin ferskari á hljómleikum, og það er eitthvað sem á vantar til að platan geti talist góð. En lík- lega eiga stelpurnar eftir að slípa vankantana af hjá sér og gera betri plötu næst. ÁDJ (5 af 10) Svæfandi hljómsveit TheSmiths- The Smiths Útg. Rough Trade ■ The Smiths heitir hljóm- sveit, sem á síðasta ári skaust skyndilega upp á frægðarhim- ininn. Hljómsveitin var m.a. kosin besta nýja hljómsveitin af lesendum NME árið 1983. Á þessu ári hefur hún orðið æ þekktari hér á landi og er töluvert spiluð í útvarpi. Aðalmenn hljómsveitarinn- ar eru þeir Johnny Marr, gítar- leikari og stofnandi hljóm- sveitarinnar, og Morrisey, söngvarinn, sern m.a. hefur orðið þekktur fyrir það að ganga alltaf með blóm í rass- vasanum. Undanfarna daga heféghaft undir höndum plötuna The Smiths, fyrstu LP-plötu hljóm- sveitarinnar. Ég hef margspil- að hana, og ég veit að platan er mikið keypt hér á landi, en þrátt fyrir það hefur mér ekki tekist að finna út af hverju hljómsveitin er svo vinsæl sem raun ber vitni. Ég komst að þeirri niðurstöðu að líklega væri eitthvað að mér, ég búinn að missa smekk fyrir góða tónlist, eða það sem verra er, orðinn gamall og ófær um að meta hvað ungu fólki finnst skemmtilegt nú til dags. Ég hef nefnilega ekkert gaman að þessari plötu, ef undan eru skilin tvö ágæt lög. Ég held að það verði bara að hafa það ef ég er orðinn gamall og hættur að vita hvað góð tónlist er. Tónlistin á þessari plötu er ákaflega bragðdauf. Þetta er svona rólegt lull og söngvarinn vælir yfir, að vísu dálítið sér- kennilegri og skemmtilegri röddu, um ástarsorgir sínar og vandamál. Undirleikurinn ein- kennist af gítarleik Marrs, sem er rólyndislegur og laus við öll átök. En eins og ég sagði áðan eru tvö góð lög á plötunni sem lyfta henni nokkuð. Þetta eru lögin Reel Around The Foun- tain og What Difference Does It Make. Síðarnefnda lagið hefur skemmtilegan rythma sem byggður er á rokkabillý, og einnig skemmtilegan söng. Það fyrrnefnda er róleg og falleg ballaða. Önnur lög eru síðri, það eru helst tvö lög á hlið tvö sem vekja mann af svefni, Suffer Little Childrcn og I Don’t Owe You Anything. Annars stóð ég sjálfan mig oftast að því þegar ég var að hlusta á plötuna að gleyma því að ég væri að hlusta á hana. Hún hvarf inn í bakgrunn dagsins eins og bílaskarkið fyrir utan eða ryksugan hjá nágrannan- um. Dómurinn hlýtur að vera sá að hér sé um fremur leiðin- lega plötu að ræða, sem ég myndi aldrei kaupa sjálfviljug- ur. Ef þetta er bjartasta von Breta, þá eru þeir illa staddir. En Thatcher er nú líka búin að stjórna þeim í bráðum sex ár. svo ekki er von á góðu. ÁDJ (6af 10)

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.