NT

Ulloq

NT - 11.12.1984, Qupperneq 2

NT - 11.12.1984, Qupperneq 2
-H íslensk uppfynding léttir fótarlausum lífið ■ Merkileg framför í smíði gervifóta er nú komin á heims- markaðinn - framleidd beggja vegna Atlantshafsins. Hér er um að ræða mjúka hulsu (um lærisstúf), sem Össur Kristins- son hefurunniðað íu.þ.b. 14 ár. Össur byrjaði að vinna að hugmynd sinni um hulsu úr mjúku efni til tengingar á gervi- limum í gervilimasmiðju er hann rak í Reykjavík í sam- vinnu við öryrkjasamtökin. En síðustu 5 árin hefur hann unnið í samvinnu við gervilimasmiðju Een-Holmgren í Stokkhólmi og Uppsölum með opinberum fjár- stuðningi frá Svíum og loks tvö síðustu árin í samvinnu við gervilimadeild New York há- skóla. Mjúka hulsan, sem hér um ræðir, er gerð fyrir lærisstúf og þar af leiðandi ætluð þeim sem misst hafa fótinn ofan við hné. En festing gervifótar við læris- stúf mun hafa verið eitt erfiðasta vandamál gervilimasmíðinnar frá upphafi. Össur heldur því ekki fram að mjúka hulsan leysi allan vanda í tengslum gervifótar við lærisstúf. Hún er hins vegar talin hafa marga kosti m.a. að hún lagar sig betur að lærisstúfnum, er4 þar af leiðandi öruggari festing og verður þess vegna auðveld- ara að beita fætinum. Þá er snerting við mjúku hulsuna við- kunnanlegri. ■ í sænskum blöðum, þar sem mjúka hulsan hans Ossurar var kynnt, kom fram að um 800 Svíar ganga nú þegar á gervifótum með henni. Várldsnyhet för benamputerade TorvJ-tg 12 april 1‘lH-l ImernationeU information frán Jönköping h'tirskiun£llrtiarrn Kurl öbrrg. Munktjoikulun, vilar prulrlhyliun i mjukplaU Ny benproteshylsa som kan ge ”friare muskelaktivitet” l'ppjinnarrn av drnna nvhrl Anltmiiun). Ttdlgare tlllverknlngsinate- rlal 1 hylsoma ar glasflberlaml- nat och dessförtnnan tra och plit Skador som leder tlll amputa- tloner. di detia hjalpmedel be- hövs. ar llll 80 procent nedsatt blodclrkulatlon. kallbrand. som ar ortnprdingrnjor Oiil’ K-ii mest drabbar aldrr. samt olycki- handetser och tumorer Fler kurver ronknmgslrdarrn Kurt Oberg och clvitmgeiuor Bo Klas- son. ledamot av linjenamnden och vlce VD och chef for forsk- nlng och utveckling v idett delvis samhallsagt ortopediskt foretag : Stockholm och med l ISPO. intemationrll organlsatlon for protrs- och ortosteknlk. fratn- háller att det bllr ner kurser I denna teknlk langre fram 1 vár och under hosten ordnar Munk- Sjoskolan kurser for ortopedin- genjorer frán de nordiska ian- SOLUO EDSTROM N u har som ett forsta skede en tredagars InstruktOrskun l denna nya teknlk börjat har för femton deltagare frán nlo tan- der Deskallsprtdakunskapema vldare Forsknlngsledaren Kurt öberg. Munksjoskolan. beratlar att denna nya teknlk för fram- tagnlng av flexlbla proteshylsor. (ör benamputerade har utveck* lats | ett forsknlngsamarbete mellan Sverlge. Islandoch USA Uppflnnaren ar en lslknnlng. ortopedingenjor Ossur Krtstlns- son. och han ar med pi denna kurs och Instruerar Vld várt besök höll dellagama pá att forma hylsor efter glpsmodeller Alla ar ense om att I Jamförelse med aldre hárda hylaor har denna mánga fördelar Kördelama med proteahylsan. som omger mjukdelama ar bland annat alt den ar lattare att anpassa tlll patlenten. ar genomsklnllg och vager mlndre. kan modlfleras lattare. det flex- Ibla materlalel ger större frthet for muskelakllvltet hos patlen- ten. som ocksá har kansel genom hylsan Den ar ocksá varmeav- ledande lnga remmar behövs I stallet for all vld kroppsforand- rlngar llllverka helt nya hylsor sá byter man bara ut denna lermofomiade hylsa □ I)e lárbensamputerade dessa hylsor prövas I Jönkö- Post Graduate Medlcal har fátt ett forbaltrat hjalp- plng. Nu skall den nya tek- School och Munksjöskolan I rnedel flexlbla proteshylvor nlken för framtagnlng av JönkOplng, várdskolan som I mjukplast. I Sverlge an- flexlbla proteshylsor sprldas forutom gymnasleskola ar vands de av clrka 7t>0 perso- över hela vkrlden och tvá landstlngskommunal hog- ner. Erfarenheterna ar goda. skolor har fátt del uppdra- skola och som har landets För ett halvár sedan borjade get: Ne» York Unlverslty enda ortopedteknlska llnje. Trrnuiplailrn i prt.lrihyhan furmai rjirr gipimodtll ao fr v Slurr Carlnon ,«h Hulantl \ngtr. Jnnkuping. \orman Curan. Skolllund. orh Leilir Burnn. Auilralirn (Futo Hulf Anlonnon) J Hvanneyringar sigruðu ■ Sveit Hvanneyrarsigraði í skólamóti Borgarfjarðar í skák, sem haldið var á Bif- röst í síðasta mánuði, fékk 12'/2 vinning. Sveit Bifrastar varð í 2. sæti með 11/2 vinning, Reykhyltingar