NT - 28.12.1984, Page 8

NT - 28.12.1984, Page 8
Sjónvarp kl. 22.35 mánudag (gamlársdag): Þjoftlagatríóið „Þrjú lítift í hvoru á palli“ Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Þórhallur Sigurðsson. ■■ ^cuiiicu arv vuiu ni. kemur hið árlega Áramóta- skaup. Titill þess í dagskrá sjónvarpsins að þessu sinni er Rás 84 - frjáls og óháð - -Áramótaskaup 1984. Höfundar skaupsins í ár eru: Edda Björgvinsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Hlín Agnars- dóttir og Kristín Pálsdóttir. Sem sagt í ár eru höfundar, leikstjóri og stjórnandi upp- töku allir konur. Leikendur eru: Edda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson. Kjartan Bjargmunds- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Þórhallur Sigurðsson. Einnig koma fram Sigurveig Hjaltested, þjóðlaga- tríóið „Prjú lítið í hvoru á palli" og fjöldi fólks á förnum vcgi. Sérlegur heiðursgesturer Fúll Guömundsson á móti. Leikstjóri er Guðný Hall- dórsdóttir, en stjórn upptöku er í höndum Kristínar Páls- dóttur. Sjónvarp kl. 14.35 mánudag ■ ■ i Utvarp og sjónvarp gamlársdag kl. 20. uivarp Kii 41.43 manuaag igamiarsuagj; Árið kvatt með Ellington ■ Sigurður Einarsson á tón- listardcild útvarpsins hefur umsjón með þætti á gamlárs- kvöld kl. 21.45, sent nefnist „Árið kvatt mcð Eilington". Þar cr auðvitað átt viö liinn eina sanna Duke Ellington, píanóleikara, lagasmið með nteiru. Leikin vcrður músík cftir Duke Ellington, hæöi með hljómsveit hans og eins þar sem hann spilar einn á píanó, sagði Sigurður Einarsson. Hann sagöist byrja á clstu lögununt hans og færa sig svo frarn eftir í tímanum. Svo verða leiknar upptökur með öörum listamönnum, scm liafa leikiö cða sungið lög eftir Ellington, en annars er af svo miklu að taka að í hálftíma þætti verða cfninu ekki gerð nein skil að ráði, en drepiö á það hclsta í sambandi við gömlu kempuna hann Duke. Af öðrum tónlistarmönnum en Ellington, sem heyrist í þættinum má nefna t.d. Ellu Fitzgerald, Louis Armstrong og gítarleikarann Joe Pass, sagði Sigurður. Ellington hét fullu nafni Edward Kennedy Ellington. hann fæddist 1899 og lést árið 1974. Hann var einn af þekkt- ustu jasspíanístum og hljóm- sveitarstjórum á sínum tíma og mörg lög hans eru komin í röð þeirra sígildu. svo sem „Mood Indigo" og Sophistcated Lady." ■ Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur þjóðinni áramótaávarp sitt á gamlárskvöld. Ávarp forsætisráðherra ■ Einn er sá liður sem er árviss á dagskrá útvarps og sjónvarps, en það er ávarp forsætisráðherra, sem flutt er kl. 20 á gamlársdag. Það er yfirleitt með blendn- um tilfinningum. sem þjóðin fær fluttan boðskapinn um hrakfarir liðins árs og dökkar horfur framundan á því korn- andi. Búast má við að ávarp Steingríms Hermannssonar í þetta skipti verði síst bjart- sýnna en við eigum að venjast, en sjálfsagt er að leggja eyrun að því, sem hann hefur að flytja okkur. Föstudagur 28. desember 1984 Ijónví Konur stjórna skaupinu íár Kroppinbakur litli og Ivan litli ■ Á gamlársdag kl. I4.35 er sovésk teiknimynd á dagskrá sjónvarpsins, og ncfnist mynd- ir Kroppinbakur litli. Myndin er gerð cftir samnefndri þjóð- sögu og þulu cftir Pjotr Ershof. Söguþráðurinn erá þessa leið: ívan er yngstur þriggja bræðra og cr álitinn crkiflónið á bænum. Hann crnáttúrubarn og i nánu sambandi við ýmsar góðar vættir, sem ciga honum gott að gjalda. Þrjá hesta fær hann að laununt frá þeim og svo lítinn furðuhest mcð tvær kryppur á bakinu. Þcssi litli kroppinbakur veröur besti vin- ur Ivans og förunautur. Kcis- arinn sjálfur fær ni.a.s. auga- stað á gæöingunum, cn þar sem þeir hlýða cngnum ncma fvan. þá gerir keisarinn liann að hcstasveini sínum. ívan finnur fjöður eldfugls- ins og stingur hcnni í húfuna sína - þrátt fyrir viðvaranir Kroppinbaks, scm segir að mikil ógæfa fylgi því. Það kcm- ur á daginn: Fjööur eldfuglsins á eftir að valda ívan litla mikl- um crfiðleikum.-cnsvosjáum við hvernig fer. Mánudagur 31. desember Gamlársdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Bjarman flytur (A.v.d.v). Á virkum degi - Stefán Jökuls- son, María Maríusdóttir og Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Kristin Waage talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (RÚVAK) 9.25 Tilkynningar. Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (utdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur Irá kvöldinu áður. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög 14.00 Nýárskveðjur 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fretta- menn útvarps greina frá atburðum á erlendum og innlendum vett- vangi 1984 og ræða við ýmsa sem þar komu við sögu. 17.50 Hlé 18.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Ortulf Prunner. 19 00 Kvöldfréttir 19 25 Þjóðlagakvöld Einsöngvara- kórinn syngur með félögum i Sin- fóniuhljómsveit Islands, þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirssonar. sem stjórnar flutningnum. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims Hermannssonar 20.20 Luðrasveit Reykjavíkur leik- ur Stefán Þ. Stephensen stj. 20.45 Áramótavaka a. Nótt á Hellis- heiði 1899 Þorsteinn frá Hamri flytur þátt úr endurminningum Ind- riða Einarssonar. b. Tímamóta- Ijóð Jón Sigurösson, skólastjóri les úr kvæðum Sigurðar Breiðfjörð. c. Með álfum og mönnum Rann- veig Löve les íslenska þjóðsögu. Á milli atriða veröa leikin og sungin álfalög. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.45 Árið kvatt með Ellington Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þetta viljum við heyra Alfar á tónlistardeild velja sér óskalög. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakór- inn fóstbræður og Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytja lag Páls ísólfs- sonar; Róbert Ottósson stj. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára mótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 Bein útsending frá áramóta- gleði útvarpsmanna, Stuð- manna og landsmanna Stjörnur kvöldsins, Merkúr, Venus og Jörð. Kynnir: Jónas Jónasson. (01.00 Veðurfregnir). Upp úr kl. 02.00 hefst útvarp frá Rás 2 til kl. 05.00. Mánudagur 31. desember 1984 13.50 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir og veður 14.15 Gamlársdagssyrpa Innlendar og erlendar barnamyndir. Tommi og Jenni, bandarísk teiknimynd. Sögurnar hennar Siggu og Bósi, þýskar teiknimyndir. Sigga og skessan, brúðuleikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 14.35 Kroppinbakur litli Sovésk teiknimynd sem gerð er eftir sam- nefndri þjóðsögu og þulu eftir Pjotr Érshof. ívan litli er yngstur þriggja bræðra og álitinn erkiflónið á bænum. Hann er náttúrubarn og hefur mikiðsaman við ýmsargóðar vættir að sælda. Hjá þeim fær hann þrjá hesta, tvo gæðinga og furðugripinn Kroppinbak litla. Þeir l'van verða óaðskiljanlegir og rata saman í margvísleg ævintýri. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 15.50 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims Hermannssonar. 20.15 Innlendar og erlendar svip- myndir frá liðnu ári. Umsjón: Einar Sigurðsson, Helgi E. Helga- son, Sigrún Stefánsdóttir og Óg- mundur Jónasson. 21.35 I fjölleikahúsi Þýskur sjón- varpsþáttur. Þrautþjálfuð dýr, lodd- arar. trúðar og fjöllistamenn leika listir sínar á hringsviðinu. Þýðandi Jón Gunnarsson. 22.35 Rás 84 - frjáls og óháð - Áramótaskaup 1984. Höfundar: Edda Björgvinsdóttir, Guöný Hall- dórsdóttir, Hlín Agnarsdóttir og Kristín Pálsdóttir. Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Kjartan Bjargmundsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Einnig koma fram Sigurveig Hjaltested, Þjóð- lagatríóið „Þrjú lítið í hvoru á palli" og fjöldi fólks á förnum vegi. Sér- legur heiðursgestur: Fúll Guð- mundsson á móti. Leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés- ar Björnssonar 00.05 Miðnætursýning - Handa- gangur i öskjunni. (High Anxiety) bandarísk grinmynd frá 1977. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlut- verk: Mel Brooks, Madeline Kahn, Cloris Leachman, Harveg Korman og Ron Careg. Sálgreinir nokkur tekur að sér forstööu geðsjúkra- húss þar sem ekki er allt með felldu og æsilegir atburðir fara að gerast. Þýðandi Jón Gunnarsson. 01.45 Dagskrárlok

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.