NT - 09.03.1985, Page 15

NT - 09.03.1985, Page 15
 ly/lyndi Laugardagur 9. mars 1985 15 ■ í bridgeþætti NT s.l. mán- udag, datt ein lína úr handriti sem gerði það að verkum að þátturinn varð illskiljanlegur. Þátturinn er því birtur aftur í heild. Sjálfsagt myndu margir tapa 6 laufum í spili dagsins, þrátt fyrir að þau séu óhnekkjandi með réttri spilamennsku og í þolanlegri legu. Noröur * AKG106 ¥ 5 ♦ A853 4* D62 Austur * D852 ¥ D94 ♦ KD764 4» 7 Suður * 94 ¥ A108 ♦ G2 4> AK10543 í sveitakeppni komust bæði NS pörin í 6 lauf og fengu tígultíuna út. Við annað borðið tók sagnhafi á ásinn, tók ás og kóng í laufi, og spilaði spaða á ásinn, tók kónginn og spilaði spaðagosanum. En austur lagði drottninguna á, suður trompaði heima en vestur yfirtrompaði með gosa og spilaði tígli á drottningu austurs. Suður þóttist hafa spilað upp á besta möguleikann: að laufið lægi 2-2; að spaðinn lægi 3-3 eða að sami varnarspilarinn ætti spaðadrottninguna 4. og 3-lit í trompi. Það væri bara einskær óheppni að ekkert af þcssu hefði gengið eftir. Sjálfsagt myndu margir spila þetta spil á sama hátt en sagn- hafi við hitt borðið sýndi fram á að þessi leið var ekki sú besta. Hann tók einnig tígulútspilið með ásnuni, spilaði laufi á ásinn en lét það duga áður en hann spilaði spaðaás, kóng og spaða- gosa.Austur lagði drottninguna á en suður trompaði með kóngn- uni heima, spilaði laufi á drottn- inguna íborðiogspilaðispaða- tíunni og henti tígli heima. Vestur gat trompað með gosan- um þegar hann vildi en sagnhafi átti afganginn. Það hefði engu máli skipt þó austur hefði ekki lagt spaðadrottninguna á gosann. Þá hendir suður tígli heima, og ef vestur trompar og spilar t.d. tronipi tekur suður með drottn- ingu í borði, tronipar spaða heim, tekur hjartaás og trompar hjarta og hendir síðasta hjart- anu niður í 5. spaðann. Vestur ♦ 73 ¥ KG7632 ♦ 109 4> G98 DENNI DÆMALAUSI Þarf ég að kyssa stelpu áður en ég kvænist henni? 4547 I Lárétt 1) Land. 5) Lausung. 7) ’ Sturlaður. 9) Gagna. 11) Fótavist. 13) Konu. 14) Goð. 16) Keyrði. 17) Litast um. 19) Rænir. Lóðrétt 1) Goggurinn. 2) Nafar. 3) Biblíumaður. 4) Athugun. 6) Box. 8) Kyrrlátur. 10) Svívirða. 12) Tonn. 15) Gerast. 18) Gangþófi. Ráðning á gátu No. 4546 Lárétt 1) ísland. 5) Óró 7) Fá. 9) Stör. 11) 111. 13) Afl. 14) Saug. 16) La. 17) Lesin. 19) Alténd. Lóðrétt 1) ísfisk. 2) Ló. 3) Ars. 4) Nóta. 6) írland. 8) Ála. 10) Öflin. 12) Lull. 15) Get. 18) Sé.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.