NT - 06.12.1984, Qupperneq 14
Fimmtudagur 6. (Jesember 1984 14
Páskar aðalhá
tíð kaþólskr
- segir Hinrik
Frehen biskup
■ „Flestir íslendingar
líta á jólin sem stærstu
hátíð ársins. Vió kaþólikk-
ar lítuni ekki svo á. Við
teljum jólin vera hluta ai'
þeim undirbiiningi sem er
nauðsynlegur fyrir pásk-
ana sem samkvæmt okkar
trú er mikilvægasta hátíð
kirkjunnar," sagði ka-
þólski biskupinn í Reykja-
vík Hinrik Frehen. Hann
vildi þó ekki vera að gera
lítið úr jólunum sem hátíð
og sagði að það væri vel
skiljanlegt að fólk á
norðurhveli jarðarinnar
héldi mikla hátíð til þess
að fagna komu Ijóssins,
hvort sem að það væri
sólarljósið eða hin eina
sanna birta sem stafaði frá
komu frelsarans.
ltÞað er eitt sem ég sé hér
seni ég undrast hver jól, Þaðer
það hvernig hin mikla ást til
barnanna setur svip sinn á jólin
og allt tengt þeim. Yngstu
meðlimir fjölskyldunnar cru
eins og konungar á heimilun-
um og allir keppast við að gera
jólahátíðina sem veglegasta
fyrir þessa aðila. Þetta er mjög
fögur jólahugsun og vel við
hæfi, vegna þess að við tökurn
á móti Jesú Kristi í gegnum
börnin.
Margt fólk telur að jólin hér
á íslandi séu gengin úr hófi
Hinrik
Frehen
biskup.
fft HS
fram. Ég tel að svo sé ekki,
það er í eðli þjóðarinnar að
skemmta sér vel þessa hátið og
ekkert er of gott til þess að
gera þessa hátíð eins bjarta og
ánægjulega eins og hægt er.“
Hinrik sagði að það væri eitt
sem hann saknaði virkilega úr
kaþólskum sið, og væru það
næturmessur á aðfangadags-
kvöld, en eins og fólk vissi
væru messur á aðfangadags-
kvöld í Landakotskirkjunni.
Landakotskirkja.
NT-mynd: Ámi Bjama.
Gleðjumst
yf ir jólunum
- segir Erling Snorrason einn af fulltrúum safnaðarins, og varar jafnframt
við því að gera þessa fjölskylduhátíð að mammonshátíð
■ „Við sjöunda dags aövent-
istar gleðjiiinst yiir jólunuin,
en viljum jafniramt vara lölk
við |>ví að gera þessa hátíð ekki
að cinhverri manimonshátíð
þar sein allir eru að yfirkeyra
hver annan í kapphlaupi uin
hin veraldlegu gæði.“
Þetta hafði ErlingSnorrason
að segja um jólin þegar viö
slógum á þráöinn til hans.
Erling tók það skýrt fram aö
aðventistar héldu hátíölcg jól
og þá sérstaklega börn þeirra.
„Viö skiptumst á gjöfum og
kortum, og höldum mikla há-
tíð þegar jólin ganga í garð.
Hinsvegar gerum viö okkur
fyllilega grein fyrir því að 25.
desember er ekki fæðingardag-
ur frelsarans, og lítum því fyrst
og frcmst á jölin sem jákvæða
fjölskylduhátíð.
Erling taldi að jólahald á
íslandi væri mjög skemmtilegt
miðað við margar aðrar þjóðir,
og hefur Itann oft dvalist er-
lendis yfir jólin, og saknaði þá
mjög íslensks jólahalds." Það
er náttúrulega mikið sem er að
gerast rétt í kringum jólin og
verður fólk að hafa í huga að
þetta er fyrst og fremst hátíð
þar sem revnir á andlega verð-
leika einstaklingsins. Kaup-
menn og aðrir þeir sent hvaö
mcst undirbúa sig fyrir jólin
ættu að varast að gera þessa
hátíð að einhverri gullkálfs-
dýrkun. Persónulega finnst
rnér ekki skemmtilegt þegar ég
sé að kaupmenn eru að freista
einstaklinga til þess að eyða
meiru fyrir jólin en þcir ættu
að gera."
.■ra
Aðvcntkirkjan í Reykjavík.
Við höldum
ekki jólin
hátíðleg
- sagði Sigurður Ingi Ásgeirs-
son starfsmaður safnaðarins
■ Baháí söfnuöurinn á ís-
landi samanstendur af 190
manns og eru flestir virkir
félagar að sögn viðmælanda
okkar Sigurðar Inga Ásgeirs-
sonar.
„Við höldum ekki uppá jólin
sem slík enda grundavallast
okkar trú á allt öðrum hlutum
en kristnin. Við höfum allt
annað tímatal og eru nítján
mánuðir í árinu hjá okkur og
nítján dagar í hverjum mánuði.
Þetta þvðir það að á hverju ári
ganga af þrír dagar, nema þegar
hlaupár er, þá eru þessir dagar
fjórir. Við notum þessa af-
gangsdaga til að gleðjast og
gefa gjafir. Við förum í heim-
sóknir á elliheimili og aðrar
slíkar stofnanir. og beitum
okkur fyrir annarri góðgerða-
starfsemi.
Annars höfum við níu helgi-
daga í árinu, og þar á meðal er
fæðingardagur spámannsins
Baháullah 12. nóvember. Við
höldunt uppá áramótin þann
21. mars. en þá eru jafndægur á
vori. Árið hjá okkur núna er
141 og miðum við þá við yfir-
lýsingu Bábsins frá árinu 1844.
Bábinn er fyrirrennari Bahá-
ullah sem er höfundur Bahaí
truarmnar."