NT - 20.02.1985, Blaðsíða 28

NT - 20.02.1985, Blaðsíða 28
HRINGDU ÞÁ í SÍMA 60-65-62 Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 1000 krónurfyrir hverja ábendingu sem leið ir til fréttar í blaðinu og 10.000 krónurfyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt NT, Síðumúla 15, Reykjavík, sími: 686300, auglýsingar 18300 Kvöldsímar: áskrift og dreifing 686300 • ritstjórn 686392 og 687695 • íþróttir 686495 Blönduvirkjun: Viðræður við Sumitomo um raf- ala og hverfla ral'ala og vatnshvcrlla Blönduvirkjunar. Viðræð- urnar hcfjast í næstu viku <>}> l'ara Iram hér á landi. Tilboð Sumitomo í þennan búnað virkjunarinnar hljóðaði uppá I.6 milljónir dollara, þeg- ar tilboð voru opnuð í fyrrasum- ar. Jóhann Már Maríusson aö- stoöarforstjóri Landsvirkjunar sagöi í samtali við NT í gier, að þótt þessar viðræður væru tekn- ar upp, væri ekki endilega víst að þær leiddu til samninga. Stjórnin ákvaö jafnframt í gær að taka upp viöræöur við norska fyrirtækið National industri um aflspenna í Blöndu, en tilboð Norðmannanna liljóð- aði upp á rúntlega 700 þúsund- dollara. Mosfellssveit: ■ Stjórn l.andsvirkjunar samþykkli á fundi sínuni í gær að taka upp viðræður við japanska lyrirtækið Suiuitomo uin tilhoð þcss í Netabátarnir fá undanþágu ■ Sjómannasanibandið hel'ur veitt fjölda netaháta undanþágii til þess að fara á sjó ug sækja net síii, sem þeir gátu ekki nálgast áður en verkfall skall á, vegna slæms veðurs. Aö sögn Hafþórs Rósmunds- sonar hjá Sjómannusamband- inu eru m.a. I2 bátar úr Grinda- vík í þessum liópi og svipaður fjöldi frá Hornafiröi. ■ Fulltrúar Náttúruverndarráðs skýra athugasemdir sínar við framlengingu námaleyfis Kísiliðjunnar við Mývatn. Þeir eru Gísli Gíslason framkvæmdastjóri, Jón Gunnar Ottósson líffræðingur og Eyþór Einarsson formaöur Náttúruverndarráðs. NT mvnd Róbcrt Náttúruvernd- arráð um námaleyfi KísUiðiunnar: Líf ríki Mývatns stefnt í hættu Hafravatnsvegur ' .. 1 .....i------ er slysagildra! - vonast eftir úrbótum á árinu ■ „I>að er of scint að byrgja brunninn, þegar barnið er doftið ofan í hann,“ sögðu fulltrúar Náttúruverndarráðs á fundi með fréttamönnum í gær, þegar kynntar voru athugasemdir ráðsins við framlengingu iðnaðarráðherra á námaleyfi Kísiliðjunnar við Mývatn um 15 ár. Náttúru- uverndarráð telur, að með leyfisveitingunni sé verið að stefna lífríki vatnsins í hættu og fyrirvarar um endurskoð- un, sem finna inegi í leyfinu miðist við það, að skaðinn verði þá skeður. Þannig nægi ekki, að aiit bendi til þess, að verulegar breytingar séu fyrirsjáanlegar. ■ Mikil slysahætta skapast af því að engin götulýsing er á Hafravalnsvegi í Mosfells- sveit upp að alleggjaranum aö Reykjarlundi. Vegurinn er þjóövegiir en mikil iimferð er uin hann inilli hverfa í| Mosfellssveitinni og liefur hreppsnefndin þrýst á stjórn- völd uni úrhætur og standa vonir til að lýsingu verði komið upp á þessu ári. Mikil umferð gangandi, ríðandi og akandi vegfar- enda er um Hafravatnsveg- inn að sögn Páls Guðjóns- sonar sveitarstjóra Mosfells- hrepps og er mesta mildi að ekki hafa orðið þarna óhöpp og slys. Var Páll einnig spurður um lýsingu á Vest- urlandsvegi og sagði hann að það hefði vcrið veitt ein- hverjum auruni til þess verk- efnis á þessu ári en Vega- gerðin, þingmenn kjör- dæmisins og fjárveitinga- nefnd réðu ferðinni í þessu máli. Sagði Páll að ýtt hefði verið verulega á þetta mál á undanförnum árum. ■ Malarhílar mætast á Hafravatnsveginum. Mikil umferð er á þessuin vegarspolta en eins og sjá má er lýsing engin og skapast af því mikil slysahætta. NT-mvnd: ah Athugasemdir Náttúruvernd- arráðs eru í fimm liðum, og þar kemurm.a. fram, að með lögum um verndun Mývatns og Laxár frá 1974 hafi stjórnvöld skuld- bundið sig til að vernda svæðið og falið Náttúruverndarráði að tryggja að lífríki, landslag og jarðmyndanir svæðisins skaðist ekki af mannavöldum. Eyþór Einarsson formaður Náttúru- verndarráðs sagði, að lögin væru afdráttarlaus urn, að leyfi ráðsins þyrfti til framkvæmda sem þessara. Leyfisveiting ráð- herrans samræmdist því ekki lögunum. Náttúruverndarráð segir það rangt, að það hafi farið fram á að Kísiliðjunni vrði lokað. Enn sé hægt að taka efni úr svo- nefndum Ytriflóa í 7-8 ár, án frekari rannsókna. Hins vegar sé ekki talið ráðlegt að taka efni úr Syðriflóa án frekari rann- sókna og því lagði ráðið til. að leyfið yrði aðeins framlengt um fimm ár. Þá gerir Náttúruverndarráð athugasemd við það, að ráð- herra skuli leyfa Kísiliðjunni að taka kísilgúr hvar sem er utan netalaga í vatninu. og að magn- ið skuli ekki takmarkað. Bendir ráðið á. að í Ytriflóa séu svæði. þar sem ekki komi til greina að efnistaka fari fram að þess mati, vegna þess hve mikilvæg þau séu fyrir lífríki vatnsins. Loks bendir ráðið á. að frum- kvæði og áætlanir um rannsókn- ir á lífríki Mývatns komi frá Náttúruverndarráði. en ekki iðnaðarráðuneytinu. Fagnar ráðið. að loks skuli veitt fé til þessara rannsókna. Pá er því mótmælt. að rannsóknirnar skuli ekki vera í umsjón náttúr- urannsóknarstöðvarinnar við Mývatn. heldur nýrrar nefndar. eins og mælt sé fyrir í námaleyf- inu.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.