NT - 02.02.1985, Qupperneq 11
Laugardagur 2. febrúar 1985 11
Reykjavíkurmótið:
Jón Baldursson sérfræð-
ingur í fyrri hálfleikjum
■ Sveit Jóns Baldurssonar er nú efst
í úrslitum Reykjavíkurmótsins í
sveitakeppni þegar tvær umferðir eru
búnar af fimm. Jón vann sveitir Jóns
Hjaltasonar, 24-6 og Þórarins Sig-
þórssonar, 17-13, og er því með 41
stig.
Stefán Pálsson er í öðru sæti með
35 stig, vann sveitir Ólafs Lárussonar,
16-14, og Úrvals, 19-11. Úrval er í
þriðja sæti, með 30 stig, vann Þórar-
inn 19-11, Jón Hjaltason er í fjórða
sæti, vann Ólaf Lárusson 20-10, og
með 24 stig eru sveitir Ólafs Lárus-
sonar og Þórarins Sigþórssonar.
Úrslitunum lýkur um þessa helgi;
3.umferð verður spiluð í dag í Hreyf-
ilshúsinu en 4. og 5. umferð á sunnu-
daginn.
Sveit Jóns Baldurssonar var óneit-
anlega besta sveitin um síðustu helgi,
sérstaklega í fyrri hálfleikjunum því
í báðum leikjunum hafði sveitin 50
irnpa forskot eftir 16 spil. Síðari
hálfleikurinn í leik Jónanna varð
síðan jafn en Þórarni tókst að ná til
baka 40 impum í seinni hálfleik. Og
sveit Jóns hefur langbestu stöðuna nú
því hún hefur þegar spilað við, og
unnið tvo af helstu keppinautunum.
Opna Akureyrarmótið
Milli 40 og 50 pör eru þegar skráð
til leiks á Opna Minningarmótið á
Akureyri sem spilað verður helgina
15.-17. febrúar. Frestur til að tilkynna
þátttöku rennur út fimmtudaginn 7.
febrúar n.k. og við skráningu taka
Þórarinn B. Jónsson, s. 96-26111 og
22244. Grettir Frímannsson s. 96-
22760 og Ólafur Lárusson á skrifstofu
BSÍ, s. 91-18350.
Bridgefélag
Akureyrar
Þegar 31 umferð er lokið af 47 í
aðaltvímenning félagsins er staða
efstu para þessi:
Eiríkur Helgason-
Jóhann Jónsson 410
Stefán Ragnarsson-
Pétur Guðjónsson 402
Páll Pálsson-
Frímann Frímansson 359
Svæðamót Norðurlands eystra var
spilað um síðustu helgi með þátttöku
átta sveita. Sigurvegari var sveit Arn-
ars Einarssonar og öðlaðist hún þar
með rétt til þátttöku í íslandsmótinu
í sveitakeppni. Með Erni spiluðu:
Hörður Steinbergsson, Gunnar
Sólnes, Ragnar Steinbergsson, Pétur
Antonsson og Hreinn Elliðason.
Nú um helgina fer fram hin árlega
bæjarkeppni milli Akureyrar og
Húsavíkur. Spilað verður á 11 borð-
um á Hótel KEA og hefst spila-
mennska kl. 13.00.
Birdgedeild
Rangæinga
Þegar fjórum umferðum er lokið í
aðalsveitakeppninni er staðan þessi:
Sigurleifur Guðjónsson 95
Lilja Halldórsdóttir 84
Gunnar Helgason 74
Baldur Guðmundsson 74
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Þegar 12 umferðum er lokið í
aðaltvímenning félagsins eru þessi
pör efst:
Halldór Guðjónsson-
Ingvi Guðjónsson 318
Gísli Víglundsson-
Þórarinn Árnason 254
Bjarni Jónsson-
Sveinn Jónsson 243
Bridgefélag
Reykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni B.R. hófst
s.l. miðvikudag, spilaður er Baro-
meter, fjögur spil á milli para. Fjöru-
Guðmundur
Hermannsson
tíu og tvö pör taka þátt. Athygli
vekur, að tveir af guðfeðrunum spila
við nýja makkera, en það eru þeir
Hjalti Elíasson og Ásmundur
Pálsson, þeir völdu að sj álfsögðu ekki
neina viðvaninga eða þá Jón Baldurs-
son og Sigurð Sverrisson. Ber að
fagna svona tilbreytingu. Efstu pör
að loknum sjö umferðum af 41 eru
þessi:
Stefán Pálsson-
Rúnar Magnússon
Jón Páll Sigurjónsson-
Sigfús Örn Árnason
Ásgeir Ásbjörnsson-
Guðbrandur Sigurbergsson
Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Staðan eftir 8 umferðir í aðal-
sveitakeppni félagsins er nú þannig:
Sveit:
Gunnlaugs Þorsteinssonar 132
Viðars Guðmundssonar 111
Ragnars Þorsteinssonar 108
Sigurðar ísakssonar 98
Friðjóns Margeirssonar 96
Mánudaginn 4. febrúar verða spil-
aðar 9. og 10. umferð og hefst keppni
stundvíslega kl. 19:30. Spilað er í
Síðumúla 25.
Bridgefélag Selfoss
Nú er lokið hinum árlega G.Á.B.
Barómeter, en verðlaunin i keppni
þesssa eru gefin af verslun G.Á.
Böðvarssonar. 22 pör tóku þátt í
keppninni. Sigurvegarar urðu þeir
Kristján M. Gunnarsson og Gunnar
Þórðarson, hlutu þeir 205 stig. Röð
efstu para varð annars þessi.
Kristján M. Gunnrsson-
Gunnar Þórðarson 205
Sigurður Hjaltason-
Þorvarður Hjaltason 138
Hrannar Erlingsson-
Matthías Þorvaldsson 105
Sigurður Sighvatsson-
Bjarni Guðmundsson 79
Garðar Gestsson-
Haraldur Gestsson 74
hekla HF. hefur opnað nýja
bílasölu að Brautarholti 33
fyrír
NOTAÐA BÍLA
undir nafninu:
BÍLASALAIM BJALLAN
KlíiMflílMtaQ'
- Mjög rúmgóöur sýningarsalur -
- Aðgengilegt útisvæöi -
- Reyndir sölumenn -
Notaleg aðstaða fyrir viðskiptavini -
Tökum allar gerðir
notaöra bíla í
umboössölu.
Úrval skiptibíla frá
HEKLU HF.
VERIÐ VELKOMIN í NÝJA
„BJÖLLU" SALINN
|_ BÍLASTÆOI
[
Bí/a-
saian
bjallAn
1
Hekla hf.
BRAUTARHOLTI 33 - SÍMIi 6212A0
[h]heklahf
JJJ Laugavegi 170-17? Sími 21240
• •
Síðasti skiladagur fyrir einstaklinga með
sjálfstæðan atvinnurekstur er 15. mars.
Ríkisskattstjóri