NT


NT - 03.03.1985, Síða 14

NT - 03.03.1985, Síða 14
■ Einn cr sá menningarkimi sem hcfur um aldir þrifist í hinum ýmsu samfélögum og grasserar enn á tuttugustu öld, en þaö er dulspcki hverskonar. Meö dulspeki er hér átt við þau fræði sem á einn eöa annan hátt sækjast eftir aö komast í snertingu viö eða skýra þau fyrirbæri sem að öllu jöfnu eru utan seilingar mannlegs skilnings og nota til þess ákveöna helgisiði, áhöld og tákn. Fræði þessi eru venjulcga flókin og það tckur menn langan tíma og mikla erfiðleika að ná á þeim nokkru valdi, enda er um að ræða þckkingu á þúsundum tákna, nafna á púkum, goðsögnum og áhöldum, sem í samspili geta haft dulda merkingu og skipt máli öfl sem venjulegu fólki eru hulin. Þetta gerir það að verkum að það eru yfirleitt láir sem ná verulega langt á þessari braut og auk þess er ekki óalgengt að mikið af þessari starfsemi fari leynt þó ckki sé það alltaf. Dulspekin er vilaskuld fjölbreytt ogsundurleit ogsumirangarhennardularfyllri en aðrir. Hver svo sem afstaða okkar til dulspekilegra vanga- veltna kann að vcra, er okkur þó flestum sameiginlegt að grunnt cr á hjátrúnni. Ósjaldan stöndum við okkur að því að gera eða gera ekki hluti - ósjálfrátt - sem eru afskapíega óvísindalegir og jafnvel hjákátlegir þegar við veltum þeim betur fyrir okkur. Af hverju göngum við ekki undir stiga? Eða af hverju segjum við sjö-níu- þrettán? Ýmislegt af þessu tagi eru sjálfsagt leifar af fornri galdratrú eða jafnvel helgisiðum. Árni Lcósson heitir ungur maður sem um árabil hefur verið í leynireglu og er því tuttugustu aldar maður sem er virkur í þessum dulræna menningarkima. Þessi regla er leynileg, en þó hefur eitt og annað kvisast út um hana eins og til dæmis það að hér eru á ferðinni draugabanar með meiru. Eftir að hafa lesið handbók um galdra lagði blaðamaður leið sína hcim til Árna til þess að forvitnast um starfsemi ýmissa óvenjulegra safnaða sem starfa hér ekki annað en lít-a til sálarrann- sóknarfélaganna og allra þeirra sem stunda miðilsfundi á íslandi í dag til þess að sjá að trúin á að framleiðnir geti haft samband í einu eða öðru formi er geysilega sterk meðal Is1 lendinga." Þessu getur blaðamaður ekki neitað, en liggur hins vegar rnikil forvitni á að vita hvernig hægt sé aö reka draug út úr húsi? „Það getur nú verið nokkuð mismunandi og fer svolítið eft- ir draugnum eða hvað það er sem hér er á ferðinni. Yfirleitt er' byrjað á þvf sem mættikallij verndarhelgisið. en þá er gerð- ur „astral hringur" inni í lnis- inú og táknrænar athafnir framkvæmdar í höfuð áttirnar fjórar. Annars er þessi hefgi- siður eiginlega „standard". og, framkvæmdur við allar heígiát- hafnir. Hringurinn sem maður stendur inní hindrar það að á Islandi í dag. Islenskir draugabanar Þar sem blaðamaður hafði nýlega séð kvikmyndína „Draugabanar" vakti brott- rekstur drauga úr húsum vita- skuld áhuga hans. Því var Árni spurður nánar út í þetta. „Jú, það er rétt að þetta hefur borið við annað slagið og kemur reyndar alltaf fyrir með vissu millibili. Yfirleitt er þó ekki um að ræða drauga i hefðbundnum skilningi ævin- týranna þar sem framliðnir rísa upp úr gröfum sínum og ganga um hús dröslandi á eftir scr keðjum. Miklu frekar eru þetta sérkennileg hljóð, Ijós- fyrirbæri eða jafnvel bára sterk tilfinning um að ekki sé allt með felldu. Oft cr þetta tengt löngu liðnum atburöum í við- komandi húsi eða íbúö og af einhvcrjum ástæðum eru áhrif- jn enn viðloðandi. Þaö þarf nú M Frá helgiathöl'n norna. Ædstanornin vígir hér vín weð þvi að stinga rýtingi ofan i bikarinn.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.