NT - 20.02.1985, Blaðsíða 4

NT - 20.02.1985, Blaðsíða 4
■ Van der Wiel og Larsen; „byltingarkennd“ taflmennska Danans skilaði árangri. NT*mynd: Árni Bjarna ■ Jusupov horfir þungbrýnn á leik Spasskýs. Sumir segja að sjá megi för eftir taflmennina á skákboröinu eftir að Jusupov hefur leikið þeim. NT:mynd Á™ Bjarna 7. umferð afmælismóts Skáksambandsins: Larsen styrkti stöðu sína á toppnum ■ Guðmundur og Margeir. Guðinundur sækir stöðugt í sig veðrið en það harðnar á dalnum fyrir Margeiri. M-mvnd: Árni Bjarna. ■ Svo sem viö var búist lauk biðskákum 6. umferöarinnar á þann vcg aö Larsen og Hort söntdu um jafntefli og Margeir vann Curt Hanscn. I’ar mcö voru þeir Larsen og Margeir komnir í efsta sætið. En í gærkvöldi skipuðust vcöur í lofti. Margeirtapaöi fyrirGuö- mundi Sigurjónssyni mcöan Larscn hélt sínu striki og vann Hollendinginn Van der Wiel í furöulcgri skák. Larsen beitti drekaafbrigði Sikileyjarvarnar og cf til vill hóf Hollendingur- inn kóngssókn sína of snemma þ.e.. áður en Larsen hrókaði. Daninn brá þá á það ráö aö langhróka og sókn Van der Wiels greip í tómt í bili. „Þetta er ckki bara nýjung, þetta er byltingarkennd taflmennska" sagöi Sævar Bjarnason er hann Svart Jóhann x|| m P BUiifi 111! 11 i 1111 11 III1111A lillll 1111 |3 m „iS, Pií11 I Ivítt Hansen llanseit lék hiölcik Svart Karl EIIÍ 111 11 I 1 lillllllllillllllllllU i iiiiiiiiu 1 iiiS iiiii i i 101 1111 |jn| 111 IPj 111 11« Pll H iii H 11 iiii 1111 1111 11! Hvítt Hort Karl lék hiölcik Svart Spasský Jusupov lék biðleik skýröi skákina fyrir áhorfend- um. „Larsen er fyrsti maðurinn sem lætur sér detta í hug að langhróka í drekanunV.' Hvaö um þaö, eitthvað fór úrskeiðis hjá Larsen og Van der Wiel fékk unna stöðu, eða þaö töldu sérfræðingar. En stríðsgæfan er Larsens í þessu móti og þegar yfir lauk var sigurinn hans. Ahorfendur sýndu hug sinn til hins baráttuglaða Dana og fögnuöu sigri hans með lófataki. Hvílíkur happafeng- ur að fá liann hingað á þetta mót, og er þá ekki verið að lasta aðra keppendur. Tap Margeirs fyrir Guð- mundi gerir það að verkunt að það verður erfitt fyrir liann að ná stórmeistaraáfanganum, scnt fyrir umferðina var innan seilingar. Til að ná honum þarf hann nú að ná 21/: vinningi úr síðustu fjórum umfcrðunum og vissulega er enn möguleiki á að það takist. Margeir á eftir að tefla við Jón L., Van der Wiel, Hort og Jusupov. Jusupov og Spasský Itáöu mikla stöðubarátttu og fór skákin í biö í óljósri stöðu. Svipaða sögu er að scgja um skák Jóhanns og Curt Hansens, sem einnig fór í bið. Staöa Jóhanns er líklega held- ur rýmri, en óvíst hvort það nægir til vinnings. Þá fór skák Horts og Karls Þorsteins í bið. Karl hefur skiptamun yfir, en vinningsmöguleikarnir eru engu að síður Horts mcgin. Skák Jóns L. og Helga cndaði snemma með jafntefli. Niðurstaðan cr því sú að Larsen hefur enn styrkt stöðu sína á toppnum, en Margeir missir stöðu sína í forystunni. Guömundur Sigurjónsson hef- ur hins vegar teflt af miklu öryggi eftir slæmt tap í fyrstu umferðinni, scm ef til vill hefur haft góð áhrif á hann þegar allt kentur til alls. Með sama á- framhaldi er ekki ólíklegt að Itann muni blanda sér í barátt- una unt efsta sætið. Úrslit 7 umferðar Van der Wiel - Larscn 0:1 Guðmundur - Margeir 1:0 Jón