í 3. með IOI/2 og sveit Varma- lands rak lestina með 1 '/2 vinning. Aðeins þessar fjór- ar sveitir tóku þátt í mótinu. ■ Kampakátir sigurvegarar frá skólanum á Hvanneyri Mynd: Skúli Skulason Veisla fyrir út- valda ■ Mesti skjálftinn er úr mönnum eftir verkfallið og búið að hirða aftur af launþeg- um það litla sem fram náðist í formi gengisfellingar og verð- lagshækkana. Einhverra hluta vegna sá þó Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar ástæðu til að halda hóf fyrir útvalda á dögunum, 100 manns sem staðið liöfðu í fremstu víglínu í verkfallsað- gerðum og átti þetta að vera eins konar uppskeruhátíð. Var boðið upp á kokteil og annað smáræði, sumir segja reyndar að það hafi verið fínn dinner, og gafst þessu úrvalsliði tæki- færi til að útkljá deilumál sem komið höfðu upp í kjölfar samninganna. Engin slagsmál munu hafa orðið í hófinu og allir skilið sáttir og ánægðir en þó mun það hafa heyrst manna á mcðal að þetta hafi verið útfararhátíð nýgeröra kjara- samninga, frekaren uppskeru- hátíð. Hvað gera Briem og Bjarni? ■ Víkurblaðið á Húsavík hefur þungar áhyggjur af áhrif- um og afleiðingum af nýju lögunum um reykingar á opin- berum stöðum sem taka gildi um áramótin. Eru áhyggjur blaðsins sérstaklega þungar hvað varðar starfsaðstöðu bæjarstjórans, Bjarna Aðal- steinssonar og fulltrúa sýslu- manns, Sigurðar Briem, en þeir munu vera virtustu pípu- reykingamenn þar á norðurslóð og sér blaðið ekki nema tvo möguleika í stöðunni: Annars vegar að þcir leggi pípuna á hilluna eða þá að þeir helli sér í einkarekstur þar sem þeir séu sínir eigin herrar. Talar Víkur- blaðið um að stofna þurfi þrýstihópa eða Byggja sérstök reykhús til að leysa vanda þeirrá sem nýju lögin koma harðast niður á. Lödu stolið ■ Blárri Lada station bifreið var stolið úr Tryggvagötu um helgina. Bifreiðin er ný, árgerð 1984, meö skrásetningar- númer P-2493. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við bifreiðina frá því á aðfaranótt sunnudags vinsamlega láti lögregluna vita. Dropateljari skilur vel áhyggjur Víkurblaðsins og víst er ástandið hjá ríkinu nógu slæmt, hvað kaup starfsmanna varðar, að ekki komi til flótti hæfs starfsfólks úr ríkisgeiran- um vegna reykingarlöggjafar sem ekki verður nokkurt viðlit að framfylgja og á eftir að minnka enn frekar virðingu landsmanna fyrir löggjöfinni. Finnst sumum þar ekki á bæt- andi. Þriðjudagur 11. desember 1984 2 ■ Hulsur um lærisstúfa voru í upphafí gerðar úr hertu leðri, síðan úr tré og þar næst úr léttmálmi og var fóturinn jafnframt festur með axlaböndum eða belti. Eftir síðari heimsstyrjöld var aftur farið að framleiða hulsur úr tré, en síðan fram á þennan dag úr plasti, styrktu trefjagleri. Allar voru þessar hulsur harðar og hafði það mikil vandkvæði í för með sér, en mörg þeirra leysast nú með mjúku hulsunni. Hófdrykkjufélag stofnað á Garði ■ Hófdrykkjufclag Reykja- víkur og Vestur-Skaftafellssýslu var formlega stofnað á Gamla garði 1. des. Félag þetta hefur nú verið virkt í nokkur ár, án þess að af formlegri stofnum hafi orðið. Tilgangur og mark- mið félagsins er að kenna mönn- um að neyta áfengis í liófi og sér til ánægju. Stjórn félagsinsskipa: Sigurð- ur Torfi Jónsson, Hvoli Fljóts- hverfi sem um langt árabil hefur gengt leiðtogahlutverki meðal hófdrykkjumanna, Jóhannes Blöndal Sigurjónsson. Reykja- vík sem er ritari, Þorlákur Magnússon Reykjavík, sem er gjaldkeri og Stefán Steinsson Akranesi, en hann er formaður Akranesdeildar. ísland og V-Þýskaland: Samkomulag um viðskiptamál ■ Nýtt samkomulag um við- skiptamál hefur verið gert á milli ríkisstjórna íslands og Sambandslýðveldisins Þýska- lands. Það gerir ráð fyrir, að viðskiptamál, sem snerta hags- muni beggja aðila.verði rædd í nefnd sem ríkisstjórnirnar Aðalfundur Luthers- félagsins í kvöld ■ Aðalfundur Hins íslenska lúthersfélags verður í kvöld 11. desember kl. 20:30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju. Þar mun biskupinn m.a. segja frá þingi lútherskra heimssam- bandsins. kaffiveitingar verða. skipa. Með nýja samkomulaginu fellur úr gildi viðskiptasamning- ur ríkjanna frá 1954, sem var orðinn úreltur vegna viðskipta- samnings íslands og Efnahags- bandalags Evrópu. Skákinni frestað ■ Þrítugasta ogönnur skákin í einvígi Karpovs og Kasparovs í Moskvu átti að teflast í gær, en var frestað. Hún verður væntanlega tefld á morgun. Karpov heimsmeistara skortir aðeins einn vinning til að hljóta sigur í einvíg- inu.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.