NT - 29.12.1984, Blaðsíða 12

NT - 29.12.1984, Blaðsíða 12
Af málarekstri hingað og þangað P Það stóð mikið til í spænska hænum Lcrida. Það átti að halda hátíð og var ckkcrt til sparað til að hún 'garti orðið scm vcglcgust. En ckki lór allt scm skvldi. Sniglar áttu að glcðja munn og maga við- staddra. cn ckki fór bctur cn svo að þcir sluppu sprclllifandi úr prísundinni og spurðist ckki til þcirra fvrr cn þclr voru komnir vcl á vcg mcð aö cta salatuppskcru garðyrkjubændanna í nágrcnninu. Nú cru málafcrli í uppsiglingu. þar scm garöyrkjubændurnir vilja ckki una því að sjá sniglum bæjarstjórnarinnar fyrir fæðu. Fólk fcr út í málarckstur út af cjnkcnnilcg- ustu hlutumJamcs Hardy sá t.d. ástæðu til að kæra starfsstúlku á hötcli ciriu í Tcnncsscc fyrir grófa vanrækslu í starfi. Hún hafði afvangá rctt honum lykil að vitlausu hcrbcrgi. og þcgar hann ætlaöi að ganga inn í hcrbcrgið. blasti við honum óvænt sjón. Á miðju gólfi stóð kviknak- in kona og Jamcs. scm cr vc! giftur og sómakær maöur. Icit snarlcga undan - rcyndar svo snarlcga, að brjósk losnaöi í baki hans og varð hann að gangast undir skurðaðgcrð. bcgar hann komst að raun um að honum hafði vcrið afhcntur lykill að vitlausu hcrbcrgi fór hann í mál og voru dænular skaöabætur upp á 640.1)00 kr. 02 ára gömul amma stcndur nú í májafcrlum gcgn stórblaðinú Ncw York Tinics og krcfst yfir 30 milljóna króna skaðabóta. Hún hal'öi íirasað um scrlcga þykkt blað frá þcirii. scm lá á gólfinu hcima hjá hcnni! Sumuni cr svo iinnt um mannorö sitt að þcir sjá ástæðu til að vcrja það mcö málafcrluni. jafnvcl þo að umdcilanlcgt sc. að það sc svo mikils virði. Mafíuforingjanum Joscph Bon- anno. scm nú situr at' scr 5 ára fangclsisdóm. varð t.d. svo mikið um þcgar hann sá ævisögu sína komna á prcnt. að hann kærði útgcfcndur bókarinnar. Ástæðan var sú. að honum líkaði ckki mvndin af honum. scm prýddi bókarkáp- una. ..Hún var cins og al' ómcrkilcgum smá- bófa." sagði hann til skýringar. Og að lokum cr hcr sagan af Susan Cohcn. scm stcndur nú í málarckstri við auglýscndur grcnningarpillu. Tildrögin cru þau. að Susan hafði tckið scr sundsprctt allsnakin í stöðu- vatni. scm var í cinkacign. Hún átti scr cinskis ills von. cn auövitaö var cinhvcr Ijósmyndari nærstaddur og fcsti skúggamynd af bakhluta Susan á filmu. Hcnni brá ckki lítið í brún. ; þcgar hún sá sinn cigin sitjanda skrcyta auglýs- ingamyndina. Laugardagur 29. desember 1984 12 Sannkallaður „draumabíll<( ■ Hér á myndinni má sjá raunveru- legan draumabíl, þ.e. bíl til að dreyma í. Pessi flotti Cadillac frá 1959 erhérnaorðinn að nýtísku vatnsrúmi. Dave Lisle, málmsmiður í Portland, Oregon í Randaríkjunum varð svo hrifinn af þessum flotta Cadillac, sem hann komst yfir fyrir lítinn pening, að hann hugsaði sér að bíllinn gæti verið hin mesta heimilis- prýði. Hann fór að vinna í tómstund- um sínum með logsuðutækjum og tólum og úr varð hið vandaðasta vatnsrúm. Nú setur Dave bara bílinn í „svefngír" og svífur svo inn í drauma- landið. Vinningar í H.H.Í. 1985: 9 á kr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 108 á kr. 100.000; 2.250 á kr. 20.000; 18.855 á kr. 4.000; 113.436 á kr. 2.500. 234 aukavinningar á kr. 15.000. Samtals 135.000 vinningar á kr. 544.320.000

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.