NT - 02.02.1985, Qupperneq 17
lít
Laugardagur 2. febrúar 1985 17
þjónusta
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur allar almennar húsaviðgerðir,
svo sem sprunguviðgerðir, silan úðum alkalí-
skemmd hús. Setjum upp rennur og niðurföll.
Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og
hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land,
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 685307.
^ Loftpressur
SI&'Traktorsgröfur
Véialeiga Stmonar Símonarsonar
Víðihlíð 30 - Sími 68-70-40
Loftbitar ' Brenndur panell
Furugólfborö Spónlagðar þiljur
Grenipanell Plasthúðaöar þiljur
Sandblásinn panell Veggkrossviður
H U S T R E 7f
Ármúla 38 — Reykjavík
sími 8 18 18
•• 1>I IMfllll!
Furu & grenipanell.
r r Gólfparkett — Gólfboró
■'5* Furulistar — Loftaplötur
' ' S) I Furuhúsgögn — Loftabitar
v Jijf Harðviðarklæðningar —
><síE . J Inni og eldhúshurðir —
Plast og spónlagðar
spónaplötur.
HARDVIOARVAL
Skemmuvegl 40 KÓPAVCX3I s. 74111
Plötur, 1,2, 3, 4, 5,15-20 mm.
Vinklar. 40x40, 50x50.
Hurðir og P.V.C. gluggar.
Flutningahús - læsingar, lamir.
Sjólborð á vörublla.
Klippum niður plötur ettir óskum.
MÁLMTÆKNI S/F, VAGNHÖFÐA 29
SÍMI 83045-83705.
r
Smióum útihuröir. svalahuróir,
bilskúrshurðir og glugga, I stöðluóum stæróum
og eftir sérmálum.
v \iö notum eingöngu úrvalsvió í alla
j okkar framleiðslu, ásamt viðurkenndum
þéttilistum, sem tryggja þéttingu gegn vatni og
vindum.
\^önduö vinna á hagstæóu verói.
Gerjm verótilboð, þér að
j kostnaóarlausu.
0
hurðir
DALSHRAUNI 9
HAFNARFIRDI
SÍMI 54595
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi
Kl. 8,30*
— 11,30
— 14,30
— 17,30
Frá Reykjavík
Kl. 10,00*
— 13,00
— 16,00
— 19,00
þjónusta
Er stíflað ?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum.W.C. rörum, bað-
. körum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar
71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn.
l.atið okkur gera viö
RAFKERFIÐ
RAFGE YMASALA
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DugKuvoni 19 — Simi 8-49-91
steinsteypusögun
||
f býður þér þjónustu sína
við nýbygg íngar eða endurbætur eldra
húsnæðis.
Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d.
einingum úr steypu eða tré, jámi, sperrum, límtrésbitum,
þakplötum, Já,hverju sem er.
Við sögum í steinsteypu fyrlr dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í vegg og gólf.
Ennfremur kjarnaborum vlð fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm. til 500 nim.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að léta fjariægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan
brottflutning efnis, og aðra þjónustu.
Híflr leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem
þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Hfuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
Bílasími 002-2183
KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN
bílaleiga
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÚDUM NÝJA OG SPARNEYTNA
i FÓLKSBÍLA OG STADIONBÍLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVIK
S (92) 4888 - 1081 HE3MA 1767 - 2377
BÍLALFIGA A FIAT PANDA IADA 1300 600 6
u 1 LnLulVxM BORGARTÚNI 25 B FlAT UNO LADA STAT.’CN 6S0 6 50
-105 REYKJAVÍK C r MAZDA 323 ?00 7
24065 D VOLVO 2d4 ! 8S0 8 50
SÆKJUM-SENDUM HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034 Suðurnesjum 92-6626.
ui %un\HUMunimun.
Afgreiðsla Reykiavik — simi91-160DO
Afgreiðsla Akranesi — simi 93-2275
Skrifsfofa Akranesi — simi 93-1095
Kvöldferðir
20,30 22,00
Á sunnudögum i apríl, maí, september
og október.
Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí
og ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar.
þjónusta
Viðgerðaþjónusta
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseiningum
s.s. járnklæðningar, þakviðgerðir, sprunguþétt-
ingar, múrverk, málningarvinnu, háþrýstiþvott,
sprautum urethane einangrun og þéttiefnum á
þök. Einangra frystigeymslur, skip og fleira.
Einar Jónsson,
Verktakaþjónusta, sími 23611
tilkynningar
Sumar í öðru landi
Hefur þú áhuga?
AFS býður ungu fólki 2 mán. sumardvöl í:
★ Danmörku, Finnlandi, Portúgal, Spáni,
Frakklandi.
★ Þýskaland: Dvöl hjá fjölskyldu: 15-18 ára.
★ Bretlandi, (rlandi: Sjálfboðaliðavinna: 16-21
t árs.
★ Noregi: Dvöl hjá fjölskyldu, sveitastörf: 15-19
ára.
★ Hollandi: menningar- og listadagskrá: 16-?
ára.
★ Bandaríkjunum: enskunám og dvöl hjá fjöl-
skyldu: 15-30 ára.
Umsóknartími er frá 14. janúar til 8. febrúar.
Skrifstofan er opin frá kl. 14-17 virka daga.
Ert þú að missa af lestinni?
- alþjóðleg fræðsla og samskipti -
á Islandi
- alþjóðleg fræðsla og samskipti
Til hluthafa
Nútímans
Atygli hluthafa skal vakin á ákvæðum skattlaga
um frádrátt vegna fjárfestingar í atvinnurekstri.
Þeir sem aukið hafa fjárfestingu sína með því að
kaupa hlutabréf í félaginu á árinu 1984 eiga rétt
á frádrætti frá tekjum sínum, að hámarki kr.
25.000 hjá einstaklingum og kr. 50.000 hjá
hjónum.
Hlutafjártilkynning og nánari útskýringar hafa
verið sendar hluthöfum í pósti.
Stjórn Nútímans
Önfirðingar
Sunnanlands
Árshátíð Önfirðingafélagsins verður í félags-
heimili Seltjarnarness laugardaginn 2. mars
1985. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
j Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
;! strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi,
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.