NT - 19.12.1984, Page 27
Miðvikudagur 19. desember 1984 27
Handknattleikur:
Þrír leikir
í 1. deild karla í kvöld
■ Þrír leikir fara fram í 1.
deild karla á íslandsmótinu í
handknattleik í kvöld.
Aðal leikurinn verður tví-
mælalaust viðureign íslands-
meistara FH og Vals í Hafnar-
firði kl. 20.00.
Þetta er fyrsti leikur félag-
anna á þessu keppnistímabili
og spurning hvort Valsmönn-
um tekst það sem hinum liðun-
um hefur mistekist, þ.e. að
vinna FH.
í Laugardalshöll fara fram
tveir leikir. Kl. 20.00 leika KR
og Þór og kl. 21.15 mætast
Víkingur og Breiðablik.
Knattspyrnupunktar:
Sigurjón Gylfason hornamaður í liði Þróttar er knár þótt hann sé smár. Hér sést hann skora glæsimark gegn Stjörnunni í gær.
® ** ‘ NT-mynd: Sverrir.
Fyrsti sigurinn hjá
Þrótturum í vetur
■ Einn leikur var í ensku
'bikarkeppninni í fyrradag.
Brentford vann Northampton
á útivelli með tveimur mörkum
gegn engu og leikur við Old-
ham í næstu umferð...
Gary Mills, sem leikur með
Nottingham Forest á Eng-
landi, brotnaði í leik Forest og
Everton á laugardaginn var.
Mills, sem er með stálpinna í
hægri fæti sínum eftir meiðsl
sem hann hlaut er hann spilaði
með Seattle Sounders í banda-
rísku knattspyrnunni, brotnaði
á vinstra fæti. Hann verður frá
keppni í minnst sex vikur...
Kýpurbúar sigruðu Lúx-
emborgara í vináttulandsleik í
knattspyrnu á Kýpur í fyrra-
dag. Sigurinn er aðeins sá ann-
ar hjá Kýpurbúum á heimavelli
í 10 ár. Tsikkos skoraði eina
mark leiksins. Síðast sigruðu
Kýpurbúar Grikki heima á
Kýpur árið 1975. Áhorfendur
áleiknumífyrradagvoru 1000.
Valur langstigahæstur
■ Það var ekki mikið púður
í leik Þróttar og Stjörnunnar í
1. deildinni í handbolta í Laug-
ardalshöll í gærkvöldi.
Lengst af voru varnirnar
mjög lélegar hjá liðunum og
sóknirnar voru ekki snarpar né
markvissar þrátt fyrir að skor-
uð hafi verið 56 mörk í leikn-
um.
En það voru Þróttarar sem
fóru með sigur af hólmi, 29-27
og var þetta fyrsti sigur þeirri
í deildinni.
í fyrri hálfleik voru Stjörnu-
menn ákveðnari og komust í
7-3 eftir 16 mínútna leik. En
Þróttur minnkaði muninn
smám saman og komst yfir
11-10 þegar 2]h mínúta voru
eftir af hálfleiknum. Stjarnan
skoraði tvö síðustu mörkin og
hafði yfir 12-11 í leikhléi.
í seinni hálfleik náðu Þrótt-
arar að jafna 14-14 eftir 5 mín.
komustsíðan yfir 15-14 og eftir
það létu þeir ekki forystuna af
hendi. Mestur varð munurinn
6' mörk, 22-16 og 25-19 en
Stjarnan minnkaði muninn í
tvö mörk fyrir lok leiksins
27-29. Þó var aldrei spurning
hvort þeim tækist að jafna.
í heild var leikurinn lélegur
og engin spenna í honum.
Sérstaklega voru varnirnar
daprar og lítt á verði.
Hjá Þrótti var markvörður-
inn Guðmundur Jónsson
bestur, hann varði alls 14 skot
og lék ekki með nema 3A af
leiknum. Páll Ólafsson var
einnig góður en aðrir voru
ekki sannfærandi í vörninni þó
sumir hafi skorað nokkuð af
mörkum.
Hjá Stjörnunni átti enginn
góðan leik.
Mörkin skoruðu fyrir Þrótt: Páll
Ólafsson 9, Konráð Jónsson 6, Sverrir
Sverrisson 5, Lárus Lárusson 3, Sigur-
jón Gylfason 3, Gísli Óskarsson, Birgir
Sigurðsson og Haukur Hafsteinsson 1
mark hver.
