NT - 02.02.1985, Síða 16

NT - 02.02.1985, Síða 16
Gengisskráning nr.22 - 01. febrúar 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar..................40,860 41,980 Sterlingspund.....................46,100 46,236 Kanadadollar......................30,816 30,906 Dönsk króna......................... 3,6154 3,6261 Norsk króna......................... 4,4612 4,4743 Sænskkróna.:........................ 4,5212 4,5344 Finnsktmark......................... 6,1629 6,1810 Franskur franki................... 4,2215 4,2339 Belgískur franki BEC.............. 0,6446 0,6465 Svissneskur franki..................15,2434 15,2882 Hollensk gyllini..................11,4134 11,4469 Vestur-þýskt mark...................12,9120 12,9499 ítölsk líra....................... 0,02093 0,02099 Austurrískur sch.................... 1,8376 1,8430 Portúg. escudo.................... 0,2364 0,2371 Spánskur peseti..................... 0,2332 0,2339 Japanskt yen........................ 0,15997 0,16044 írsktpund...........................40,145 40,263 SDR (Sérstök dráttarréttindi)18/01 .39,8674 39,9844 Belgískur franki BEL.............. 0,6420 0,6439 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún,- Iðn.- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. Sparireikningar: með þriggjamán. 24% 24% 24% 24% uppsögn 27% + 27% + 27% + 27% + meösexmán.upps. 30% + 31.5% + 36% + meðtólf mán.upps. meðátjánm. upps. Sparisjóðsskíiieini 32% + 37% + X 31,5% + til sex mánaða Verðtryggðir reikn.: 30% + 31,5% + 31,5% + þriggjamán.bind. 4% 2,5% 0% 2,5% sexmán.binding 6,5% 3,5% 3,5% 3,5% Ávísanareikn. 22% 18% 19% 19% Hlaupareikningar Útlán 16% 18% 19% 19% Almennirvíxlar,forv. 31% 31% 31% 31% Viðskiptavíxlar, forv. 32% 32% 32% 32% Almennskuldabréf 34% 34% 34% 33% Viðskiptaskuldabréf 34% 35% 34% 33% Yfirdrátturáhl. reikn. 32% 32% 32% 32% Innlán Samv.- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. Sparireikningar: 24% 24% 24% 24% með þriggja m. upps. 27% + 27% + 27% + 27% + með sexm.upps. 31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% + ’meðtólf mán. upps. Sparisj.skírteini ★ 32% + ★ til sex mánaða Verðtryggöir reikn: 31.5% + 32% + 31,5% + þriggjamán.binding 1% 2,75% 1% 1% sexmán.binding 3.5% 3% 2% 3,5% Ávísanareikn. 19% 19% 19% 18% Hlaupareikn. Útlán 12% 19% 19% 18% Alm. víxlar, forv. 31% 31% 31% 31% Viðskiptavíxlar, forv. 32% 32% 32% 32% Almennskuldabréf 34% 34% 34% 34% Viðskiptaskuldabréf 35% 35% 35% 35% Yfirdráttur á hlaupar. 32% 32% 32% 25% + Vextir reiknast tvisvar á ári * Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir reikningar með stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikningum, og bera þá 32,5% vexti. Að auki fylgir þessum reikningum trygging fyrir a.m.k. jafnhárri ávöxtun og á samsvarandi verðtryggðum reikningum - Hávaxtar- eikningi eftir þrjá mánuði, en Trompreikningi eftir sex mánuði. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verð- tryggður reikningur með 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. (Breyting í dagvexti mun verða um mánaðamótin feb.-mars). Lánskjaravisitala i janúar er 1006 stig. Apótek og læknisþjónusta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavík vik- una 1.-7. febrúar er i Holts' Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknastofur eru lokaöar á laugar- . dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækna á Göngu-. deild Landspítalans alla virka daga1 kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá; kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-j deild er lokuö á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virkal daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (símij 81200) en slysa- og sjúkravakt. (Slysadeild) sinnir slösuðum og! skyndiveikum allan sólarhringinn | (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8I næsta morguns í síma 21230 ’ (læknavakt).Kvöldvakt er alla virka1 daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar-; dögum, sunnudögum og almennum , frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00 : og frá 17.00-22.00 siödegis. Sími bakvaktar er 19600 (Landakcti).Nán- ari upplýsingar um lyfjabúðir og ; læknaþjónustu eru gefnar i sim-! svara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er i Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.; 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ’ ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og' Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptasti á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-,1 nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin' er opið í því apóteki sem sér umj þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögunv er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga ogj almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu' milli kl. 12.30 og 14. _ _ 19 OOO GNBOGW Frumsýnir: (fíNNONBfíLL TSá Nú verða allir að spenna beltin, þvi aö Cannonball gengið er mætt aftur í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og skvísur, brandarar og brjálaður bilaakstur, meö Burt Reynolds - Shlrley MacLalne - Dom de Luise Dean Martin - Sammy Davis jr. o.m.fl. Leiksjóri: Hal Needham íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11,15 Hækkað verð Úlfadraumar Stórfengleg ný ensk ævintýramynd, er vakiö hefur gifurlega afhygli og fengið metaösókn. Hvaö gerist i hugarfylgsnum ungrar stúlku sem er aö breytast í konu??? Angela Lansbury - David Warnes - Sarah Patterson Islenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin ertekin í DOLBY STEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Hækkað verð Indiana Jones Sýnd kl. 3.10,5.30,9.00 oq 11.15. Hækkað verð Uppgjörið Afar spennandi og vel gerð og leikin ný ensk sakamálamynd, Irábær spennumynd frá upphafi til enda, meö John Hurt, Tim Roth, Terence Stamp, Laura Del Sol. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð Leigumorðinginn Hörkuspennandi litmvnd, um biræfinn ævintýramann sem ekkert lætur sér fyrir brjósti brenna, með Jean-Paul Belmondo íslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15,5,15,9,15 og 11,15 Hækkað verð Nágrannakonan Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 Siðustu svninqar ---------— SÍSIJÍf . . ÞJODLEIKHUSID Kardimommubærinn I dag kl. 14 Uppselt Sunnudag kl. 14. Uppselt. Gæjar og píur I kvöld kl. 20. Uppselt Miövikudag kl. 20 Uppselt Skugga-Sveinn Sunnudag kl. 20 Síðasta sinn. Litla sviðið Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein Sunnudag kl. 20 ath. breyttan sýningartíma Miðasala 13.15-20 sími 11200. 75K3 I.KiKl-'ClAC KKYKjAVlKllR SIM116620 Dagbók Önnu Frank I kvöld kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Gísl Sunnudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Agnes-barn Guðs Miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Félegt fés Aukamiðnætursýning i Austurbæjarbiói I kvöld kf 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sfmi 11384. Eldvakinn Fire-Starter Hamingjusöm heilbrigð átta ára gömul litil stúlka, eins og aðrir krakkar nema að einu leyti. Hún hefur kraft til þess að kveikja I’ hlutum með huganum einum. Þetta er kraftur sem hún vill ekki. Þetta er kraftur sem hún hefur ekki stjórn á. Á hverju kvöldi biðui hún þess i bænum sínum að vera eins og hvert annað barn. Myndin er gert eftir metsölubók: Stephen King. Aðalhlutverk: David Keith (Officer and a Gentelman), Drew Barrymore (E.T.) Martin Sheen, George C. Scott, Art Carney og Louise Fletcher. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Vinsamlega afsakið aðkomuna að bióinu, við erum að byggja. Vistaskipti Grínmynd ársins með frábærum grinurum. Hvað gerist þegar þekktur kaupsýslumaður er neyddur til vistaskipta við svartan öreiga. Leikstjóri: John Landis, sá hinn sami og leikstýrði Animal House. Aðalhlutverk: Eddie Murphy (48 stundir) Dan Aykroyd (Ghostbusters) „Vistaskipti er drepfyndin biómynd. Eddy Murphy er svo fyndinn að þú endar örugglega með magapinu og verki i kjálkaliðunum." E.H. DV29/1. Svndkl.5, 7.05 og 9.15 Simi 11384 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ I Salurl * ***************** *<; Frumsýning á hinni heimsfrægu músik- mynd Einhver vinsælasta músikmynd, sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýnaJtana í 'k ár í Bandaríkjunum ogerekkert látáaðsókninni. Platan „Purple Rain" er búin að vera i 1. sæti vinsældalistans i Bandaríkjunum i samfellt 24 vikur og hefur aldrei gerst áður. - 4 lög í myndinni hafa komist i toppsætin og lagið „When Doves Cry“ var kosið besta lag ársins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Bandarikjanna I dag: Princeásam! Apollonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tíu sinnum. íslenskur texti. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 *****<■*** ***Í**JL*.*_* * Saíur 2 * ******************* Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ******************* £ Salur3 ' l ******************* Ungfrúin opnar sig Djarfasta kvikmynd, sem sýnd hefur verið. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Laugardagur 2. febrúar 1985 16 Bandarísk stórmynd frá 20th. Century Fox. Paul Newman leikur drykkfelldan og illa farinn lögfræðing er gengur ekki of vel í starfi.' En vendipunkturinn í lífi lögfræðingsins er.þegar hann kemst i óvenjulegt sakamál. Allir vildu semja jafnvel skjólstæðingar Frank Galvins en Frankvarstaðráðinn i aðbjóðaöllum b i rginn og færa málið fyrir dómstóla. íslenskur textl Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampllng, Jack Warden, James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Síðustu sýningar Sjóræningjamyndin Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century Fox. Hér fær allt að njóta sín, dans, söngvar, ástarævintýri og sjóræningjaævintýri. Tónlist. Terry Britten, Kit Hain, Sue Shifrin og Brian Robertson. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo Sýnd sunnudag kl. 3. SlMI 18938 A-salur The Karate Kid jEin vinsælasta myndin vestan hafs| á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill I Conti, og hefur hún náð miklum vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth," sungið af „Sunrivors," og „Youre the Best,“ flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Framleiðandi: Jgrry Weintraub. - Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd i DOLBY STERIO Sýndkl. 2.30 5,7.30 og 10 B-salur Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sánnarlega slegið í gegn. ÍTitillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældarlistum undanfarið. Mynd, sem allir verða að sjá. Grinmynd ársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Slgourney Weaver, Harold Ramls, Rlck Moranis Leikstjóri: Ivan Reitman Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. DOLBYSTEREO Hækkað verð Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 3,5,7 og 9 The Karate Kid Sýndkl. 11. Carmen i kvöld kl. 20 Föstudaginn 8. febrúar kl. 20 Laugardaginn 9. febrúar kl. 20 Sunnudaginn 10. febrúar kl. 20 Síðasta sinn SALUR 1 Frumsýnir í fullu fjöri (Reckless) Ný og bráðfjörug mynd frá MGM/UA um unglinga sem njóta þess að vera til og skemmta sér. Tracey og Rourke koma úr ólíkum áttum. Hún er ung og bráðfalleg, en hann kærulaus og hugsar um það eina að geta rasað ærlega út. Daman úr myndinni splash er hér aftur í essinu sínu. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Aidan Quinn, Kenneth McMillan, Cliff Young Leikstjóri: James Foley. Bönnuð börnum innan 14 ára. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása scope. Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Andrés Önd og félagar Sýnd kl. 3 1984 Splunkuný og margumtöluð stórmynd gerð eftir hinni frægu sögu George Orwells 1984. Myndin er framtíðarsýn Orwells, og um hvernig STÓRIBRÓÐIR ræður yfir öllu. Bókin 1984 hefurverið söluhæst i flestum löndum. Hér leikur Richard Burton sitt siðasta hlutverk. Titillagið er hið geysivinsæla Sexcrime Aðalhlutverk John Hurt, Richard Burton, Suzanna Hamilton, Bob Flag sem stóri bróðir. Leikstjóri:Michael Radford Sýnd kl. 9,11.05 Bónnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sagan endalausa Sýnd kl. 3,5 og 7 Stjörnukappinn (The Last Starfighter) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð Myndin er í Dolby sterio og sýnd i 4ra rása Starscope SALUR4 Rafdraumar (Electric Dreams) Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11 Hækkað verð iMyndin er í Dolby Stereo, og 4ra rása scope TÓNABÍÓ Slmi 31182 m PAWNJ^ Rauð dögun r ile4.;7 Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásarherirnir höfðu gert ráð fyrir öllu - nema átta unglingum sem kölluðust „TheWolverines”. Myndin hefur verið sýnd allstaðar við metaðsókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á siöasta ári. Gerð eftir sögu Kevin Reynolds. Patrick Swayse C. Thomas Howell Lea Thompson Leikstjóri: John Milius Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20 Tekin upp í DOLBY sýnd í 4 rása STARSCOPE Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára ísl. texti.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.