L. - Helgi Vv.Vi Hort - Karl bið Jusupov - Spasský bið Hansen - Jóhann bið Hvílt: John van der Wiel Svart: Bent Larsen Hcilah rólfnrinn Larsen vinnur enn! Það hefur ekki farið framhjá neinum þcim sem lylgst hcfur með skákat- burðunt síðustu ára að Bent Larsen hcfur verið á hraðri leið niður skákstigalistann. Hann var citt sinn í stoltum hópi skákmeistara með yfir 2600 Elo-stig en er nú kominn í 2520 stig. En Bent verður ekki rnetinn í stigurn. Það er Ijóst að áhorfendur að Hótel Loftlciðum hafa tekið ástfóstri við þcnnan mikla baráttujaxl. Þegar Holleningurinn John van dcr Wiel lagði niður vopn- in í gær cftir snarpa viöureign. var Bent klappað lof í lófa. Skákir hans eru jafnan skákir hverrar umferðar. í gær fékk hann góða stöðu tefldi óná- kvæmt - en vann! Skákin fylgir hér á eftir. 1 26. leik inissir Hollendingurinn af röktum vinningi: 1. e4 c5 2. R(3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Rb3 (16 7. Be2 Rf6 8. h4!? (Dæmigerður leikur fyrir Van der Wiel en hann gefur hugmyndafluginu gjarnan lausan tauminn. Larsen finnur skemmtilegt mótbragð við framrás h-þeðsins.) 8. .. Bc6 9. h5 Rxh5 10. Bxh5 Bxc3f! (Kóngurinn leitar skjóls á drottningarvæng þar sem Itvít- ur hefur sundurslitna peða- stöðu.) 11. bxc3 gxh5 12. I)xh5 Dd7 13. Be3 0-0-0 14. De2 Kb8 15. f3 Hc8 16. Df2 Ka8 17. Hh5 f5 18. exf5 Bxf5 19. Dd2 Hhf8 20. a4 Dc7 21. a5 Kb8 22. K12 e5 23. Kgl Bg6 24. Hh4 Re7 25. Hb4 Rf5? (í þessari stöðu lætur hvítur vinninginn ganga sér úr greip- um. 25. leikur svarts var afar ónákvæmur. Eftir 25. - Rc6 hefur hann engin vandamál. Vinningsleið hvíts er 26 Bxa7t Kxa7 27. Df2t KaS 28. Hb6! og svartur á enga vörn við hótuninni 29. a6 o.s.frv. Lar- sen mun hafa sagt eltir skákina að svartur gæíi haldið jafntefli en þegargaldramaðurinn hafði brugðið sér frá gat enginn séö hvernig.j 26. B12? Dxc3 (Eftir þennan leik hefur svart- ur alla þræði í hcndi sér.) 27. a6 b6 28. Dd5 Dc6 29. Da5 Kc7! 30. Da3 Hg8 31. Rd2 Bf7 32. Dd3 Be6 33. Rc4 Dd5 34. Bxb6 t axb6 35. Dxd5 Bxd5 36. Rxb6 BxD 37. Kf2 Bc6 38. g4 Hcf8! 39. gxfS Hxf5t 40. Ke3 Hg2 Hvítur gafst upp. Hann fær ekki varið mátið á f3 rneð góöu móti. „Ég tefli ekki vel í þessu móti." sagði Larsen eftir skák- ina. Hann kveðst hafa teflt mun betur á skákmótinu í Bugonjo í fyrra þar sem liann varð neðstur. I því móti gerði liann aðeins níu mistök en þau kostuðu hann 41/: vinning samtals. ■ í dag er frí á afmælismót- inu en á morgun tefla santan Karl og Van der Wiel, Helgi og Hort, Margeir og Jón L., Curt Hansen og Guðmundur Sigurjónsson, Larsen og Jusu- pov og Jóhann og Spassky. Skýringar Helgi Ólafsson Röð Vinn 1 2 3 4 5 6 7 8 g 10 11 12 1 Karl Þorsteins 2'/2+b • 1/2 0 1 0 1/2 Bið 1/2 2 HelgiÓlafsson 3 v. 1/2 • 0 1/2 '/2 1/2 1/2 1/2 3 MargeirPétursson 41/2+b 1 1 • 1 0 1/2 0 1 4 CurtHansen 1+b 0 1/2 0 • 1/2 0 0 bið 5 Guðm. Sigurjónsson 4 v 1 1/2 1 • 0 1/2 1/2 1/2 6 Jón L. Árnason 21/2 v. 1/2 1/2 • 1/2 1/2 1/2 0 0 7 V. Hort 21/2+b bið 1/2 • 1/2 0 1/2 1/2 1/2 8 Van der Wiel 31/2V. 1 1/2 1/2 • 1 1/2 0 0 9 Jusupov 31/2+b 1/2 1/2 1/2 1 0 • Bið 1 10 B. Spasský 4+b 1/2 1 1/2 1 1/2 1/2 Bið • 11 Bent Larsen 51/2 1/2 1 1 1/2 1 1/2 1 • 12 Johann Hjartarson 21/2+b 1/2 1/2 0 Bið 1/2 1 0 •

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.