NT - 02.02.1985, Blaðsíða 23
Nýir möguleikar:
Polyethylene geymarnir taka 870 lítra. Þú notar
þá hvort sem er undir matvæli, hráefni, vinnslu-
vökva eöa sterk fljótandi efni. Þeir leysa af
hólmi fjölmargar aörar pakkningar sem eru
ýmist of veikburða, einhæfar eöa dýrar.
Augljós sparnaður:
Þegar þú kaupir vökva í litlum pakkningum, t.d.
10-20 lítra, greiðirðu 4 til 6 krónur pr. lítra fyrir
umbúðir sem þú í mörgunrtilfellum fleygir. En
um 870 lítra geymi úr grimmsterku plastefni,
með traustum á- og aftöppunarbúnaði gegnir
öðru máli. Þú notar hann aftur og aftur til
áfyllingar innanlands og utan. Hann þolir langan
flutning og mikið álag. Hann borgar sig upp
með tveim áfyllingum og þá átt þú eftir að nota
hann hundrað sinnum ef því er að skipta!
Fjölbreytt nýting:
Mjólkurbúið:
Fyrir rjómann, mysuna, sódann eða sýruna.
Bóndinn:
Fyrir matvæli, sýrur, meltu o.fl. o.fl.
Frystihúsið og fiskvinnslan:
Fyrir klór, jafnt til áfyllingar og fyrir fast kerfi
hússins og undir sýrur til vinnslu og geymslu,
t.d. á lifur.
Við framleiðum fieira
fyrir matvæiaiðnaðinn:
Ker - 580 og 760 lítra
Brúsar - 20 og 25 lítra
Vörubretti - 80 x 120 sm og 100 x 120 sm.
Tunna - 100 lítra.
Veitum viðgerðaþjónustu á allar okkar vörur!
MEMBER
BORGARPLASTl HF
VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SÍMI: (91) 46966.
Samúel Örn
Erlingsson
skrifar frá
Frakklandi
Mjólkurbú*Bændur*Frystihús«Fiskvinnslur
Sparið fjármuni og fyrirhöfn
með Polyethylene geymum
■ Pirmin Ziirbriggen, skíðakappinn frá Sviss er kominn á sigurbraut 19
dögum eftir að hann var skorinn upp í hné.
Hér sést hann sigra í bruni á heimsmeistaramótinu í alpagreinum
skíöaíþróttanna sem fram fer nú í Bormio á ftalíu.
Egyptar gengu útaf
■ Landslið Egypta í knattspyrnu
gekk afleikvelli þegarandstæðingum
þeirra var dæmt mark í landsleik í
fyrradag.
Þeir héldu því fram að boltinn
hefði farið í hliðarnetið en ekki í
markið. Eftir nokkurra mínútna þras
við dómarann gat leikurinn hafist á
ný því framherji andstæðinganna,
Fíiabeinsstrandarmaðurinn Gadji
Celi, tók boltann og kom honum
fyrir á markteig Egypta þar sem
útspörk eru tekin og sagði að það
hefði ekki orðið mark. Egyptar unnu
leikinn því ineð skallamarki sem
Mohamed Hazem skoraði á 1. mín-
útu eftir hornspyrnu Moustafa
Abdu.
Það skal tekið fram að hér var um
vináttulandsleik að ræða.
Páll er
alheill
Frá Samúel Erni í Frakklandi
■ Páll Ólafsson, lands-
liðsmaöurinn í hand-
knattleik meiddist á hné í
fyrsta leik íslenska
liðsins, sigurleiknum
gegn Ungverjum og
nokkur vafi lék á því
hvort hann gæti leikið
gegn Frökkum. Sagði
hann blaðamanni NT fyr-
ir þann leik að hann yröi
að bíða og sjá til,
Páll lék síðan með en
byrjaði ekki inná. Hann
kom þó fljótlega inná
völlinn og átti eins og
öllum er kunnugt stórleik
þar til Frakkar lögðu sér-
staka áhrslu á að halda
honum niðri, með ýmsum
ráðum.
Blaðamaður NT fékk
svo þær upplýsingar í gær
fyrir leikinn gegn ísrael
að Páll væri orðinn alheill
og myndi leika af fullum
krafti það sem eftir lifði
móts.
Svo er bara að bíða og
vona að íslensku strák-
arnir verði ekki fyrir frek-
ari meiðslum, því engir
skiptimenn eru fyrir úti-
spilarana.
Laugardagur 2. febrúar 1985 23
Toumoi de France:
Frakkar stefna á sigur
Frá Samúcl Erni Erlingssyni í Eakklandi:
■ Sigur Frakka á íslendingum vakti
mikla ánægju meðal Frakkanna, bæði
leikmanna, þjálfara og Frakka almennt
sem fylgjast með liðinu. Peir eru mjög
stoltir af því að vinna íslendinga og
sigurinn glæðir mjög vonir þeirra um að
sigra í mótinu, en þess ber þó að geta að
þeir eiga enn eftir aó leika gegn bæði
Ungverjum og Tékkum sem eru með
mjög sterk lið.
Pað virtist helsta eftirvænting Frakka
fyrir mótið hversu sterkir Tékkar væru.
Stærsta dagblað Lyon-borgar, Le
Progress, segir í fyrradag eftir leik
Tékka og Frakka-B að franska liðið sé
talsvert veikara en búist var við og
góðar vonir eru bundnar við að A-liðinu
takist að sigra Tékkana.
Það gefur þeim einnig byr undir báða
vængi að þeir sigruðu íslendinga, sem
daginn áður höfðu unnið Ungverja.
Brynjar hvílir og njósnar
Frá Samúel Erni í Frakklnndi
Jens Einarsson markvörður hvíldi,
var ekki í liðinu, í tveimur fyrstu
leikjunum, gegn Ungverjum og
Frökkum.
íslendingarnir eru 13 og þar af 3
markverðir, svo einn þeirra verður alltaf
að hvíla.'
Brynjar Kvaran var varamarkvörður
í þeim leikjum, en kom reyndar ekkert
inná. Hann hvíldi svo í gær gegn
Israelsmönnum en Jens kom inní liðið.
Brynjar fór ekki með íslenska liðinu
til Bourg þar sem leikurinn fór fram í
gær heldur hélt tii St. Fons og fylgdist
með viðureign Ungverja og Tékka.
Hann ætlaði að kortleggja tékkneska
Iiðið, bæði fyrir sig sem markvörð og
einnig fyrir íslensku liðsstjórnina.
VALFODUR
INNIHALDSRIKT OO
FÖDURSPARANDI
l^dfóður er fljótandi dýrafóöur, l^dfóður er fóóursparandi, vegna
framleitt úr nýjum fiski. Vió fram- þess hve prótein i ööru fóðri nýtist
leiðsluna er ekki notast við hita, sem vel, sé Valfóöur gefió meó.
skaóar næringargildi hráefnisins.
Iralfóður er mikilvægt meö ööru
fóóri, vegna líffræðilegs gildis þess.
V
leid
L
'alfóður er ódýr, innlend fram-
leiósla.
eitið nánari upplýsinga.
VID SETJUM GEYMSLUTANK HEIM
Á BÆ, ÞÉR AD KOSTNAÐARLAUSU.
P.O BOX 269
222 HAFNARFJÖROUR
SÍMI: 91-661211
SIMI i VERKSMIÐJU: 92-2273