Fyrir Stjörnuna: Eyjólfur Bragason 6,
Guðmundur Þórðarson 4, Guðmundur
Óskarsson 5, Hannes Leifsson, Gunn-
laugur Jónsson, Eggert ísdal, Her-
mundur Sigmundsson, Magnús Teits-
son og Sigurjón Guðmundsson 2 mörk
hver.
Dómararnir þeir Þorgeir Pálsson og
Guðmundur Kolbeinsson voru mjög lé-
legir og sumir dómar þeirra furðulegir.
Kvennakarfan:
■ Stigahæstu nienn úr-
valsdeildarinnar í körfu-
knattleik eru þessir:
Valur Ingimundars. Njarðvík . 281
ívar Webster Haukum.......216
Pálmar Sigurðsson Haukum .. 214
Guðni Guðnason KR.........188
Kristján Ágústsson Val....178
Tómas Holton Val .........173
Birgir Mikaelsson KR .....170
Árni Guðmundsson ÍS.......162
Torfi Magnússon Val.......156
Guðmundur Jóhannsson ÍS .. 155
Hreinn Þorkelsson ÍR.......152
Jón Steingrímsson Val.....132
Ragnar Torfason ÍR.........130
ÍBak Tómasson Njarðvík....128
Gunnar Þorvarðarson Njarðv.. 111
Árni Lárusson Njarðvík ....111
Leifur Gústafsson Val......110
Ólafur Rafnsson Haukum .... 109
Gylfi Þorkelsson ÍR........107
Aðrir hafa skorað færri
en 100 stig.
KR hef ur tekið f orystuna
■ 11. deild kvenna voru 4
leikir háðir í síðustu viku og
um helgina.
Á þriðjudag léku KR og
Haukar og sigraði KR með 15
stiga mun, 51-36,og á laugar-
daginn voru KR-stelpurnar
aftur á ferðinni, unnu Njarðvík
með 23 stiga mun, 57-34.
Hina tvo leikina unnu
Hauka-stelpurnar. Á fimmtu-
daginn tóku þær IR í karphúsið
44-25 og á sunnudag unnu þær
ÍS, skoruðu aftur 44 stig en ÍS
37.
Staðan í 1. deild kvenna:
KR
Haukar
ÍR
ÍS
Njarðvík
7 6 1 338-246 12
7 5 2 278-250 10
8 4 4 281-294 8
7 3 4 295-249 6
7 0 7 175-328 0
Borðtennis:
■ Staðan í flokkakeppninni í
borðtennis er þessi eftir fyrri
keppnishelgi.
1. deild karla
KR-a
KR-b
Víkingur
Örninn-a
Örninn-b
2. deild karla
A-riðill
UMFK
KR-c
Víkingur-c
B-riðill
Stjarnan
Víkingur-b
Örninn-c
1. deild kvenna
UMSB-a
KR
UMSB-b
Víkingur
Stjarnan
Unglingar
A-riðill
Stjarnan
KR-b
Víkingur-a
UMFK
Gerpla
B-riðill
KR-a
Stjarnan-b
Víkingur-b
4 4 0 0 24:2 8
4 3 0 1 19:7 6
4202 13:17 4
4103 10:20 2
4 0 0 4 4:24 0
2 2 0 0 12:3 4
2101 8:10 2
2 0 0 2 5:12 0
2 2 0 0 12:4 4
2 10 1 8:10 2
2 0 0 2 6:12 0
440 12:1 8
431 9:4 6
422 7:6 4
4 1 3 4:9 2
404 0:12 0
440 12:2 8
431 10:3 6
422 7:3 4
413 3:11 2
4 0 4 2:12 0
2 2 0 6:0 4
2 11 3:4 2
2 0 2 6:1 0
Tómas Guðjónsson KR er
efstur í punktakeppninni um
Stigagullspaðann með 30
punkta. Annar er Tómas Sölva-
son KR með 15 pt. og í 3.-4. sæti
eru þeir Kristinn Már Eiríksson
KR og Guðmundur Maríusson
KR með 7 puukta.
NYTSAMAR JÓLAGJAFIR Á GÓÐU VERÐI
Ruggustólar í dökkum og Ijósum við.
Verð frá 3.970.
Úrval af ódýrum blaðagrindum
Hornhillur
Verð 2.350
Gjöfin fyrir hann,
fatapressa með
rafmagni.
Verð 7.800.
Nýjar gerðir af símaborðum
Verð 7.800
B ORöÆR húsqöqn
Hreyfilshúsinu,
v/Grensásveg
Símar 685944 og 686070